Fréttablaðið - 16.04.2011, Side 67

Fréttablaðið - 16.04.2011, Side 67
LAUGARDAGUR 16. apríl 2011 11 SÉRFRÆÐINGAR HJÁ ÖSSURI HF. Össur hf. i Grjóthálsi 5 i 110 Reykjavík i 515 1300 i www.ossur.com Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Össur leitar að metnaðargjörnum og drífandi einstaklingum til starfa. Störfi n fela í sér afar fjölbreytt verkefni og mikil samskipti við starfsmenn annarra sviða og/eða starfsstöðva víða um heim. Í öllum tilvikum er krafi st mjög góðrar enskukunnáttu, hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. DEILDARSTJÓRI FRAMLEIÐSLUSTÝRINGAR (DIRECTOR OF PLANNING AND LOGISTICS) hlutverk: Dagleg stjórnun deildarinnar Ábyrgð á framleiðsluáætlunum Ábyrgð á innkaupum á hráefni og íhlutum fyrir framleiðsludeild hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist starfi A.m.k. 5 ára starfsreynsla á sviði innkaupa og áætlanagerðar Reynsla af stjórnun Góð þekking á ERP tölvukerfum VÉLAVERKFRÆÐINGUR Í FRAMLEIÐSLUDEILD hlutverk: Hönnun á framleiðslubúnaði (vélar, verkfæri) Vinna að stöðugum endurbótum á framleiðslulínum fyrirtækisins Undirbúningur og innleiðing á framleiðslu nýrra vara hæfniskröfur: Verkfræðingur eða tæknifræðingur Æskileg 3 ára starfsreynsla Reynsla af vélhlutahönnun Reynsla af notkun SolidWorks eða sambærilegra hönnunarforrita Reynsla af notkun iðntölva (PLC) er kostur Þekking á rafbúnaði er kostur VÉLFRÆÐINGUR/VÉLVIRKI/RENNISMIÐUR Í FRAMLEIÐSLUDEILD hlutverk: Hönnun á framleiðslubúnaði (vélar, verkfæri) Vinna að stöðugum endurbótum á framleiðslulínum fyrirtækisins Undirbúningur og innleiðing á framleiðslu nýrra vara hæfniskröfur: Iðnmenntun á vélasviði Æskileg 3 ára starfsreynsla Reynsla af vélhlutasmíði Reynsla af notkun SolidWorks eða sambærilegra hönnunarforrita er kostur Þekking á rafbúnaði er kostur GRAFÍSKUR MIÐLARI/UMBROT hlutverk: Umbrot á vöruleiðbeiningum hæfniskröfur: Gráða eða diplóma í grafískri miðlun eða sambærilegu námi Góð þekking á forritum (Adobe - InDesign, Photoshop, Illustrator) og Microsoft Offi ce Reynsla af því að vinna við forrit í PC umhverfi Nákvæmni Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast job@ossur.com fyrir 27. apríl næstkomandi Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1800 manns í 15 löndum. Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.