Sameiningin - 01.10.1916, Page 25
247
Islenzka þjóSin á blómlegan akur í þessari bygö; eru þar rækt-
uö blómin þau, sem vér eigum bezt, blóm trúar og tungu og þjóS-
ernis.
BRANDON.
í>ar kom eg aS kveldi mánudagsins 24. Júli. Messa hafSi veriS
auglýst og fólk kom saman í ísl. kirkjunni kl. 8 aS kveldi. NokkuS
margt fólk var við kirkju; þrjú börn voru skírS.
ÞaS heyrSi eg á fólki, aS þaS þráSi tiSari messur og meiri
prestsþjónustu. Kirkian er lagleg og sunnudagsskóli er hér meS
allgóöu lífi—aö sögn.
BoSiS var mér heim til Ólafs Ólafssonar, ásamt flei'rum, er viö
messu voru. Þar var veittur beini, en aö þvi loknu var fariS aö
syngja. jHöfSu bæöi yngri og eldri hina mestu ánægju af.
Skyldi annars fólk, sem kemur saman á hverjum helgum degi
til sálmasöngs og guSsþjónustu, gera sér grein fyrir, hvers þeir
fara á mis, sem sjaldan eSa aldrei kringumstæSanna vegna geta þaS?
Nóttina, sem eg var í Brandon, gisti eg hjá Siguröi Bjarnasyni,
smiö af ísafiröi; mætti eg þar ágætis-viStökum.
Árla næsta dag hélt eg svo til Baldurs, en þangaS hafSi séra
FriSrik Hallgrímsson boöiS mér aö koma.
Eg dvaldi hjá séra FriSrik í tvær nætur í hinu bezta yfirlæti, en
á daginn var eg á ferSinni meö séra FriSrik. Lætur hann “bíl” sinn
þjóta yfir fjöll og firnindi, eg ætlaöi aö segja yfir hæSir og lautir,
því fjöll eru ekki í Argyle, en undur er þar fallegt—þó fjöllin skorti.
Eg var á sameinuöum fundi Bandalaganna fyrra kvöldiö. Þótti
mér þar gott aS vera. Unga fólkiS v'ar glaölegt og frjálslegt, en
þó alvörugefiS. Veitingar fóru fram aS afloknum fundi, en þar
næst ýmsar skemtanir.
Síöari daginn var aS kvöldinu samkoma í kirkjunni á Baldur;
stóö. kvenfélagiö “ Baldursbrá” fyrir henni. Þar átti eg aS segja
“eitthvaö”, en fór svo aS eg sagSi sitthvaS og sitt úr hverri áttinni.
Þar gafst mér tækifæri á aS heyra séra Carl J. Olson. Þar flutti
og séra FriSrik erindi.
A|ö ræöuhöldum loknum fóru fram veitingar. Eiginlega voru
þaö veizlur bæöi kvöldin. Ein aö þeim loknum fóru fram junsir
leikir, sem bæöi yngri og eldri tóku þátt í, en áSur fólk færi heim-
leiSis voru sungnir sálmar og bænarorS fram flutt; er þaS ein af
eftirminnilegustu stundum lífs míns;—þaö er sælt aS minnast Drott-
ins sameiginlega i bæn, en sérstaklega er þaö styrkjandi, aS finna
til þess er andi bænarinnar og nærvera GuSs fyllir hjörtu hinna
ungu.
Árla næsta dag fór eg áleiöis til Winnipeg, ásamt þeim prest-
unum séra Friörik og séra C. J. O. og Hallgrími syni séra Friöriks.
Voru fjörugar samræSur og allgott samkomulag.