Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1910, Side 20

Sameiningin - 01.02.1910, Side 20
388 söfnuö . |)ótt slikr félagskapr hlyti svo sem að s.iálfsögðu að eiga þar örðugt uppdráttar fyrst um sinn.sakir strjálbyggðar og sífellds mót- ró'ðrs úr vantrúaráttinni. Eftir kirkjuþing þjónaði eg Fyrsta lúterska söfnuði í Winxii- peg, sem aðstoðarmaðr séra Jóns Bjarnasonar, þar til í lok Ágúst- niánaðar; en fór þó á því tímahili norðr ti 1 tsjendingabvggðarinnar í Swan River. Lagði eg í þá ferð nákegt íniöjum Ágústmánuði, og dvaldi i byggðinni á aðra viku. Þar hélt eg fjórar guðsþjónustur, sína hvern sunnudaginn og tvær á virkmn dögum. Allar voru guðsþjónustur þær yel sóktar, og íékk eg hvervetna hinar heztu viðtökur hjá byggðarmönnum. Byggð þessi er i tveim pörtum. Annar hlutinn liggr nokkrar mílur vestr af bœnum Swan River. Þar leizt mér prýðilega á mig. Jarðvegr er þar frjósamr og útsýnið tilbreytilegt — hólar og dalir, sem þaktir voru ýmist ökrum eða skógarrunnuin, eða fjölbreyttu blómskrúði, þar sem harðvellisbalarnir voru óunnir. íslendings- augað verðr fegið hverri hæð og hverju gili. ekki sízt þegar útsýnið er klætt í hinn fjölhreytta sumarskrúða jurtaríkisins. íslendingum virtist líða vel í byggð þessarri. Þeiiii er sem óðast að vaxa fiskr um hrygg efnalega, ]>ótt byggðin sé að eins tíu ára gömul. Jarð- vegrinn er fráhærlega frjósamr, en seinunninn, sökum þess hve mikiö er þar utn skóg og kjarrvið. Eystri hvggðin Iiggr niðr með ánni — Swan River — nokkrar ntílur fyrir neðan hreinn, sent ber það nafn. Minna er þar um akrvrkju en í vestrbyggðinni. sökum þess að laiidið er blautara, en aftr er þar meira unt nautgriparœkt. Landslagið minnti ntig á Nýja ísland — stórvaxinn poplar-skógr með mýrardrögum víða á ntilli, en lítið um skóglaust harðvelli. Þó cr engiö tiltölulega miklu meira cn viðast hvar í Nýja íslandi. Ljómandi fallegt er þar víða meðfram ánni. Fylkisstjórnin lét i sumar graf'a skurði á svreöi þessu til aö þurrka landið; og korni þeiv að notum, verðr þess ekki langt að biöa, að akrvrkja verði stunduf þar jöfnum höndum með kvikfjárrrektinni. íslendingum þeim scm þar eru húsettir, virtist líða vel. Um hið andlega ástand fólksins í hyggðum ])essum retla eg að vera fáorðr. Mér finnst það eitt nœgja. sem cg hefi ]>egar skýrt frá, að fólk fjölmennti við guðsþjónustur á virkum dögum um aðal- bjargræðistíma ársins. Þeir Gunnar Helgason. Ágúst \hipni og Halldór Egilsson greiddti fyrir mér með keyrslu. Kann eg þeinv og öllum byggðarmönnum heztu ])akkir fvrir góðar viðtökur. í byrjun Septembermánaðar skrapp eg til Morden-byggðar með hr. Karli Ólson. sem ])angað var sendr í trúboðsferð. Sameiginlega höfðum við þar guðsþjónustu sunnudaginn 5. Sept Höfðum við

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.