Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1915, Side 5

Sameiningin - 01.04.1915, Side 5
37 meðvitandi um ]);tð, um miðja aðra öldina eða fyr, hver guðspjöll væru ekta. 3. Að postularnir og lærisveinar þeirra hafi verið óvandir að virðingu sinni, og húið til sagnir þessar til að afla sjálfum sér vegs og virðingar. Svar: Allir hlutu ]>eir að sjá, að fyrir þenna hoð- skap heið þeirra hatur, ofsóknir, fangelsi og dauði. Með það fyrir augum gat ekkert komið þeim til að boða þenna boðskap, nema þeir væru sannfærðir um réttmæti lians, og úthreiðsla hans svo áríðandi, að öllu jarðnesku væri fórnandi fyrir það. 4. Að þeir hafi verið sannfærðir um, að þeir hafi farið með rétt mál, en þeim liafi missýnst. Svar: (a) TJm skynvillu gat ekki verið að ræða, því eng’inn þeirra trúði upprisu-sögunni fyr en þeir neyddust tii. Hefðu þeir trúað því fastlega áður en það kom fram, liefði verið alt öðru máli að gegna. Menn verða stundum svo “sannfærðir” um eittlivað, að ]ieir þykjast sjá liið ytra það, sem í huganum hýr. En þeir trúðu liinu gagnstæða, þangað til þeir sáu Je'súm upp- risinn. h) Hér var eigi að eins um sjón að ræða, heldur og um heyrn og- áþreifing. Þegar skilningarvitin öll hera vitni um iiið sama, er ekki hægt að álíta, að um “skyn- villu” hafi verið að ræða. 5. Að guðspjöllin séu ósamhljóða, svo á þeim sé ekki bvggjandi. Svars (a) Ef A og B hafa verið í skóla lijá sama kennara og A segir í riti frá skólalífi sínu og B einnig, livor á sínum stað. Níi minnist A á atriði, sem B getur ekki um. Sannar það, að B liafi ekkert um það atriði vitað? Þó er þögn sumra guðspjallamannanna um atriði, sem aðrir geta ekki um, oft talin sönnun þess, að ]>eir liafi ekkert um það atriði vitað. Mikið af því, sem nefnt er mótsagnir í nýja testamentinu, á rót að rekja til þessarrar röngu ályktunar. (h) Það, sem guðspjallamennirnir segja um páska- hoðskapinn, lítur þannig út, liliðstætt hvað við annað:

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.