Sameiningin - 01.10.1916, Side 28
250
Daginn eftir fór hann í veizluna. OÞá var hann kátari en
nokkru sinni áður; þaö var eins og hann réfSi sér ekki, þegar hann
gerði aS gamni sínu. AS lokinni máltíSinni settist v’eizlufólkiö út í
sRemtigarSinn og drakk þar kaffi; sagSi hann þá háSslega frá því,
sem fyrir sig hefSi komiS á leiSinni ,frá Berlín og síSast frá því, er
hann hefSi orSiS áskynja í bókhlöSunni. Og allir skellihlógu aS
þessu æfintýri.
“Já, hann hefir nú samt sem áSur séS alt, eins og var, ungi
trúboSinn,” sagSi þá einhver í hópnum; “vér erum allir aS meira
eSa minna leyti—týndir synir, er sóum eigum vorum meS—. SegSu
mér, Kláus, hvaS mikiS fé kostaSi ævintýriS þitt í Berlín?” Þá
sló öllu háSi og hrópi í þögn á svipstundu, því aS þjónar komu meS
svolátandi fregn: “Eg á aS segja greifanum og öllum hágöfugum
gestum hans, aS nú er herör skorin um endilangt Þýzkaland; nú
verSa allir aS hlýSa herlögunum.”-----------
Á sjúkrahúsi einu í Vestur-Prússlandi liggur ungur liSsforingi
og engist sundur og saman af kvölum. BáSir fætur eru skotnir
undan honum. Þegar hann vaknaSi aftur eftir aSgerSir íæknanna,
þá situr ungur maSur hjá rúmi hans. Sjúklingurinn starSi á hann,
eins og hann væri sýn. Hann tók eftir rauSa krossinum á hand-
leggnum á honum. “Þér þarna,” mælti hann svo' lágt, aS varla
heyrSist, “eg fann ySur á bak viS kirkjugarSinn; en nú er þrautin
unnin, þér verSiS bráSum heill aS nýju.” “Heill! hví fékk eg ekki
aS deyja?” “Af því, aS GuS vildi frelsa sálu ySar.” Sjúklingur-
inn andvarpaSi þungam. “Og nú viljiS þér víst veita þeirri náS
viStöku? VitiS þér, hvaS þaS var, sem þér voruS stöSugt aS hafa
upp fyrir ySur, meSan á svæfingunni stóS? ÞaS v'ar aftur og aftur
þetta eina orS: ‘Komdu’!” “Já, þaS var GuS, sem hljóp á móti
mér—eg sá þaS alt af, eg sá þaS líka þarna úti á vígvellinum, þar
sem eg lá og fann aS nákuldi dauSans læsti sig um mig allan. Og
eg sá miklu meira—eg sá liSna æfi mína, sá, aS eg hafSi sóaS eig-
um mínum. En eg, heimskinginn, hvers vegna vildi eg ekki á þeim
degi—sá, ef til vill— ,Ó, GuS, en hvaS þú ert strangur—en misk-
unnsamur líka. Hann lemstraSi þig“— Jungherra Kláus von T.
var þarna kominn. Hann hristi höfuSiS og hvert táriS af öSru
rann niSur eftir kinnum hans.--------
Ungur liSsforingi situr enn í skemtigarSi einum í Efri-Slesíu—
situr í körfuvagni í forsælu undir breiSkrýndum beykitrjám. Fyrir
framan hann liggur fomfáleg biblía og í henni er hann aS lesa.
Þegar minst varSi, lyftir hann höfSi hátt og lítur upp í himininn,
sem hvelfist yfir nýsprotnu laufinu, heiSur og blár, og mælti um
leiS í hálfum hljóSum: “Já, Drottinn! ÞaS var þá æfisagan min.
Eg þakka þér, góSi GuS ! aS þaS er sagan mín frá upphafi alt til
enda: “Þessi sonur minn var dauSur, og er lifnaSur aftur, hann var
týndur og er fundinn.”
B. J.
--------o---------