Sameiningin - 01.08.1909, Síða 26
i86
Minna kveSr aS annarri prentvillu í sömu ritgjörö aftar-
lega — á bls. 152 —, þótt líka sé hún til óprýöi; þar stendr í 6.
línu; frá enda greinarinnar:-------„sem kirkjufélag vort hefir
lent út í af undirstöðu-atr. hinnar kristnu trúar v.“ í staðinn
fyrir þaS, sem hér er skáletraS, á þar að standa: í út af.
Enn er ein villa x síSasta „Sam.“-blaSi, þar sem í greininni
um kirkjuþingið síðasta stendr á bls. 144, aö heiöingja-trúboSs-
sjóSr sé nú aS upphæS nærri því þús. doll. í staS þess átti þar
aS standa hátt á aðra þúsund dollara f$i,855.05,).
... B E N H Ú R. «
Önnur bók. (Framhald).
„Hillel hefir sagt, aS á því sé ekki minnsti vafi, og
af öllum þeim, sem lifaS hafa, er enginn, sem eins vel
og hann hafi veriS aS sér í þeirri grein. Fólk vort
hefir stundum veriS hirSulaust, aS því er snertir ýmsa
hluta lögmálsins, en aldrei, þá er um þetta atriSi er aS
rœSa. Hinn göfugi forstöSumaSr Musteris-skólans hefir
sjálfr vandlega rannsakaS ættartöluskrárnar um þrjú tíma-
bil — frá því, er fyrirheitin voru fyrst borin fram, þar til
er MusteriS var opnaS; frá þeim tíma til herleiSingar-
innar; og frá þeim tíma til þessa tíma. AS eins í eitt skifti
komst ruglingr á skrárnar, viS enda annars tímabils. En
er þjóSin sneri aftr heim, úr hinni löngu útlegS, þá sinnti
Zerúbabel þeirri skyldu á undan öllum skyldum öSrum, aS
koma bókunum í lag og gjöra meS því aS nýju unnt aS
rekja ættir Gyðinga óslitnar aftr á bak um tvær þúsundir
ára. Og nú“----------
Hún þagnaSi hér, eins og til þess væri aS gefa áheyr-
anda tóm til aS átta sig á því, hve langr tími þaS væri, sem
hún tiltók.
„HvaS verSr nú“ — sagSi hún, er hún tók aftr til
máls — „úr því, er Rómverjar eru aS telja sér til yfir-
burSa þaS, aS þeir geti rakiS ættir sínar svo langt aftr í
fornöld? Sé eftir þeim mælikvarSa fariS, þá eru þeir af
sonum ísraels, sem gæta hjarSa þarna yfir á Refaim-
hæS, tignari en þeir af Marcius-ættinni, sem fremstir eru
taldir.“
„Og hver er eg, móSir mín! eftir því, sem í bókunum
stendr?“
„ÞaS, sem eg hefi þegar sagt, sonr minn! snertir
spurning þína. Eg skal svara þér. Væri Messala hér,
kynni hann eins og aSrir aS segja, aS ættartala þín verSi
# ekki lengra rakin meS fullkominni vissu en til þess tíma, ®