Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1909, Síða 3

Sameiningin - 01.08.1909, Síða 3
i63 HvíJíkt ódáðaverk! Er til nokkurt stefnubundið félag í keimi, sem ekki gjörir nákvæmlega liið sama? Um þetta getr enginn ágreiningr verið, þegar menn gá að. Um stefnu kirkjufélagsins, trúarskoðanir þess o. s. frv. geta vitanlega verið ólíkar skoðanir. En að kirkjufélagið megi óáreitt kafa sína skoðun, því getr enginn maðr mótmælt. Það þarf enginn að fylgja trú- í rskoðunum kirkjufélagsins, sem ekki vill, og enginn þarf að standa í kirkjufél. né söfnuðum þess fremr en konum sýnist. En á því liefir kirkjufélagið fulla keimt- ing, að mega sjálft ákveða stefnu sína og fá að lialda kenni óáreitt af öðrum. Og kvernig sem reynt verðr að œsa kugi manna með stóryrðum og sleggjudómum, þá ' skal það samt aldrei takast, að koma því inn í menn, að kirkjufélagið megi ekki taka fram stefnu sína og láta svo lrvern mann sjálfan ráða því, kvort liann vill fylgja stefnunni og fé- . laginu ellegar ekki. B. B. J. Missagnir leiðréttar. Eftir kr. Friðjón Friðriksson. 1 Júlí-blaði „Breiðablika“ er grein með yfirskrift „Hvað lízt mönnum?“ Höfundr kennar þykist vera að skýra frá gjörðum síðasta kirkjuþings, sem kaldið var í Winnipeg í Júní- mánuði. En tilfinningar lians eru svo œstar, að liann kefir misst allt vald á sánnleikanum í því máli. ímynd- unaraflið œðir með kann taumlaust og stjórnlaust eitt- kvað út í bláinn. Hver veit kvert? í þessum liamförum krópar liann nú til vestr- íslenzkra leikmanna og skorar á þá að slást í tog með sér og leggja til orrustu gegn karðsnúinni prestafylk- ing, sem kann segir .,að allt gjöri, sem í þeirra valdi stendr, til að bœla niðr og brjóta undir sig allar skoð- anir í kirkjulegum efnum, nema þá einu réttu—sem þeir sjálfir kafa!“

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.