Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1914, Side 64

Sameiningin - 01.07.1914, Side 64
176 og nokkrir nágrannar voru þar hjá honum, og svo auðvitaS líka seppí. Hann var meS framlappirnar uppi á rúmstokknum og var að bíða eftir því, að húsbóndi hans vaknaSi. Þegar hann loks opnaði augun, gelti hundurinn af fögnuði, dillaði rófunni í ákafa og færði sig nær honum. Pilturinn klappaði honum með mestu blíðu og sagSi við hann, rétt eins og hann héldi að hann skildi mannamál: “Mér þykir vænt um það, Snati minn, að eg tók þig að mér, þegar illmenniS var aS sparka í þig á brúnni forSum.” “Já, Jón minn,” sagSi faðir hans, “það borgar sig alt af, aS vera öðrum góSur, — jafnvel þó þaS sé ekki nema hundur.” Því samsinti Jón af öllu hjarta- Og Snati horfSi á þá á víxl og dillaði rófunni. Gáta. í orðinu, sem á aS finna, eru 8 stafir. 6., 7., 4. og 5. stafurinn: einn af áfangastöSunum, sem nefndir eru í 4. Mós. 33. kap. 6., 5. og 8. stafurinn: nafn eins af konungum Júdaríkis, nefndur í 1. Kon. 15- kap. 3., 2., 7. og 8. stafurinn: maður af kynkvísl Efraíms, nefndur í 1. Kron. 7. kap. 3., 2., 1. og 6. stafurinn: einn af niðjum Ismaels, nefndur í 1. Mós. 25. kap. 5., 8., 1., 4., 2. og 7. stafurinn: nafn á spámanni. Alt orSiS er mannsnafn, sem finna má í 1- Mós. 5. kap. 1 síðasta blaði, bls. 112, hefir orSið prentvilla í ráSningu gátunn- ar í Marz-blaSinu; hún á að vera þannig: Pétur tíndi 7 hnetur (7-7- 3J4-2J4=20J. Gátuna í Apríl-blaðinu hafa,auk þeirra, sem áður er getið, ráðiS rétt: Kristjana Johnson, Hallson, N. dak, 12 ára, og GuSlaug S. E- Thorleifsson, Stony Hill, Man., 13 ára. “BJAKMI", kristilegt heimilisblaS, Lemr út t Reykjavík tvisvar & mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér I álfu 75 ct. árgangr- inn. Fæst I bókabúS H. S. Bardals t Winnipeg. „NÝTT KIRKJUBIiAÐ", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir á ári, kémr út I Reykjavlk undir ritstjórn hr. pórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér I álfu 75 ct. Fæst t bóka- verzlan hr. H. S. Bardais hér í Winnipeg. „EIMREISIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út I Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garóar o. fl. „SAMEINTNGIN" kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Sk.rifstofa 120 Emily St., Winnipeg,. Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráðsmaSr „Sam.“.—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.