Sameiningin - 01.02.1910, Side 32
400
* í sjálfu sér var hœgt aö átta sig á öllu ])essu, er blasti *
viö |)ar á skipinu. Meöfram hliöum lyftingarinnar voru,
að l)ví er virtist. er þangaö var fyrst litiÖ, ])rjár 'ráöi'r'
bekkja, sem festir voru við bjálkana í skipinu: en ef betr
var aö gáð, sást, aÖ þetta voru að eins hækkandi þrep, sem
tóku við hvert af öðru, og var á hverju ]>repi annar bekkr-
inn á bak við ])ann fyrsta og upp af honurri, og þriöji
bekkr upp af öðrum og á bak við hann. í rúmi þvi, sem
ætlað var sextíu rœðurunum hvorum meg’n, varð komið
fyrir nítján þrepum með einnar álnar millibilum, og enn
einu þrepi, því tuttugasta, er svo var skift, að efra sætið
þar, sem hefði átt að vera, var beint upp af lægra sætinu
á fyrsta þrepi. Með þessu fyrirkomulagi fékk hver rœö-
ari, er hann var að vinnu, nœgilegt rúm, ef hamí i hreyf-
ingum sínum fylgdist meö félögum sínum, og réð þar sama
meginregla eins og hjá hermönnum, sem á göngu sinni
taka jöfn skref og fylgjast svo allir að í þéttskipaðri fylk-
ing. Fyrirkomulagið var svo, að þrepum mátti stór-fjölga
^ að því leyti sem lengd galeiðunnar hrökk til. .
„DJARMI", kristilegt heimilisblað, kenir út í Reykjavík tvisvar
í mánuöi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfú 75 ct. ár-
gar.grinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Fardals t Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og
Vristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
stjórn hr. hórhalis Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér t álfu 75 ct.
Fæst i bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
„EIMREIDINeitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr út
i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtvr Guðmundsson. 3 hefti á ári,
hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergntann
á Garöar o. fl.
,,FRAMTIDIN“, mánaðarblað fyrir börn og unglinga, kemr
út í Winnipeg í nafni hinna sameinuðu bandalaga og kirkjufélagsins
undir ritstjórn séra N. Steingríms Þorlákssonar og kostar 75 ct.
,,SAMEININGIN“ kemr út mánaöarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. Verö einn dollar um áriö. Skrifstofa 118 Emily St.,
Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhiröir og ráösmaör
,Sam."—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.