Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 27
J 39 gat hann ekki veriö Messías, í þeirri fullu merkingu, er hann leggur í það. Þetta fagra nafn á því upptök sín annarsvegar í Messiasar- eftirvæntingu þjóöarinnar—spádómunum—; hins vegar táknar þaS vel hinn líðanda þjón. Yfirleitt hvilir þaS á grundvelli ótakmark- .aSrar bróSur-tilfinningar til hins líöandi og stríSandi mannkyns, sem var skilyröi fyrir þvi, aS vera hæfur til aS frelsa. ÁSur en vér skiljum viS þetta nafn Jesú, verSur aS benda á, aS þrátt fyrir þá einingu, sem þaS bendir til, meS honum og mönnunum, er þó í einu atriSi mikiS bil á milli. Hjá honum verSur aldrei vart neinnar meSvitundar um synd, heldur þaS gagnstæöa. Spurning Jesú: "Hver af yöur getur sannaS upp á mig synd?” og staShæfing hans: “Og sá, sem sendi mig, er.meS mér------og eg geri ætiS þaS, sem honum er þóknanlegt”, eru sem spegilmynd af því, sem guö- spjöllin í heild sinni kenna um þetta efni, beinlínis eöa óbeinlínis. Sé bent á staöinn: “Hví kallar þú mig góöan? Enginn er góöur, nema guö einn”, til aö hrinda þessu, skal kannast viS, aö þar viröist viö- urkendur ófullkomleiki þess, sem er aö þroskast—og Jesús þroskaö- ist—og á því einlægt aS ná hærra og hærra stigi, þó hann aldrei geri sig sekan um brot. Svo hrindir maöur heldur ekki frá sér þeirri hugmynd, aö í oröum frelsarans komi fram mótbára á móti þvi, ab hann sé kallaSur góöur, af þeim er ekki kannast viö guödóm hans. AS minsta kosti heföi maöur hlotiö aS búast viS miklu heitari og á- kveSnari syndajátning hjá Jesú, en felst í þessum oröum, ]rótt þau séu toguö eins og á var bent, hefSi um nokkra syndameSvitund veriö aS ræSa hjá honum. í því tilliti voru ljósar fyrirmyndir hjá ísraels- þjóöinni. Beztu rnenn þjóSarinnar höföu ákveönast játaS synd sína. ÞaS, aS irelsarinn aldrei játar neina synd, knýr mann því til þeirrar meövitundar, aS þaS hafi veriö vegna þess, aö hann var syndlaus og heilagur. 2 Guðs sonur, eða guðs sonurinn. —■ “GuSs sonur” er annaö nafn, sem Jesús nefnir sig. Aö eins á einum staS í samstæöu guö- spjöllunum er frá þvi sagt, aö Jesús hafi sjálfur kallaö sig “guös son.” Auk þess nefnir hann sig því nafni nokkrum sinnum eftir frá- sögu Jóhannesar guSspjalls. En hann er oft nefndur þannig af öör- um, og þiggur þá viöurkenningu, sem í því felst. Nokkrum sinnum talar hann um “soninn”, auSsjáanlega í sömu merkingu. Svo nefnir hann “föSurinn”, “fööur minn” og “fööur minn, sem er á himnum”, þannig, aS augljóst er, aö hann skoöar sig sem guSs son í alveg sér- stakri merkingu. Þetta nafn kemur líka fyrir í g. t. Þar er þaö notaö um engla, menn, IsraelslýS sem heild og um konunga Gyöinga. Auk svipaSrar notkunar, sem bregSur fyr’ir í n. t., er þaö þar einnig notaö um guös börn. Aöal-hugmyndin sýnist ætíö vera, aö þeir, sem nafniö bera, hafi sérstaklega veriS útvaldir af guöi, notiö kærleika hans, eöa likst honum. Jesús var konungurinn mikli, sem þjóSin vænti. í þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.