Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.04.2011, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 16.04.2011, Qupperneq 36
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR36 Hefðbundin kaffivél verð frá kr. 31.965 Kaffivél með bollahitara verð frá kr. 39.900 Kaffivél með flóunarkönnu verð frá kr. 47.551 Páskatilboð á kaffivélum Magimix kaffivélar á frábæru páskatilboði, á meðan birgðir endast Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Njótið páskana með rjúkandi kaffi, cappuccino eða caffe latte á innan við mínútu heima í eldhúsi. Magimix kaffivélarnar nota einungis Nespressó kaffi af bestu gerð. Sjaldan veldur einn … Páskarnir eru tími vors, blóma, hamingju og málshátta. Í tilefni komandi hátíða fékk Fréttablaðið nokkra nafntogaða einstak- linga til að velja heppilega og viðeigandi málshætti í páskaegg þeirra sem þeir hafa deilt við að undanförnu, og öfugt. Einar Bárðar- son, útvarps- stjóri Kanans, varð ósáttur þegar hann var gestur í þætti Audda og Sveppa á Stöð 2 nýverið. Fannst Einari sem grín æringjanna á sinn kostnað vegna holdafars hefði farið úr böndunum. Undir það tók Auddi, sem baðst innilega afsökunar á öllu saman. Útvarps- stjóri RÚV og forstjóri 365 miðla deildu í fjölmiðlum þegar síðar- nefnda fyrir- tækið tryggði sér sýningarréttinn á HM í handbolta sem fram fór í janúar. Æstust leikar þegar Páll bauðst til að kaupa sýningar- réttinn af 365 nokkrum dögum fyrir keppni, en á það tilboð sagð- ist Ari fremur líta sem framhald af áramótaskaup- inu en nokkuð sem taka ætti alvarlega. ■ PÁLL MAGNÚSSON OG ARI EDWALD Reynir Traustason, ritstjóri DV, og hæstaréttarlögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson rifust eins og hundur og köttur á Facebook síð- asta haust eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi leiðara sem birtist í DV. Reynir kallaði Svein Andra meðal annars endaþarm íslenskrar lög- mennsku og brást lögmaðurinn við með því að stinga upp á að Reynir og Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, færu saman á blaðamannanámskeið. ■ REYNIR TRAUSTASON OG SVEINN ANDRI SVEINSSON Í grein eftir Ragnar Egilsson í tíma- ritinu Reykjavík Grapevine, sem rit- stýrt er af Hauki S. Magnússyni, var farið hörðum orðum um fjölmiðla- konuna Þorbjörgu Marinósdóttur og fleiri nafngreinda einstaklinga og þeir meðal annars sagðir til- gangslausar frægðarhórur. Þorbjörg var ósátt við skrifin og sagði þau særandi og niðrandi. ■ TOBBA MARINÓS OG HAUKUR S. MAGNÚSSON Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leik- maður Fylkis, var býsna harðorður í garð Eyjapeyjans Tryggva Guð- mundssonar eftir viðskipti þeirra í leik í efstu deild síðastliðið sumar. Ásgeir Börkur fékk rauða spjaldið í leiknum, en seinna gula spjaldið fékk hann fyrir leikaraskap þar sem Tryggvi kom við sögu. „Tryggvi Guðmundsson er bara fífl, Það er bara þannig!,“ sagði Ásgeir Börkur í viðtali við heimasíðu Fylkis og bætti svo við: „Hann er bara með dómarann í vasanum allan leikinn og fær að segja það sem hann vill, svo brýt ég varla af mér og fæ tvö gul spjöld… bara fáránlegt.“ ■ ÁSGEIR BÖRKUR ÁSGEIRSSON OG TRYGGVI GUÐMUNDSSON ■ EINAR BÁRÐARSON OG AUÐUNN BLÖNDAL Þegar mávarnir fylgja fi skibátnum Málsháttur Au ðuns f yrir Einar: Málsháttur Ein ars fyri r Auðun: Morgunstund ge fur gull í mund. Málsháttur A ra fyri r Pál: Allir brosa á sam a tungum áli. Málsháttur Reyn is fyrir Svein Andra: Ungur nemur, g amall te mur. Málsháttur Hauk s fyrir To bbu: Sælla er að gefa en þigg ja. Málsháttur Ásge irs fyrir Tryggva: Illt er að ginna g amlan re f. Málsháttur Trygg va fyrir Ásgeir: Betra er að stan da á eig in fótum en annarra. Málsháttur Tobbu fyrir Hauk: Vænt er að stíga í vitið e n verra í dritið. Málsháttur Svein s Andra fyrir Reyni: Öfund, illmælgi og rógu r eru leiðinda vinnuh jú. Málsháttur Páls fyrir Ara : Sannleikurinn e r sagna bestur. er það vegna þe ss að þe ir telja að sardínunum verð i hent í s jóinn. (Eric Cantona)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.