Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 62

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 62
174 lífs hjá unga fólkinu; (2) að hafa til meðferðar sameiginleg mál þeirra á þingum sínum og fyrir milligöngu nefnda, sem kosnar eru á þingum; (3) að sjá um, að ný Bandalög séu stofnuð sem víðast innan safnaða kirkjufélagsins, þar sem því verður við komið. III. Trúarjátning■ — Trúarjátning félagsins er hin sama og Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. IV- Meðlimir. — Öll Bandalög innan safnaða kirkjufélagsins geta orðið meðlimir þessa sambandsfélags með því að samþykkja þessi grundvallarlög. En ekkert má vera í löguni þeirra, er komi í hága við þau. Skal hvert Bandalag skylt til þess, að leggja fram eftirrit af lögurn sínum, er það beiðist inngöngu. V. Funáir. — Félagið heldur þing einu sinni á ári á þeim stað og tíma, sem næsta þing á undan ákveður. Sæti á því þingi eiga erindrekar frá Bandalögunum, er því til- heyra, og má hvert Bandalag senda einn erindreka fyrir hverja 25 meðlimi, en fleiri en fjóra erindreka rná ekkert Bandalag senda. Skulu erindrekar leggja fram kjörbréf. Prestar kirkjufélagsins og embættismenn hafa full erindreka- réttindi á þinguni- Sömuleiðis hafa allir aðrir kirkjuþingsmenn málfrelsi, þegar þing er haldið í sambandi við kirkjuþing. Meiri hluti atkvæða ræður úrslitum allra mála á þingum, nema öðruvísi sé ákveðið í lögum þessum. VI. Embccttismenn. — Embættismenn félagsins eru: forsen, skrifari og féhirðir. Vara-embættismenn skulu einr.ig kosnir, er gegni störfum hinna í forföllum þeirra. Skulu þeir kosnir á ársþingum til eins árs, eða þangað til næsta ársþing er haldið. Kosning embættismanna fer frani eftir sömu reglurn og kosning embættismanna kirkjufélagsins. VII. Framkvœmdarncfnd. — Embættismennirnir þrír mynda framkvæmdarnefnd félagsins. Skal sú nefnd undirbúa mál þau, er koma eiga fyrir ársþing hvert, og sjá um framkvæmdir þeirra ákvæða, er samþykt eru á þing- um, nema öðrum hafi verið það sérstaklega falið. Hún skal einnig á hverju ársþingi, áður en embættismenn eru kosnir, leggja fram nákvætrar sk-rs " * '*■ .a • o Milliþinganefndir til þess að annast um sérstök mál. má einnig kjósa, og skulu þær leggja fram skriflegar skýrslur á ársþingum- VIII. Skýrslnr. — Hvert Bandalag skal ár hvert senda skrifara félagsins, undir eins eftir nýár, skýrslu um hag sinn og starf á síð- •astliðnu ári. IX. Gjöld. — Hvert Bandalag skal ár hvert senda féhirði fé- lagsins, undir eins eftir ný'ár, 10% af greiddum ársgjöldum meðlima sinna á síðastliðnu ári. Skal þeini sjóði varið til sameiginlegra mála Bandalaganna, eins og þingið ákveður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.