Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 120

Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 120
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Ólafur samdi við CAA Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur gert samning við bandarísku umboðsskrifstofuna Creative Arts Agency. Samningurinn var undirrit- aður eftir að Ólafur samdi tónlistina við Hollywood-myndina Another Happy Day með Ellen Barkin, Kate Bosworth og Demi Moore í aðalhlutverkum. Skrif- stofan mun aðstoða Ólaf við að finna verk- efni í kvikmyndaiðnað- inum og skipuleggja fyrir hann tónleika í Bandaríkjunum. Creative Arts Agency er ein stærsta umboðs- skrifstofa heims og er með á sínum snærum stjörnur á borð við Brad Pitt, George Clooney, Oprah Winfrey, Juliu Roberts, Steven Spielberg og Christiano Ronaldo. Ekki lengur hataður Lars Christensen, forstöðumaður Danske Bank, hafði í nógu að snúast eftir kynningu á greiningu bankans á efnahagshorfum hér í vikunni. Greiningin var með jákvæð- asta móti, að minnsta kosti þvert á þá svartsýni sem deildin sá í spil- unum árið 2006. Christen sen var úthrópaður eftir fyrri greininguna fyrir fimm árum. Öðru máli gegnir eftir þá nýju. Forstöðumaðurinn var nokkuð ánægður með dvöl sína hér og segir á fésbókarsíðu sinni að hann sé ekki lengur sá sem þjóðin hati mest. Þingmaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson leiðrétti bróður sinn í athugasemd við færsluna. Íslendingar hefðu aldrei hatað hann. Þvert á móti. „Svona tökum við áliti annarra,“ skrifar Tryggvi. - jab, fb 1 Nýir eigendur fundu kókaín í þakklæðningu Benz-bifreiðar 2 Upp úr sauð milli Ólínu og Ástu Ragnheiðar 3 Hvað ertu eiginlega menntaður, Sigmundur? 4 Kjarasamningar til þriggja ára blásnir af 5 Leitað á sex ára telpu á flugvelli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.