Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1916, Page 32

Sameiningin - 01.10.1916, Page 32
254 stöðu á skrifstofu hans. Hann tók hana undir eins á skrifstofuna; og þegar störfin urðu þar svo mikil, að hún komst ekki yfir þau ein, spurði hann hana, hvort hún vissi ekki af einhverri ungri stúlku, sem hann gæti fengiS henni til aðstoðar, og hún benti honum þá á Katrínu. Katrín var ekki húin að vera þar nema mánuð, þegar hún sagði húsbónda sínum, að hann skyldi ekki búast viS sér daginn eftir. “HvaS er aS ?” spurSi hann gletnislega; “þér ætliS þó ekki aS fara aS giftast?” “Nei,” svaraSi hún; “en eg ætla heldur aS leita mér aS atvin.nu hjá einhverju vel þektu verzlunarfélagi.” “Hvers v'egna segiS þér ekki blátt áfram, að þér álítiS mig prakkara?” spurSi hann hæSnislega. “YSur er kunnugra um þaS en mér, hvort atvinna ySar er heiS- arleg eSa ekki,” svaraSi hún stillilega; “en eg vil held'ur vinna þar, sem eg þarf ekki að vera í neinum efa um þaS efni.” “FariS þá!” sagSi hann byrstur; “fariS ! ÞaS neySir ySur eng- inn til þess aS vera hér! FariS, ef yður þóknast!” Ef Katrín hefSi áSur veriS í nokkrum efa um ráSvendni “Doktor” Humphries, þá þurfti hún ekki aS vera þaS lengur, eftir þessar und- irtektir hans. Hún hinkraSi viS, til þess aS bíSa eftir Önnu, sem var aS láta á sig hattinn. Miss Maxwell, mig langar til aS tala fáein orS v’iS ySur,” sagSi “doktorinn”, og Katrín skildi hvaS hann átti við, og fór. “Býr ySur kannske eitthvaS líkt i huga og þessari siSaVöndu vinstúlku ySar, sem þykist of góS til þess aS vinna hér?” spurSi hann Önnu meS háSbrosi, því Katrín var farin. “Mér hefir alls ekki komiS til hugar aS fara úr vinnunni,” svar- aSi A'nna. “Katrín mintist á þetta viS mig um daginn; fólkiS hennar er mjög siSavant, — og hún. er auSvitaS alveg ókunnug viS- skiftalífinu.” Anna fyrirvarS sig meS sjálfri sér fyrir þessi orS; en peningarnir voru annars vegar, og þá vildi hún ekki missa. “Doktornum” geSjaSist aS svarinu. "Þér eruS skynsöm stúlka, Miss Maxwell,” sagSi hann; “hvernig lízt ySur á þaS, aS eg hækki kaup ySar um fjóra dollara á viku og þér reyniS aS koma verkunum af aSstoSarlaust fyrst um sinn; við getum svo litast um eftir stúlku, sem er viS okkar hæfi. HaldiS þér aS þér getiS þaS?” “Já, þaS er eg v'iss um,” svaraSi Anna undir eins; “eg er búin aS koma því lagi á alt hér í skrifstofunni, aS eg er viss um aS eg kemst yfir þaS.” Henni fanst Katrín hafa fariS heimskulega aS ráSi sínu. HvaS varSaSi hana um þaS, þó aS aSrir hefSu einhverja pretti í framrni, ef hún gjörSi engum rangt til sjálf? Var nokkurt vit í því fyrir manneskju, sem þurfti aS vinna fyrir sér, aS slá hendi viS kaupi frá manni, jafnvel þótt hann v'æri ekki í alla staSi sem ráSvandastur ? Ef Katrín ætlaSi sér aS burSast meS aðrar eins lífsreglur, þá myndi hún komast aS raun um þaS, aS hún ræki sig einhvern tíma á.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.