Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1910, Page 28

Sameiningin - 01.02.1910, Page 28
'' lyftust |>au upp og hnigu niör öll jafnt eins og hrevfö væri '' af sömtt hendi; var skipiö á ]>ann hátt knúiö áfrant með allt aö ])ví eins mikluni hraöa og gttfuskip fara nú. Svo brátt og að ])ví er virðast mátti óðslega barst skútan aö landi, aö fylgdarliö tríbúnsins varö óttaslegið. Allt í einu lyfti maðrinn við framstafninn upp hendinni tneð einkennilegtt látbragði, og þutu ])á árarnar allar upp, vortt grafkyrrar eitt augnablik, en hnigu síðan beint niðr. Sjórinn vall og sattð kring um þær, hver spýta í herskipinu nötraði. og það nam staðar, eins og ]>ví hefði orðiö hverft við. Að nýju brá maðrinn hendinni ttpp, og árarnar lyft- ust, lögðust flatar og sigtt svo niðr; en í þetta skifti var árunum hœgra megin beint að skutnum ttm leið og ]>ær vortt látnar niðr og þeim róið áfratn: hins vegar var árttn- nm vinstra megin um leið og þær sigu niðr snúið að fram- stafni og stöan stjakaö með þeint. Þrisvar ýttust árarnar svona fratn og voru dregnar aftr hvorar á rnóti ööruni. Skipið snerist í kring til hœgri handar eins og léki þaö á ás, þar til vindrinn greip í það, og kom það sér ]tá fyrir langsetis með hafnargarðinum. Við þessa hreyfing kont aftrstafn skipsins í Ijós meö ölltt skrautinu þar: Eins og aö framanverðtt voru þar Tritonar; nafn skipsins í stórit upphleyptit letri; stýriö ann- arsvegar; pallr ttpphækkaör, þar sem stýriniaðr sat. tign- arlegr maðr alvopnaðr, er hélt í stýristaumana með annarri hendi; og loks var aplustre — megin-skutrinn, hár. gvlltr, útskorinn og beygðist yfir stýrimann eins og stórt íbjúgt laufblað. Þá er skipið var sem óðast aö snúa sér við, kvaö við hvelit lúðrhljóð allra snöggvast, og fram úr lúkunttni þyrptust sjóliðsmennirnir, allir frábærlega vel búnir með látúnshjálma, skínandi skjöldu og kastspjót. Meðan her- mennirnir þannig fóru hver á sinn stað eins og ]>eir væri að ganga út í orrustu, klifruðu hásetarnir upp í reiöann og komu sér fyrir húkandi til og frá á skipsránni. Yfirmentt- irnir og hljóðfœraleikendrnir tóku sér stöðu þar sent ]>eir áttu að vera. Ekki voru nein köll né neinn óþarfr hávaði. Þá er árarttar snurtu hafnargarðinn. var brú látin út frá stýrimanns-þilfarinu. Tríbúninn sneri sér þá til félaga sinna og mælti með alvörugefni. sem ekki haföi tieitt borið á hjá honum áðr: ,.Nú er að hugsa um skylduna, vinir!“ Og hann tók blómsveiginn af höföinu á sér og fékk hann tenings-leikaranum. „Taktu við þesstim myrtu-kransi, þú. sem öllutn ert fremri í því að eiga við teninga!“ — mælti hann. m „Komi eg úr þessarri ferö. þá skal eg ná sesterzunum n

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.