Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1917, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.07.1917, Blaðsíða 28
156 KIRK.JULEGAR FRÉTTIR. Deild þessa annast séra Kristinn K. ólafsson. Á síðastliðnu vori útskrifuðust 112 prestsefni af prestaskólum Missouri sýnódunnar lútersku. í því kirkjufélagi er um 600 þúsund fermdir meSlimir, eða um ein miljón, ef taldir eru bæði fermdir og ófermdir. ------o------ Svo telst til, að nú séu 139 lúterskir college-skó\a.r í Bandaríkj- trnum. Er það því sem næst 3 til jafnaSar i hverju ríki. -—-—-—o------ Tólf málleysingja söfnuðir tilheyra Missouri sýnódunni. Alls lætur það kirkjufélag flytja guðsþjónustur fyrir málleysingjum á 57 stöSum. ------o------ Þess hefir verið getið í þessum fréttum, að tilraun v'æri verið aS gera til að sameina General Council, General Synod og United Synod South. General Synod afgreiddi þetta mál á þingi sínu í Chicago 22. júní síSastl. Var þingiS einhuga meö sameiningunni, samþykti frum- varp til grundvallarlaga, er sameiginleg nefnd kirkjufélaganna þriggja hafSi samiS, og leggur svo máliS undir deildir þær, er kirkjufélagiS mynda. Vonandi fær máliS svipaSan byr hjá kirlcjufélögunum hinum. ------o------ í Chicago-borg eru aS sögn 1183 kirkjur og kapeliur, tilheyrandi öllum trúflokkum. Oft er því haldiö fram aS prestssynir rejmist illa í lífinu — séu slarksamir og brokkgengir og afkasti sjaldnast rniklu. Er sagt aS Wilson forseti, sem er sjálfur prestssonur, hafi veriö spurSur aS því, á hverju þessi orSrómur væri bygSur, og á hann aS hafa svarað: “Á vanþekkingu”. — Nú nýlega segir blaSiö Outlook frá dæmi einu, sem er upplýsandi í þessu sambandi. Jonathan Edwards hét einhver frægasti kennimaSur í Bandaríkjunum á átjándu öld. Eru afkom- endur hans 1394 aS tölu, og hefir enginn þeirra orSiS sekur um glæp. ------o------ Á þingi biskupa kirkjunnar í Massachusetts ríki var lconum neitaS um rétt til þingsetu. SjóSþurS, sem nam um 400 þúsund dollars, var orSin hjá trúboSs- nefnd biskupa kirkjunnar. Til aS greiSa skuldina var fariS fram á aö menn gæfu dagskaup í trúboSssjóSinn. Árangurinn varS aS inn komu 430 þúsund dolllara. ------o------ Lúterskir söfnuSir í borginni St. Paul eru aS undirbúa fundar- höld, sem byrja éiga 15. ágúst og miSa eiga aS því, aS sameina

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.