Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1910, Síða 29

Sameiningin - 01.02.1910, Síða 29
397 mínum aftr; vinni eg ekki sigr, kem eg ekki aftr. Hengdu blómsveiginn upp í fordyrið hjá |)ér." Hann breiddi faðminn út á móti |jeim félögum, sem með honum höfðu verið. og einn eftir annan komu þeir og létti hann faðma sig að skilnaði. „Fylgi þér gttðirnir. Kvintus kær!" — sögðu |)eir. „Verið j)ið sælir!" — svaraði hann. Hann veifði hendi siitni að Jjrælunum, er ]>eir brugðu upp blysunum og veifðit ])eim. Stöan sneri hann sér að skipinu. sem beið hans og var svo fagrt, er hið fylkta lið ]tar blasti við nteð hjálmskúfttnttm, skjöldttnum og kast- spjótunum. Unt leið og hann sté út á brúna, kváðu lúðr- arnir við, og yfir skútanum í aftrstafni skipsins — aplustre — ]>aut upp veifa flotastjóra, sem nefnd var vexillum purpureum. ANNAR KAPÍTULT. Caleiðau rómverska. Tríbúninn stóð á stýrimanns-þilfarinu; hann hélt á skjalintt með fyrirskipaninni frá dúttmvír-num opnu í hendinni og mælti svo til róðrarstjóra fhann var nefndr hortator): „Hve ntikið lið hefir ])ú?“ „Tvö hundrttð fimmtíu og tvo rœðara; en attk þeirra tiu menn til vara.“ „Pegar ])ú skiftir ttm rœðara, ])á taka við“------- „Áttatíu og fjórir.“ „Og hvað er vandi ])inn við ])au mannaskifti ?“ „Eg hefi verið vanr að skifta nnt mentt nteð tveggja stunda fresti.“ Tríbúninn hugsaði sig um lítið eitt. „Verkið,. sem hver hópr verðr að vinna, er mjög ervitt, og eg skal þar bœta úr. ])ótt ekki geti eg j)að nú ttndir eins. Árarnar verða hvíldarlaust að gattga basði dag og nótt.“ Þar næst ávarpaði tríbúninn siglinga-meistarann og mælti: „Það er gott leiði. Látum seglið létta ttndir róðrinn." Síðan. er hinir tveir vorti farnir, sneri hann sér að aðal-stýrimanni ósem nefndr var rector): „Hve lengi hefir ])ú verið í þjóntistunni?" „Þrjátíu og tvö ár.“ „t hvaða höfttm helzt?“ í* ..Milti Rómaborgar og Austrlanda."

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.