Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 35

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 35
147 Ef til vill hefir engin starfsemi á ættjörSu vorri veriS eins mikil- væg í seinni tiö eins og einmitt sú starfsemi. Lang líklegast, aö framfarir þær hinar miklu, sem orSiö hafa á íslandi á síSastliönum aldarfjórðungi, stafi beinlínis af því, að bindindisstefnan náði sér þar svo vel niöri og gat unnið slig á áfengisverzlaninni og þar meö að nokkru leyti því böli, sem af henni leiöir. Bindindisstarfsemin varð þarna bjargráð til lífs og viðreisnar hið ytra i þjóöfélagi bræðra vorra og systra á ættjörðinni gömlu. Yfir höfuð má segja, að hvar sem maður lítur, sé einhver bjarg- ráða-starfsemi á prjónunum á nálega hverju svæöi mannlífsins.. Þegar læknar koma saman á fundum sinum, bera þeir ráö sín sundur og saman um bjargráð, gömul og ný, til að verjast sjúkdómsböli því,. er ásækir hið líkamlega lif manna. Mentamálamenn ræða um bjargráð í mentamálum. Uppeldis- og siðmenningar-frömuöir ræða um bjargráð á sínurn sérstöku starfssvæðum. Nálega allar stéttir mannfélagsins nú á dögum eru stööugt að hugsa um, rita um og ræða sín sérstöku áhugamál og koma með bjargráð, eitt á fætur öðru, til hjálpar og framgangs þeim málum, sem hver stétt eða hinir ýmsu hópar manna, er hafa eitthvað sameiginlegt við að stríða eða fyrir að berjast, álíta vænlegast til viöreisnar og stuönings í það eða það skiftið. Hvað erum vér þá að gera til bjargar og viðreisnar því starfi,. sem vér höfum með höndum? Vér höfum hér meðal vor félag,. kirkjufélag, með ákveðinni stefnu og ákveðnu verksviði' Stefnan er sú eina, sem til mála getur komið, sú stefna, sem hvílir skilyrðis- laust á guðs heilaga orði. sú stefna, sem viðurkennir afdráttarlaust fullan góðdóm drottins Jesú Krists og flytur mönnum náðarboðskap guðs í Jesú nafni um fyrirgefning syndanna og eilífa sáluhjálp fyrir saklausan og heilagan fórnardauða guðs sonar á krossinum. Þetta er sú eina stefna, sem hei.agur andi samþykkir og styður. Hún get- ur verið nefnd ýmsum nöfnum; á einum stað verið kölluð lúterska. á öðrum stað verið kend við Meþodista og Presbýtera, Baptista, Hiálp- ræðisherinn, eða við einhvern annan hóp eða annað félag kristinna manna. En hvað um það, stefnan er ein og hin sama, við hvern eða hverja sem hún er kend. Hún er hin eina, sem möguleg er til sig- urs, sú eina, sem með nokkru móti getur orðið syndþjáðum mann- sálum til bjargar, sú eina, sem saga kristinnar kirkju sýnir að er \raranleg, sú eina, sem guðs heilagur andi kannast við sem sannan náðarboðskap Jesú Krists, en án náðar-aðstoðar og hjálpar heilags anda getur kirkjan með engu móti fengið unnið starf sitt. Án ná- vistar og vitnisburðar heilags anda verður kirkjan að meira eða minna leyti veraldlegt samfélag- Eldinn heilaga af hæðum ofan. vantar þá algerlega. Mannlegúr vísdómur, hégómlegur, sjálfhælinn og montinn er þá kominn í staðinn og honum meðfylgjandi andleg eymd og trúarlegur dauði. Vér getum því ekki hugsað til að vinna það starf, sem guð hefir fengið oss í hendur. með nokkurri annarri stefnu en þeirri, sem vér nú höfum. Störf vor geta hafa verið unnim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.