Sameiningin - 01.07.1917, Blaðsíða 26
154
hljóta því að merkja annað meira en það, að sál ræningjans sé nú
þegar, fyrir andlátiö, gróSursett í landi lifenda.
-------o------
Umræður um Galatabréfið.
Frá Saskatchewan berast oss þessar spurningar, sem hér fylgja
á eftir. Tek eg þær fyrir eina og eina í senn, til hægSarauka.
Sp-—“í bréfinu til Galatamanna, 3. kap., 10. v., er svo aS orSi
komist: “Því aS allir þeir, sem eru lögmálsverka megin,*) eru
undir bölvun”. Er hér átt viS tíu boSorS GuSs?”
Sv.—Hér er átt viS öll lagaboS Drottins í lögmáli Móse.
Postulinn á hér viS þá menn, sem byggja sálphjálparvon sína á lög-
málsverkunum; þaS er aS segja, á fastheldni sinni viS öll ákvæSi
þess lagakerfis, smá og stór. Menn þessir eru undir bölvun, ekki
fyrir aS hlýSa lögmálinu, heldur af hinu, aS þeir hafa óhlýðnast anda
þess á marga vegu—þrátt fyrir fastheldnina viS bókstafinn—og reiSa
sig þó á þetta götótta réttlæti sitt til sáluhjálpar.
Sp.—“Ef nokkur getur frá barnæskn til danSadags haldiS öll
boSorSin, er sá hinn sami þá bölvaSur? Er þaS ekki sama aS vera
sjálfur bölvaSur og aS vera undir bölvun?”
Sv.—OrStæki þessi merkja nokkurn veginn eitt og hiS sama.—
ÞaS er ómótmælanlegt, aS ef einhver héldi öll boSorS GuSs frá barn-
æsku til dauSadags, í fullkominni elsku til GuSs og manna—því aS
án hennar er engin sönn lögmálshlýSni til—þá gæti sá hinn sami ekki
hvílt undir bölvun, því aS hún kemur fyrir óhlýðni viS lögmáliS. En
þetta litla orS “ef”, þaS er hængurinn. Enginn hefir veitt lögmáli
Drottins fullkomna hlýSni nema Kristur einn.
Sp.—“í ellefta versinu segir svo: ‘hinn réttláti mun lifa fyrir
trú’. Ef sá er nokkur til, sem lifir nákvæmlega eftir GuSs lögmáli, er
hann þá ekki réttlátur ?
Sv.—Jú, vissulega, ef—. En ritningin er hér ekki aS tala um
ímyndaSa hluti, heldur raunverulega. Og meS réttlæti er hér og víSar
í heilagri ritningu átt viS annaS meira en rétta breytni. ÞaS, sem
hér er um aS ræða, er rétt afstaSa gagnvart GuSi, sem er í því fólgin,
aS heyra honum til, vera barn hans, vera laus undan allri sekt viS
hann. Eigin viSleitni vor nægir ekki til aS koma oss í þessa afstöSu
viS GuS, því alt af erum vér aS brjóta gegn boðum hans. ÞaS er
gæzka GuSs, óverSskulduS og óumræSileg, sem ein getur afplánaS
sektina meS þvi aS fyrirgefa brotin. Fyrir hana eina getum vér öSl-
ast barnaréttinn og losast undan sektarbölvun frammi fyrir GuSi.
Þessa náS, sem í þessum æSsta skilningi gjörir oss réttláta, öSlumst
vér meS því, aS treysta á hana til sáluhjálpar, trúa henni fyrir iífi
v'oru. Því er þaS, aS hinn réttláti mun lifa fyrir trú. RéttlætiS
getur ófullkominn maSur ekki öSlast meS öSru móti, og náS þessi hin
*) í eldri þýSingunni stendur: “svo margir, sem binda sig við
lögmálsverkin”. Meining Páis er auBsæ, þegar orðin eru borin saman
vi8 7. og 9. v.