Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 82

Fréttablaðið - 16.04.2011, Page 82
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR42 Þ að styttist í vorkom- una og því vert að skoða vor- og sumar- tískuna svolítið. Lita- gleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblást- ur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar koll- fallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skil- ið. Chloé sendi frá sér einfalda og klassíska línu og það gerði Michael Kors einnig. Marc Jacobs og Sonia Rykiel léku sér með dempaðri liti líkt og fölbleikan og ljósbrúnan í bland við aðra eilítið líflegri. Litasprengja VORSINS Sterkir litir og skemmtileg mustur einkenna vor- tískuna segir Sara McMahon sem skoðaði hvernig helstu tískuhúsin leggja til að konur klæði sig með hækkandi sól og hlýnandi veðri. PRADA Vor- og sumarlína Prada hefur vakið mikla athygli. NORDICPHOTOS/GETTY PRADA Skemmtileg mynstur og látlaus snið einkenna línu tískuhússins. JIL SANDER Litagleði Jil Sander er engu lík. VERSACE Hönnun ítalska tískuhússins var kvenleg og fallega sniðin. MARC JACOBS Fallegur og flæðandi kjóll frá meistara Marc Jacobs. SONIA RYKIEL Fölbleikir og brúnir litir voru gegnumgangandi í vorlínu Rykiel. CHLOÉ Látlaus en svolítið framúrstefnu- leg hönnun frá Chloé. MICHAEL KORS Ein- falt og sumarlegt frá hinum bandaríska Michael Kors.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.