Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 1
anu'imugin. Mánaðarrit til stuðnings hirkju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJANNASON. XXIV. árg. WINNIPEG, ÁGÚST 1909. Nr. 6. Hvað lízt mönnum? 1 „Brei8ablikum“ fyrir Júlímánuð birtist grein nokkur með fyrirsögninni „Hvað lízt mönnum?“ Sjálf- sagt er að virða höfundi liennar nokkuð til vorkunnar. En undrum sætir sú ósanngirni, sem fram kemr í grein- inni. Ekki nœgja þar sterkustu ókvæðisorð íslenzkrar tungu til að fordœma kirkjuþing vort liið síðasta, lieldr þarf að leita til eyðileggingar-afla náttúrunnar og ó- dáðaverka sögunnar til þess dœmi finnist til saman- burðar. Hvað sem mönnum annars kann að „lítast“, þá ,,lízt“ víst flestum það, að stórvægilega liafi höfundr greinarinnar spillt fyrir málstað sínum með frekju sinni. Ofbeldisverkið óskaplega, sem kirkjuþingið vann, er sérstaklega það, að „Sameiningin“ var g'jörð „óskeik- ul“, „bæstiréttr, sem Vestr-íslendingar eiga að lúta í sálubjálparefnum“ o. s. frv., o. s. frv. Á þennan hátt voru menn lagðir andlega á höggstokk vegna trúar sinn- ar o. s. frv., o. s. frv. Hvort myndi nú úr vegi, til samanburðar við stór- yrði þessi, að atliuga, hvað þingið samþykkti viðvíkj- andi „Sameiningunni“ ? Sú samþykkt hljóðar svo: „Þingið lýsir yfir því, að sú stefna, sem málgagn kirkju- félagsins, „Sameiningin“, liefir haldið fram á liðnu ári, sé réttmæt stefna kirkjufélagsins.“ Þetta er allt og sumt. Ekkert orð annað. Er það þá svo glœpsamlegt tiltœki af einu félagi, að

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.