Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1915, Side 13

Sameiningin - 01.04.1915, Side 13
45 eru vísindi fólg'in í þekking þesarri—vísindi barnslijart- ans. Og eg’ er ekki barn lengnr. Þetta er fátækt mín og nepjan, sem gagnteknr mig. Hver þjóð hlýtnr að falla í örvænting, nema hún geti trúað því, að fögnuðnr himinsins fáist í skiftum fyrir jarðneska hrvgð. Að vona, þegar alt er að sökkva—liver getnr það án trúar? Er ekki stríðið daglega kvöl, er ekki alt gott heimska tóm, nema menn trúi? “Eg stend við Hlóðelfi Frakklands ; eg sé hina lieil- ögu táralæki. Eg efast. En gamla konan frá Bretagne, sem misti sjónina af gráti, þegar drengjunum liennar báðum blæddi til ólífis, liún biður..... Mikil er mink- unin, sem sú kona gerir mér. “Hversu voðaleg og brennandi verða sár hverrar þjóðar, svo framt að ekki falli í þau, eins og græðandi smyrsl, einn dropi af blóði hans, hins undursamlega — nafn hans get eg ekki nefnt — hans, sem var svo góður — og eg—. Hvað verður um Frakkland, ef börn vor trúa ekki, ef konur vorar biðja ekki ? Sá mun vinna sig- ur í stvrjöld þesarri, sem hefir trúna á Guð fyrir aðal- vopn sitt. Frakkland var voldugt á liðnum öldum. En það var Frakkland, sem trúði. Hvernig er Frakklandi nú komið ? Það liggur í eymd og volæði. Það er Frakk- land, sem biíið er að glata trúnni. Mun því vegna betur í framtíðinni? Með Guðs hjálp, að eins með Guðs hjálp. “Heil ])jóð dauðra manna liggur á vígvellinum. Hversu torvelt að standa guðlaus í þeim þjóðar-grafreit! Eg get það ekki. Eg liefi dregið sjálfan mig á tálar, og vður líka, sem lesið bækur mínar og syngið ljóð mín. Það voru vitfirrings-ofsjónir, ægilegir draumórar. Eg sé dauðann gína við, og hrópa eftir lífi. Höndin, sem otar vopninu, hún færir mönnum dauða; höndin, sem fórnað er til himins, liún færir mönnum líf. “Frakkland, Frakkland, hverf þú aftur til trúar- innar, og um leið til liinna fegurstu daga, sem þú áttir. Að vfirgefa Guð, er að glatast. Eg veit ekki, hvort eg lifi til morguns. En þetta verð eg’ að segja., vinir mínir: ‘Larredan mun ekki liætta á ]>að, að deyja guðlaus mað-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.