Sameiningin - 01.02.1910, Page 18
386
ÓFRIÐR í KIRKJUFÉLAGINU ÍSLENZKA.
Ritstjórnargrein þýdd úr „The Lutheran“, afial-málgagni
General Council’s.
Vér finnum til meö þeim, sem í trúmennsku eru að verja hittar
gómht kenningar reformazíónarinnar í tslenzka kirkjufélaginu og
leitast við aS vinna á rnóti hinni skaðvænu starfsemi séra Friðriks
J. Bergmanns, þar sem hann er að útbreiða nýju guðfrœðina meðal
landa stnna í Vestrheimi. Undarleg hlýtr víst hugmynd þess manns
að vera um köllun sína sem prédikara fagptaðarboðskaparins, er
hann getr talið sjálfum sér trú um, að hann gjöri guði þægt verk
með því að fara u.tn og kenna fólkinu, að lúterska kirkjan sé þröng-
sýn, einhliða, smántunaleg, ófrjálslynd, og til þess búin að molast
sundr, fyrir þá sök, að hún heldr því fast fratn, að biblían sé guðs
orð, og að hið gamla fagnaðarerindi hennar ttm réttlæting af trúnni
sé enn kraftr guðs til sáluhjálpar. í skanunargrein hans einni af
þeim er síðast hafa birzt heldr hann því fram, að lúterska kirkjan
hafi glatað öllutn þorra fólks sins út af því að halda svo ótrautt við
hinn garnla trúarboðskap, sem hinir helgu tnetin forðttm veittu við-
töku; setr hann þar á bekk með sér bibliufrœðinga og fornfrœða-
menn aðra eins og þá dr. Hilprecht og dr. Clay, og staðhœfir, að
þeir hafi ekki verið litnir mildum augunt i prestaskólunum í Phila-
deiph'a og Chicago, þar sem þeir voru kenuarar; mun það þvkja
alveg ný tíðindi í General Council.
Menn munu minnast þess, að rnaðr þessi gekk á síðasta ári úr
íslenzka kirkjufélaginu og tók með sér talsverðan fylgistnanna-hóp.
Síðan hefir hann verið að fara unt og leitast við að sprengja þetta
litla kirkjufélag enn nteir satnfara þvt að flytja boðskap ‘nýju gttð-
frœðinntr’ frá húsþökunt ofan. tlt af þessu athœfi hafa þeir séra
Björn B. Jónsson, forseti kirkjufélagsins, séra Friðrik Hallgríms-
son og aðrir orð ð að fara á eftir hotutm og leitast við að koma í
veg fyrir það, sem hann er að gjöra illt. Svo höftnn vér þá framrni
fyrir augttm vorum flokk lúterskra ntanna slitinn og tættan sundr
af deilum, sökum þess að ntaðr einn finnr hjá sér köllun til að
dreifa ft sæði efasemda um andleg efni meðal alþýðtt landa hans,
sem álíka ntikið skyn ber á vafamál ‘kritíkarinnar’ og hebreska
tungu. Ervitt er til hlítar að átta sig á þvt, hverju Vandali þessi
getr búizt við að koma til Ieiðar án þess að samvizka hans mótmæli.
F,n nteð hverjunt ltðanda degi virðast nýgrœðings-guðfrœðingar þeir
vera að fjölga, sem þýða fyrirmæli frelsarans um að lærisveinar
hans fari út um allan heim til að prédika íagnaðarboðskapinn á þá
leið, að þeir eigi að nteira eða minna leyti að láta alþýðu kynnast
góðgæti þvt, sent á borð er borið 5 nafni biblíu-'krittkarinnar’.