Sameiningin - 01.10.1916, Blaðsíða 27
249
Jung'herrann sat lengi og staröi út i bláinn. RoSi hljóp í kinnar
honum. Hann haföi megnustu óbeit á svona löguðum árásum, eða
að komiS væri svona flatt upp á hann, eins og hann mundi helzt
hafa viljaS kalla þaS. ÞaS var annars venja hans, að leiSa hjá sér
að svara svona nærgöngulum persónum, er menn voru svo óhepnir
aS rekast á svona endrum og sinnum. En þetta um greinina fróS-
legu—urn hann sjálfan. Jæja, þessari árás var sérlega vel fyrir
komiS. Hún var ein af þessum gömlu, klunnalegu spurningum:
“EruS þér kristinn?” eSa "Hvert eruð þér aS halda?” — “Fróðleg
grein um yðurf”
Hann gaut hornauga til blaSsins og aS lítilli stundu liSinni tók
hann þaS aftur sér í hönd.
;Nú komu ung hjón í vagnklefann; en hann, gáSi þess varla, svo
v'ar hann sokkinn niSur í lesturinn.
Já, þaS var hverju orSi sannara—fróSlegt var þaS. Hann
hafSi ekki fariS vilt í því, ungi maSurinn—þaS var margt í þessari
grein, sem náSi til hans.
Hann kom heim til sinna og var heldur órótt innan brjósts, og
þá gerSi hann þaS, sem var kynlegast af öllu og hann hafSi aldrei
gert fyr—hann gekk rakleitt inn í bókahlöðuna, greip þar gamla
biblíu og fletti upp 15. kapítulanum í Lúkasar guSspjalli.
Týndi sonurinn. Var það œfisagan hansf Hann, jungherra
von Thischvits, var hann týndur sonurf SóaSi hann eigum
meS—. FaSir hans sá hann, er hann enn var langt burtu. Var
hann, von T.., langt í burtu frá GuSi? Já, þvi gat hann ekki neitaS.
Hann v’ar víst svo langt burtu, aS lengra varS ekki komist. FaSir
hans hljóp á móti honum. — Hann lagSi bibliuna á kné sér og
skygndist unr. Hann varS eins og frá sér numinn. Honum fanst
sem GuS væri í raun og veru þarna inni í bókhlöSunni, í loftinu, fast
hjá honum, þaS var eins og hann yrSi var viS útréttar hendur og
heyrði sagt í bænarrómi: “Kom þú!” Kom þú? Hvert átti hann
aS koma? Hann strauk höndunum um enni sér. Jú, honum> varS
fyllilega ljóst, hvert hann skyldi stefna: Til GuSs. Hann átti aS
verSa kristinn maSur, verða trúaSur, heilagur í dagfari sínu, eins
og ungi maSurinn, sem rétti honum blaSiS, verSa eins og þeir, sem
honum höfSu þótt heimskingjar mestir, alt til þessa, hann, jung-
herra Kláus von T., áti aS verSa heilagur!
Hann mundi þá alt í einu eftir þvi, aS hann átti daginn eftir
aS fara í heimboS til W. greifa. Hann sá þá í huga sér alt hiS
tigna fólk, sem þar var saman komiS, og sérstaklega greifadótturina
tmgu og friSu. Og svo var hann sjálfur—heilagur innan um öll
þessi göfugmenni og glæsimenni. Hann einn átti aS vera kristinn
innan um alla þessa heiSingja; en hvaS þaS var hlægilegt, ómögu-
legt, óhugsandi! — Hann lagSi biblíuna frá sér og hristi þetta alt
saman af sér meS pví aS reka upp skellihlátur. En þegar hann gekk
út úr bókhlöSunni, þá var samt eins og eitthvaS héldi í hann, einhver
rödd hvíslaSi aS honum í sífellu: “Komdu, ó, komdu!”