Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 62

Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 62
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VMST.IS6 Utanumhald innri kerfa NM53 - Nox Medical óskar að ráða starfsmann/ háskólanema í verkefni sem lýtur að þróun og utanumhaldi innri kerfa fyrirtækisins. Fjöldi starfa: 1 Vefforritun fyrir tölvuleik NM48 - Matador Media óskar að ráða starfsmann/ háskólanema til að vinna við forritun tölvuleiks. Front-end forritun í HTML og JavaScript fyrir vefhlutann af leiknum. Fjöldi starfa: 1 Vöruprófanir á svefnrannsóknabúnaði NM54 - Nox Medical óskar að ráða starfsmann/háskólanema til vöruprófana á svefnrannsóknahugbúnaði, sem fyrirtækið hefur verið með í smíðum. Fjöldi starfa: 2 Þróun heilsu- og baðvara úr íslensku hráefni NM51 - Miðlun og menning ehf. óskar að ráða starfsmann/háskólanema í verkefnið DERMARIS. Verkefnið felur í sér þróun heilsu- og baðvara, sem byggja á íslenskum fjörugróðri, salti og öðru íslensku hráefni í samvinnu við erlenda sérfræðinga og háskóla. Fjöldi starfa: 1 Þróun lyfs úr íslenskum sjávarafurðum NM24 - Lipid Pharmaceuticals óskar eftir starfsmanni til að vinna við rannsóknir og þróun á lyfjaformi sem unnið er úr íslenskum sjávarafurðum. Fjöldi starfa: 1 Þróun umsókna- og umsýslukerfis NM52 - Admit óskar að ráða tvo starfsmenn/ háskólanema til að þróa nýtt og framsýnt umsókna- og umsýslukerfi, sem verður sérhæft fyrir inntökudeild Sloan School of Management við MIT-háskóla. Fjöldi starfa: 1 ORKUSTOFNUN Eftirlit vegna rannsókna og nýtingar á auðlindum OS01 - Verkefnið felst í því að semja leiðbeiningar varðandi tilkynningar- og leyfisskyldar framkvæmdir vegna rannsókna og nýtingar á auðlindum í jörðu sem og af hafsbotni. Fjöldi starfa: 1 PERSÓNUVERND Laganemi PV01 - Aðstoð við úrlausn lögfræðilegra álitaefna hjá Persónuvernd. Fjöldi starfa: 1 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS (RANNÍS) Aðstoðarmaður skjalastjóra RI005 - Aðstoð við frágang í skjalasafni. Fjöldi starfa: 1 Gagnasöfnun á rannsóknum í félags- og hugvísindum RI003 - Gagnasöfnun á rannsóknum í félags- og hugvísindum. Fjöldi starfa: 1 Gagnavinnsla tengd Rannsóknaáætlun ESB og sjóðum Rannís RI002 - Öflun og vinnsla gagna úr alþjóðasamstarfi og sjóðum Rannís. Fjöldi starfa: 1 Skráning og frágangur skjala- og bókasafns RI004 - Skráning og frágangur skjala- og bókasafns Rannís. Fjöldi starfa: 1 Úthlutunarvefsíða Rannís RI001 - Endurgerð úthlutunarvefsíðu Rannís. Fjöldi starfa: 2 RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS Aðstoðarmaður jarðvísindamanns JH-02 Fjöldi starfa: 1 Jarðefnafræðilegar rannsóknir JH-01 Fjöldi starfa: 1 Ræktun málmofurgrinda EH-01 Fjöldi starfa: 1 Slembitré EH-02 Fjöldi starfa: 1 Tölvureikningar á eiginleikum fastra efna EH-03 Fjöldi starfa: 1 RÚV OHF Aðstoðarmaður á verkstæði RÚV005 Fjöldi starfa: 2 Afritun