Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 54

Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 54
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR6 Sölumaður atvinnuhúsnæði Atvinnueignir leita eftir sölumanni til að vinna við útleigu og sölu á atvinnuhúsnæði. Gerð er krafa um menntun og reynslu sem nýtist starfinu. Löggilding í leigumiðlun og/eða fasteignasölu kostur. Atvinnueignir er fasteignasala og leigumiðlun sem sérhæfir sig í miðlun á atvinnuhúsnæði. Hjá félaginu vinna fimm löggiltir leigumiðlarar/fasteignasalar. Áhugasamir aðilar eru beðnir að senda ferilskrá til Helga Bjarnasonar á helgi@atvinnueignir.is. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið At v innuátak 75-85 sumarstörf AVS rannsóknasjóður til að auka verðmæti sjávarfangs – allt að 25 styrkir Í boði eru allt að 25 styrkir til fjölbreyttra, afmarkaðra verkefna sem eiga að auka verðmæti sjávarfangs og/eða efla starfsemi fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum. Veittir verða styrkir til verkefna bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Nánari upplýsingar er að finna á vef sjóðsins www.avs.is Fiskistofa – allt að 7 sumarstörf Í boði eru allt að 7 fjölbreytt störf, m.a. tengd eftirliti, veiðum, vinnslu, verkferla- og skýrslugerð o.fl. Störfin verða unnin bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Nánari upplýsingar er að finna á vef Fiskistofu www.fiskistofa.is Matvælastofnun – allt að 4 sumarstörf Í boði eru allt að 4 sumarstörf tengd eftirliti með fiskiskipum og aflameðferð og sem staðsett verða á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Nánari upplýsingar er að finna á vef Matvælastofnunar www.mast.is Hafrannsóknastofnunin – allt að 16 sumarstörf Í boði eru allt að 16 sumarstörf af fjölbreyttu tagi, m.a. við sýnasöfnun og úrvinnslu, stafræna ljósmyndun botnþörunga, svifdýragreiningar, jarðfræðirannsóknir o.fl. Störfin verða unnin bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Nánari upplýsingar er að finna á vef Hafrannsókna stofnunarinnar www.hafro.is Veiðimálastofnun – allt að 6 sumarstörf Í boði eru allt að 6 fjölbreytt störf sem varða ýmsa þætti í starfsemi stofnunarinnar og sem unnin verða bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Nánari upplýsingar er að finna á vef Veiðimála stofnunar www.veidimal.is Matís ohf. – allt að 25 sumarstörf Í boði eru allt að 25 störf sem öll koma að nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi. Störfin verða unnin víða um land af fólki á mismunandi fagsviðum. Nánari upplýsingar er að finna á vef Matís ohf. www.matis.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur hrundið af stað atvinnuátaki í samvinnu við stofnanir ráðuneytisins; AVS rannsóknasjóð, Fiskistofu, Matvælastofnun, Hafrannsókna stofnunina, Veiðimálastofnun og Matís ohf. Miðað er við að Verkefnasjóður sjávarútvegsins veiti fé til stofnananna til að ráða sumarfólk til verkefna sem falla undir verkefnasvið sjóðsins, en Verkefnasjóður sjávar útvegs ins veitir styrki til rannsókna, nýsköpunar og eftirlits á sviði sjávarútvegs. Áætlað er að verkefnin verði unnin bæði á Reykjavíkur svæðinu og á landsbyggðinni og að hvert starf standi í u.þ.b. tvo mánuði. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur þannig ákveðið að bregðast við miklum skorti á sumarstörfum og skapa, í samvinnu við stofnanir sínar, 75-85 sumarstörf um land allt sem kalla á fjölbreytilegan bakgrunn á verkefnasviði ráðuneytisins. Öll störfin henta jafnt konum sem körlum. ÍM Y N D U N A R A F L / S LR Dynax ehf. • Kirkjustétt 2-6 • 113 Reykjavík • sími: 412 9800 • fax: 412 9801 • www.dynax.is • sala@dynax.is Vegna aukinna verkefna þurfum að ráða forritara/ráðgjafa til starfa eftirfarandi: 1. Alhliða forritari með reynslu í sem flestu af eftirfarandi: dotNet, Visual Studio, Sharepoint og með þekkingu á stýriskerfisforritun rafeindabúnaðar. 2. Axapta forritara (IT pro) með góða bókhaldsþekkingu og reynslu sem styður við hæfni viðkomandi. 3. Hæfan rekstrarráðgjafa tölvudeilda stórfyrirtækja. Hér er horft til þekkingu á vélbúnaði tölvusala, arkitecture, netbúnaði og öðru viðkomandi. Fyrst verður horft til reynslu umsækjenda af sambærilegum störfum og síðan menntun sem styður þá í ofangreindum störfum. Umsóknum sé skilað á rafrænu formi á netfangið birgir@dynax.is fyrir 15. apríl nk. titilmerkt „Dynax-atvinna“. Um fyrirtækið: Dynax ehf er alhliða þjónustufyrirtæki á sviði hugbúnaðar og rekstri tölvukerfa. Helstu þjónustuliðir eru Axapta, Xal, SharePoint, SQL, BI, rekstur tölvukerfa, ráðgjöf og eftirlit. Starfsmenn Dynax sem flestir eru jafnfram eigendur fyrirtækisins hafa áralanga reynslu af rekstri tölvukerfa og hugbúnaðarsmíð hjá stærstu fyrirtækjum landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.