Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 56

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 56
168 kaupendur blaðsins þau erindi nú án aukaborgunar. 1 þessu blaði birtast tveir fyrirlestrar, sem fluttir voru á síðasta kirkjuþingi. Erndi það, sem séra Frið- rik Friðriksson flutti um friðþœgingar-Jcenningu kiricj- unnar, gat því miður ekki komið í þetta sinn, sökum þess, að liann hefir verið á ferðalagi og ekki getað undirbúið bandritið. Bæði erindin, sem hér koma fyrir almenn- ings sjónir, eru að efni og frágangi svo vönduð, að þau ættu að verða mikils metin af þeim öllum, sem láta sig kristileg alvörumál nokkru varða. Erindi séra Kristins K. Ólafssonar er einn þáttur þess efnis, sem hvarvetna í kristninni er nú rætt af brennandi áhuga, og má óliætt telja það vandað ‘‘ innlegg” í umræðurnar, sem nú standa yfir hjá oss, eins og annarsstaðar, um persónu frelsar- ans. Erindi séra Jóhanns Bjarnasonar vekur að sjálf- sögðu mikið umtal, þar sem það hljóðar um veridegt efni, sem kemur beint heim til allra. Til þarfarinnar á því, að kristindómurinn sé boðaður á heimilunum, liafa margir fundið. Dæmi því til sönnunar er liin stutta en skýra liugvekja eftir hr. Iv. S. Askdal, sem birtist á öðrum stað hér í blaðinu. “Bjargráð” séra Jóhanns verða víst af mörgum hugleidd með mikilli alvöru. Slík erindi, sem þessi, má fólk ekki láta eins og vind um eyru þjóta, og er það von vor, að þau verði vandlega lesin og rædd og verði mörgum til gagns og gleði. Prestastefnan í Reykjavík 1914. Hún stóð yfir 26. og 27. Júní. órættir voru þar, auk biskups, 25 prestar og 2 guðfræðanemar. Biskupinn, lierra Þórliallur Bjarnarson, flutti þar ágæta minningar- ræðu um dr. Jón Bjarnason, og “tóku fundarmenn allir undir”. Erindi þetta er prentað í Nýju Kirkjublaði frá 1. Júlí, ásamt fögrum minningar-ljóðum eftir séra Valdi- mar Briem. Séra Guðm. Einarsson í Ólafsvík flutti fyrirlestur um biskupskosningu af hálfu andlegrar-stéttar manna. ATildi hann að biskup væri kosinn af prestum landsins, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.