tónlistarefnis RÚV001 Fjöldi starfa: 2 Dagskrárgerðarmaður RÚV006 Fjöldi starfa: 1 Skráning á dagskrá sjónvarps RÚV003 Fjöldi starfa: 1 Skráning skjalasafns RÚV002 Fjöldi starfa: 1 Starfsmaður í tölvudeild RÚV007 Fjöldi starfa: 1 Undirbúningur fyrir tæknilegan frágang hljóðbanda RÚV004 Fjöldi starfa: 1 SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ Skjölun og skráning SAMK01 - Sumarstarf við frágang og skjölun eldri mála Samkeppniseftirlitsins ásamt skrásetningu bókasafns stofnunarinnar og önnur tilfallandi störf á rekstrarsviði. Fjöldi starfa: 1 SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS Starfsmaður skrifstofusviðs SSI01 Fjöldi starfa: 1 Starfsmaður upplýsingadeildar SSI02 Fjöldi starfa: 1 SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS Skráning hjálpartækja í nýtt kerfi SJTR04 - Skráning á endurnýtanlegum hjálpartækjum í nýtt eignakerfi. Fjöldi starfa: 1 Skönnun og skráning ýmissa gagna SJTR03 - Skönnun og skráning lýtalæknavottorða og mála frá Siglinganefnd o.fl. Fjöldi starfa: 1 Skönnun, skrán. og frágangur gagna SJTR02 - Skönnun, skráning og pökkun á gögnum vegna slysatrygginga. Fjöldi starfa: 1 Úrvinnsla úrskurða frá ÚRAL SJTR01 - Skráning og flokkun úrskurða frá ÚRAL og gerð fordæmaskrár. Fjöldi starfa: 1 SKATTRANNSÓKNAR- STJÓRI RÍKISINS Laganemi SRS11 - Almenn skrifstofustörf og aðstoð við lögfræðileg viðfangsefni. Fjöldi starfa: 1 SKIPULAGSSTOFNUN Aðstoðarmaður á skipulagssviði SLS2 - Skipulagsmál, gagnaöflun. Fjöldi starfa: 1 Aðstoðarmaður í frágangi gagna SLS1 - Skjalasafn. Fjöldi starfa: 1 SKÓGRÆKT RÍKISINS Aðstoðarfólk sérfræðinga SR-MÓG - Aðstoðarfólk í rannsóknarvinnu. Fjöldi starfa: 4 Skógarumhirða SR-UMH2 - Vinna við almenna skógarumhirðu. Fjöldi starfa: 7 STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Aðstoðarkennsla á sumarnámskeiðum SÁM-05 - Aðstoðarkennsla á sumarnámskeiðum í íslensku máli og menningu fyrir erlenda náms- og fræðimenn. Fjöldi starfa: 1 Forritunarvinna SÁM-10 - Forritunarvinna. Fjöldi starfa: 1 Íðorð í jarðfræði SÁM-01 - Skráning íðorða. Fjöldi starfa: 1 Samhengisháð villuleiðrétting SÁM-03 - Gerð hugbúnaðar til samhengisháðrar villuleitar og leiðréttingar. Fjöldi starfa: 1 Skráning handrita í gagnagrunn SÁM-08 - Skráning handrita. Fjöldi starfa: 1 Skráning þjóðfræðiefnis í gagnagrunn SÁM-04 - Skráning þjóðfræðiefnis. Fjöldi starfa: 1 Skönnun og frágangur örnefnaskráa SÁM-06 - Skönnun og frágangur örnefnaskráa. Fjöldi starfa: 1 Starf á bókasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum SÁM-07 - Skráning í Gegni o.fl. Fjöldi starfa: 1 Sumarstarf við rafræna skráningu fornbréfa – undirbúningsvinna SÁM-09 - Rafræn skráning fornbréfa - undirbúningsvinna. Fjöldi starfa: 1 Talmálssafn Orðabókar Háskólans SÁM-02 - Skönnun og skráning bréfasafns. Fjöldi starfa: 1 SÝSLUMAÐURINN Í KÓPAVOGI Skönnun skjala SYSKOP Fjöldi starfa: 2 