Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 57

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 57
169 •ekki settur af landstjórninni. Tillaga um að beina mál- inu til alþingis féll með jöfnum atkvæðum. Biskup hóf umræður um afleiðingar af kjörfrelsi safnaða og kenningarfrelsi presta. Aleit bann afar- nauðsynlegt, að söfnuðir gætu losnað við óhæfa presta. Var endurtekin álvktun prestastefnu 1909 um rétt safn- aða til að geta sagt prestum upp. Séra Bjarni Jónsson flutti erindi nm starfandi trú presta. Umræður um það erindi snerust aðallega um sunnudagsskóla-starf og utbreiðslu kristilegra ung- mennafélaga. Séra Sigurður dósent flutti erindi um guðsliugmynd Jesú Krists. --------o-------- Við rústir Vesturheims-kirkju. (29. dag- Desember-mánaSar 1913.) Eftir Maríu G. Árnason. ö, hve hér er eyöiiegt og ömurlega snautí' ■Enginn klukknahljðmur heyrist, hljótt er alt og dautt; þar sem kirkjan, há og heilög, hýrt viS brosti þjóö, rflstir einar auga mæta, elds sem leiföi glóö. Hér, á þessum helgu stöðvum. húsiö drottins stóö, TiéÖan upp til himins stigu heilög sólarljóð; drottins þjónn hér dyggur bar oss dýrðlegt lífsins orö, likn oss veittist hreldum hér viö herrans náðarborð. Hingað oft vér áður gengum ’inn með hýrri lund; -oft vér einnig hittumst hér á hrygðar þungri stund; dýrar hér vér allir eigum endurminningar; -athvarf vort í angri og gle’ði ætíð kirkjan var. Líkt og varnarvörður sterkur vegleg kirkjan stóð, -til að kalla, laða, leiða lífs á vegu þjóð; öllum hún til himins benti, hátíðleg og fríð, raddir hennar hjarta veittu hugguij ár og sið. Hljðtt um kveld, er loginn ljós hér lék sinn trylta dans, steig upp hljómur, skýr og skær, er skalf á öidum hans, 'likt og kall, er kvað við hátt um kyrra aftanstund,— klukkunnar það kveðja var, er kirkjan féll að grund. Barst þá eigi elds á tungum áðvörunar rödd? Munum vér, i alvalds augsýn, ei í vanda stödd? Meðan griða- gefst oss -tíð, vér gera skulum bót, tökum stefnu nýja nú, við nýrra tíma mót. .Afram timans öldur bruna, árin hverfa skjótt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.