Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1909, Page 20

Sameiningin - 01.08.1909, Page 20
i8o inn að gjöra sér ljósa grein fyrir málinu og af sannfœring breytt trúarstefnu sinni. En þar fyrir liafði liann enga lieimild til þess að slá kirkjufélagið og alla lúterska kirkju þessa lands kinnhest um leið og liann sleit sig úr sambandi við sína fyrri trúbrœðr. Og því athœfi einu mótmæli eg, og bið vðr, herra forseti Garðar-safnaðar! vinsamlega að láta leiðrétta þau ummæli, sem tilfœrð hafa verið úr fundarsamþykktinni. Enda eg svo bréf þetta með því að óska söfnuðinum blessunar guðs, og með einlægri velvild til yðar persónu- lega. Virðingarfyllst Björn B. Jónsson. From Greenland’s Icy Mountains í íslenzkri þýðiug eftir hr. ]ón Runólfsson. Með línu Iagi. Frá Grœnlands ísgnúp yztum. frá Indlands kóral-strönd, frá landi sunnan-sólar við silfrlinda-bönd, frá fljótum frumskóganna og fríðri pálma-hltð berst hróp til vor að hrífa úr hlekkjum villtan lýð. Þótt sólblær sœtri angan um Ceylon andi milt,— þótt leiki allt í lyndi, er líf manns syndum spillt; ei stoðar, guðs þótt gjafir úr gœzku drjúpi sjóð, því starblind dýrkar stokka og steina heiðin þjóð. ?. Mun oss, er orðsins njótum og allrar náðar, tjá þeim synja lampa lífsins, er langvinn myrkr þjá? Ó, boðum Jesúm! Boðum hans blessað hjálpar-ráð, unz fólki fjarrstu landa er frelsisorð hans tjáð. 4. Þér, vindar! blítt það berið, og bárur sævargeims! unz allt skín í þessljóma til endimarka heims, unz lambið lausnar kemr, er leið og dó á kross, í veldi vegs og dýrðar til verndar frelstum oss. PRESTASTEFNAN Á ÞINGVÖLLUM. Þaö þótti öllum mikil nýlunda og góS, aS Þórhallr biskup boöaöi tii prestafundar á Þingvöllum; kaupstaðar-annríki og embættisskorður höföu stutt að þvi, aö synodus í Reykjavik var fræg orðin fyrir aðgjöröaleysi sitt, og því þótti öllum vinum kirkjunnar vænt um, aö bis'kup reyndi þegar i stað aö beina

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.