SÝSLUMAÐURINN Í REYKJAVÍK Laganemi SMR01 - Almenn skrifstofustörf og aðstoð við lögfræðileg viðfangsefni. Fjöldi starfa: 2 TILRAUNASTÖÐ HÍ Í MEINAFRÆÐI Á KELDUM Almennt rannsóknarstarf THIM 02 - Aðstoð í ýmsum rannsóknum og aðstoð við skepnuhald og búrekstur. Fjöldi starfa: 1 Rannsóknir á sumarexemi í hestum THIM 01 - Tveggja mánaða aðstoð við rannsóknir aðallega við blóðtökur og úrvinnslu og prófum sýna úr hrossum. Fjöldi starfa: 1 TRYGGINGA STOFNUN RÍKISINS Móttaka og póstumsjón TR02 Fjöldi starfa: 1 Skjala- og póstumsjón TR01 Fjöldi starfa: 1 UMHVERFIS RÁÐUNEYTIÐ Skjala- og bókasafn UMHVR02 - Óskum eftir að ráða nema í bókasafns- og upplýsingafræði, hvort heldur sem er í grunnnámi eða framhaldsnámi, til að vinna við ýmis verkefni á skjala- og bókasafni umhverfisráðuneytisins. Fjöldi starfa: 1 Sumarstarf - laganemi UMHVR01 - Óskum eftir að ráða laganema sem hefur a.m.k. lokið BA-námi í lögfræði til að vinna við almenn lögfræðistörf á skrifstofu laga og stjórnsýslu. Vinnan felst aðallega í aðstoð við úrskurðarvinnu og aðrar hefðbundnar afgreiðslur svo sem almennar ákvarðanir. Fjöldi starfa: 1 UMHVERFIS STOFNUN Aðstoðarmaður við sjálfboðaliðastörf UST08 - Aðstoðarmaður við sjálfboðaliðastörf. Fjöldi starfa: 1 Fræðslumál og miðlun upplýsinga UST01 - Gerð fræðsluefnis fyrir vef Umhverfisstofnunar. Fjöldi starfa: 1 Laganemi UST03 - Laganemi. Fjöldi starfa: 1 Meðhöndlun úrgangs UST05 - Meðhöndlun úrgangs. Fjöldi starfa: 1 Skipulagning upplýsingaöflunar/ LUK- gagnavinnsla UST02 - Skipulagning upplýsingaöflunar/ LUK-gagnavinnsla. Fjöldi starfa: 1 Vatnatilskipun UST04 - Vatnatilskipun. Fjöldi starfa: 1 ÚRSKURÐARNEFND SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁLA Laganemi USB-LÖG Fjöldi starfa: 1 Skjalavarsla USB-SKJÖL Fjöldi starfa: 1 ÚTLENDINGASTOFNUN Lögfræðinemi UTLST01 - Lögfræðinemi, uppsetning ákvarðana, bréfa o.fl. Fjöldi starfa: 2 VEÐURSTOFA ÍSLANDS Sumarstörf - Veðurstofa Íslands VED 01 Fjöldi starfa: 4 VEGAGERDIN Vegagerðin/Þjónustudeild VG2 Fjöldi starfa: 1 Vegagerðin/Brúadeild VG3 - Skráning á teiknigum og tæknilegum gögnum. Fjöldi starfa: 1 Vegagerðin/Framkvæmdadeild VG1 - Gagnaúrvinnsla. Fjöldi starfa: 1 VELFERÐAR RÁÐUNEYTIÐ Áhersla hjúkrunarheimila á þátttöku og virkni íbúa VEL06 Fjöldi starfa: 1 Endurskoðun og samfelling reglugerða VEL15 Fjöldi starfa: 1 Endurskoðun og uppfærsla yfirlits yfir velferðarupplýsingar VEL07 Fjöldi starfa: 1 Frágangur og uppröðun í skjalasafn i VEL VEL-04 Fjöldi starfa: 1 Greining og samantektir varðandi skuldavanda heimilanna og húsnæðismál almennt VEL02 Fjöldi starfa: 1 Gæðastjórnun VEL13 - Aðstoð við ritun verklagsreglna við innleiðingu gæðastjórnunarkerfis Fjöldi starfa: 1 Hagræn skipting útgjalda til velferðarmála VEL11 Fjöldi starfa: 1 Kostnaðargreining á starfsemi heilbrigðisstofnana VEL09 Fjöldi starfa: 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.