Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 64

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 64
176 og nokkrir nágrannar voru þar hjá honum, og svo auðvitaS líka seppí. Hann var meS framlappirnar uppi á rúmstokknum og var að bíða eftir því, að húsbóndi hans vaknaSi. Þegar hann loks opnaði augun, gelti hundurinn af fögnuði, dillaði rófunni í ákafa og færði sig nær honum. Pilturinn klappaði honum með mestu blíðu og sagSi við hann, rétt eins og hann héldi að hann skildi mannamál: “Mér þykir vænt um það, Snati minn, að eg tók þig að mér, þegar illmenniS var aS sparka í þig á brúnni forSum.” “Já, Jón minn,” sagSi faðir hans, “það borgar sig alt af, aS vera öðrum góSur, — jafnvel þó þaS sé ekki nema hundur.” Því samsinti Jón af öllu hjarta- Og Snati horfSi á þá á víxl og dillaði rófunni. Gáta. í orðinu, sem á aS finna, eru 8 stafir. 6., 7., 4. og 5. stafurinn: einn af áfangastöSunum, sem nefndir eru í 4. Mós. 33. kap. 6., 5. og 8. stafurinn: nafn eins af konungum Júdaríkis, nefndur í 1. Kon. 15- kap. 3., 2., 7. og 8. stafurinn: maður af kynkvísl Efraíms, nefndur í 1. Kron. 7. kap. 3., 2., 1. og 6. stafurinn: einn af niðjum Ismaels, nefndur í 1. Mós. 25. kap. 5., 8., 1., 4., 2. og 7. stafurinn: nafn á spámanni. Alt orSiS er mannsnafn, sem finna má í 1- Mós. 5. kap. 1 síðasta blaði, bls. 112, hefir orSið prentvilla í ráSningu gátunn- ar í Marz-blaSinu; hún á að vera þannig: Pétur tíndi 7 hnetur (7-7- 3J4-2J4=20J. Gátuna í Apríl-blaðinu hafa,auk þeirra, sem áður er getið, ráðiS rétt: Kristjana Johnson, Hallson, N. dak, 12 ára, og GuSlaug S. E- Thorleifsson, Stony Hill, Man., 13 ára. “BJAKMI", kristilegt heimilisblaS, Lemr út t Reykjavík tvisvar & mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér I álfu 75 ct. árgangr- inn. Fæst I bókabúS H. S. Bardals t Winnipeg. „NÝTT KIRKJUBIiAÐ", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir á ári, kémr út I Reykjavlk undir ritstjórn hr. pórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér I álfu 75 ct. Fæst t bóka- verzlan hr. H. S. Bardais hér í Winnipeg. „EIMREISIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út I Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garóar o. fl. „SAMEINTNGIN" kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Sk.rifstofa 120 Emily St., Winnipeg,. Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráðsmaSr „Sam.“.—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.