Sameiningin - 01.10.1916, Blaðsíða 30
252
BlaSiö Woman’s Home Companion segir svo frá: “Söngelsk-
asti bær í Ameríku er Lindsborg, Kansas, og er þó sveitabær, sem
telur að eins tv'ö þúsund íbúa. 1 Lindsborg er stór hornleikara-
flokkur (ba.ná), og auk þess “orchestra”, er telur 60 meSlimi, og
tekur sér eins vandasöm viSfangsefni og beztu flokkar í New York
eSa Boston fBoston Symphony og Newi York Philharmonic orch-
estrasý. Svo er karlmanna-kór, barnakór (er telur fleiri hundruS
meSlimij og söngfélag, er iSkar söngleiki. Og þó er ótaliS þaS, er
Lindsborg telur sér mestan sóma, og þaS er söngfélagS mikla, meS
sex hundruS meSlimum, er árlega syngur af mikilli snild hiS íræga
söngverk eftir Handel, er nefnt er “Messias.” Byrjunin til allra
þessara afreksverka á svæSi sönglistarinnar var gerS fyrir 35 árum,
og sá, er upptökin til þess átti, hét Carl Aaron Swensson, sem þá
gerSist prestur þar hjá fámennum sænskum nýbyggjarasöfnuSi.
Hann var ungur hugsjónamaSur. LangaSi hann til aS koma á
stofn æSri mentastofnun ('collegeý fyrir æskulýSinn sænska, og líka
veita áhrifum tilkomumikillar sönglistar inn í líf hans. Hvort-
tveggja rættist. Dr. Swensson, studdur af hinni ágætu konu sinni,
kom á stofn í Lindsborg skóla, sem nú telur þvínær þúsund nem-
endur ('Bethany CollegeJ.”
Kongregazíónalistar hér í landi eru í prestahraki, eins og flest-
ar aSrar kirkjudeildir. Þeim bætast á ári 125 nýir prestar, en tapa
vegna dauSsfalla og af öSrum ástæSum 200. Stafar af þessu mjög
tilfinnanleg fæS á prestum, þó nokkrir prestar úr öSrum kirkju-
deildum bætist árlega í hópinn. Enda bætir þaS ekki úr presta-
skortinum alment.
FormaSur kennaraskólans ('Normal Schoolý í Superior, Wis.,
gaf nemendum þetta ráS fyrsta skóladaginn á þessu hausti:
“SækiS þiS kirkju næsta sunnudag þar sem þiS eruS vön aS sækja,
og þar sem foreldrar ykkar hafa sótt. Á námstíS ykkar haldiS
fast viS þá trú, er þiS höföuS áSur. Ef þiS haldiS áfram aS
rækja þaS, sem þiS álítiö rétt, munu efasemdir ekki skaSa ykkur.
ÞaS er einungis þegar þér hættiS því, aS efasemdirnar geta eySi-
lagt ykkur.”
FYRIR UNGA FÓLKIÐ.
I)eil(l þessa annast séra Frlðrik Hallgrímsson.
MANNORÐ.
“Anna, mig langar til aS biSja þig um aS segja mér nokkuS, —
því þú varst búin aS vera hér mánuS áSur en eg kom; heldur þú, aS
hér sé alt meS feldu,—engir prettir, á eg viS?”