Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 27

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 27
J 39 gat hann ekki veriö Messías, í þeirri fullu merkingu, er hann leggur í það. Þetta fagra nafn á því upptök sín annarsvegar í Messiasar- eftirvæntingu þjóöarinnar—spádómunum—; hins vegar táknar þaS vel hinn líðanda þjón. Yfirleitt hvilir þaS á grundvelli ótakmark- .aSrar bróSur-tilfinningar til hins líöandi og stríSandi mannkyns, sem var skilyröi fyrir þvi, aS vera hæfur til aS frelsa. ÁSur en vér skiljum viS þetta nafn Jesú, verSur aS benda á, aS þrátt fyrir þá einingu, sem þaS bendir til, meS honum og mönnunum, er þó í einu atriSi mikiS bil á milli. Hjá honum verSur aldrei vart neinnar meSvitundar um synd, heldur þaS gagnstæöa. Spurning Jesú: "Hver af yöur getur sannaS upp á mig synd?” og staShæfing hans: “Og sá, sem sendi mig, er.meS mér------og eg geri ætiS þaS, sem honum er þóknanlegt”, eru sem spegilmynd af því, sem guö- spjöllin í heild sinni kenna um þetta efni, beinlínis eöa óbeinlínis. Sé bent á staöinn: “Hví kallar þú mig góöan? Enginn er góöur, nema guö einn”, til aö hrinda þessu, skal kannast viS, aö þar viröist viö- urkendur ófullkomleiki þess, sem er aö þroskast—og Jesús þroskaö- ist—og á því einlægt aS ná hærra og hærra stigi, þó hann aldrei geri sig sekan um brot. Svo hrindir maöur heldur ekki frá sér þeirri hugmynd, aö í oröum frelsarans komi fram mótbára á móti þvi, ab hann sé kallaSur góöur, af þeim er ekki kannast viö guödóm hans. AS minsta kosti heföi maöur hlotiö aS búast viS miklu heitari og á- kveSnari syndajátning hjá Jesú, en felst í þessum oröum, ]rótt þau séu toguö eins og á var bent, hefSi um nokkra syndameSvitund veriö aS ræSa hjá honum. í því tilliti voru ljósar fyrirmyndir hjá ísraels- þjóöinni. Beztu rnenn þjóSarinnar höföu ákveönast játaS synd sína. ÞaS, aS irelsarinn aldrei játar neina synd, knýr mann því til þeirrar meövitundar, aS þaS hafi veriö vegna þess, aö hann var syndlaus og heilagur. 2 Guðs sonur, eða guðs sonurinn. —■ “GuSs sonur” er annaö nafn, sem Jesús nefnir sig. Aö eins á einum staS í samstæöu guö- spjöllunum er frá þvi sagt, aö Jesús hafi sjálfur kallaö sig “guös son.” Auk þess nefnir hann sig því nafni nokkrum sinnum eftir frá- sögu Jóhannesar guSspjalls. En hann er oft nefndur þannig af öör- um, og þiggur þá viöurkenningu, sem í því felst. Nokkrum sinnum talar hann um “soninn”, auSsjáanlega í sömu merkingu. Svo nefnir hann “föSurinn”, “fööur minn” og “fööur minn, sem er á himnum”, þannig, aS augljóst er, aö hann skoöar sig sem guSs son í alveg sér- stakri merkingu. Þetta nafn kemur líka fyrir í g. t. Þar er þaö notaö um engla, menn, IsraelslýS sem heild og um konunga Gyöinga. Auk svipaSrar notkunar, sem bregSur fyr’ir í n. t., er þaö þar einnig notaö um guös börn. Aöal-hugmyndin sýnist ætíö vera, aö þeir, sem nafniö bera, hafi sérstaklega veriS útvaldir af guöi, notiö kærleika hans, eöa likst honum. Jesús var konungurinn mikli, sem þjóSin vænti. í þeirri

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.