Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 41

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 41
153 dagsskólana sokum deyfSar og áhugaleysis, sem ríkir á heimilunum. Á þessu yrSi gersamleg breyting. HeimilisfólkiS, sjálft vaknaö til gleðirikrar vitundar um sína eigin sáluhjálp, myndi alveg aS sjálf- sögöu láta sér um leiS vera umhugaö um sáluhjálp barna sinna ÞaS myndi ekki lengur halda börnunum frá sunnudagsskólunum, hvorki beinlínis meS illu umtali um skólann og starf hans, né óbeinlínis meS því aS láta sér á sama standa á hverju veltur, heldur færi þaS aS fá lifandi áhuga fyrir starfi sunnudagsskólanna og styddi af alefli aS viSgangi þeirra, bæSi meS því aS senda börnin á skólana sjálfa og svo meS því, aS undirbúa lexíur barnanna heima fyrir. Væri þá fengin sú bróSurlega og nána samvinna milli sunnudagsskólanna og heimilanna, sem svo mjög er æskileg til þess aS skólar þessir geti meS nokkru móti fengiS unniS starf sitt. (8) Ekki væri ósennilegt, aS brátt myndi rætast úr skorti þeim á kennimönnum, sem frá því fyrsta hefir veriS svo tilfinnanlegur á meSal vor. Sunnudagsskólarnir, endurnýjaSir og starfandi meS mætti guSs, myndu verSa hinn rétti, fyrsti undirbúningur fyrir þá, sem síSar gengju í prestlega stöSu. Löngunin til aS helga guSi líf sitt, í kennimannlegri stöSu, myndi þar vakna og ná aS þroskast. Andi heimilanna legSist þá heldur ekki lengur á móti því, aS ungir menn gerist prestar. En þaS er víst ein af mörgum orsökum til þess, aS ungir menn vilja nú yfirleitt frenmr alt annaS verSa en aS gerast prestar. (9) HeiSingjatrúboSs-starfsemi vor fengi nýtt líf og vaxandi framsóknarmátt. Fólk, sem sjálft er komiS inn í ijós guSs, sjálft orSiS erfingjar eilífs lífs, situr ekki lengur auSum höndum. heldur fer til verks, i Jesú nafni, aö leiSa aSra inn í ljósiS og hjálpa öSrum til gleSi og fagnaSar eilífs lífs. En sú starfsemi hefir líka þá blessun í för meS sér, aS sú kirkja, sem þaS starf vinnur, nýtur náSar guSs og hylli svo örlátlega, aS öll fyrirhöfnin og allur kostnaSur- inn marg-borgar sig- TrúboSslaus kirkja er dauS kirkja, af því hú:i rekur ekkert trúboS. Kirkja, sem gerir trúboS aS stórmáli sínu og er þar trú í verki drottins, verSur æfinlega lifandi kirkja. Slík kirkja þarf vor lúterska, íslenzka kirkja aS verSa, bæSi austan hafs og vestan. (10) Fjárhagur vor hlyti aS fara stórum batnandi. T,ví tetur sem fólk vaknar trúarlega og því almennara sem fólk tekur þátt í einhverskonar kirkjulegri og trúarlegri starfsemi, því almennari verSur þátttaka manna í aS bera þær byrSar, sem starfinu eru sam- fara. Gæti 'íka leitt til þess, aS góSir menn, sem vel eru efnum búnir og mikils meta sáluhjálp sína og annarra, færu aö gefa höfS- inglegar gjafir málefni guSs til styrktar. Þarna hefi eg þá bent á tíu atriSi, sem hvert eitt út af fyrir sig væri stórkostlegur ávinningur. sökum þess gildis, sem þau hafa i vorri kirkjulegu baráttu. Sumum af ySur finst ef til vill, aS eg sé kominn í loftkastala-smíSi. Svo er þó ekki. Alt er undir því komiS, aS hreyft sé viS þeim krjstindómi, sem er í hugum og hjörtum fólks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.