Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1910, Page 3

Sameiningin - 01.02.1910, Page 3
37i vor, birtist oss í því ljósi í allri hennnr nekt og sektar- þyngd, þá horfum vér þar á lang-mcsta hryggðarefni vort. Föstutíðin, sem nú stendr yfir og allt af rennr upp á árshringnum um sama ieyti, heldr þessu stórkostlega hryggðarefni á lofti í augsýn almennings. Það gjörir hún samfara því, er kristin kirkja leggr píslarsöguna miklu, eða stœrri og minni brot af henni, fram fyrir lýði safnaðanna. Þá er óðum nálgaðist tími sá á hinum líðandi árs- hringum, er Jesús forðum gekk út í dauðann, varð kristnu fólki í fornöid það nálega ósjálfrátt að rifja vel upp fyrir sér boðskapinn helga um friðþægingarkvalir lians. Út af þeim eðlilega og fagra sið varð föstutíðin til — þessi hin sérstaka á undanpáskum. Og svo alvar- ieg varð trúarhugsan kristinna manna um það, hve mikið Jesús tók út á krossferlinum, hve ógurlegr sárs- auld fyrir hann sú fórnargjörð, hve voðalegr þungi hinn- ar annarlegu syndabyrðar, er þá lá á honum; — að tíð þessarra lielgu endrminninga varð, samkvæmt ógleyrn- anlegri trúarlífs-fyrirmynd frá gamla testamentis tíð- inni, að föstutíð í bókstaflegum skilningi. Aldrei liafði þó Jesús boðið lærisveinum sínum að fasta — eða halda sér um lengra eða skemmri tíma frá nautn líkamlegrar fœðu. Ekkert slíkt boð, snertanda líf manna hið ytra kom hann raeð í kenningum sínum. En á það hafði hann hátíðlega minnt œði-löngu áðr en píslarsaga hans liófst, að þá er brúðguminn yrði tekinn frá brúðkaupsgestun- um — hann sjálfr frá lærisveinum sínum—, þá myndi þeir fasta. Slík fasta mynd-i, í hinni miklvi hryggð þeirra, koma af sjálfu sér. Menn missa æfinlega mat- arlystina, þá er einliver frábær liryggðarhugsan gagn- tekr sálina. Og þó að öll kirkjuleg fasta bæði á þessarri árstíð og endranær sé nú fyrir æfa-löngu hjá oss íslend- ingum og miklu miklu víðar í kristninni gengin úr gildi. og þótt líklega engum detti í iiug, þar sem hætt hefir verið við þann sið, að koma honum aftr á, þá.ætti þó allir kristnir menn að láta föstunafnið á árstíð þessarri verða sér að því liði f andlegum efnum, sem beinast liggr við,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.