Fréttablaðið - 23.04.2011, Page 1

Fréttablaðið - 23.04.2011, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað DÝRAHALD „Algengasta aðferðin er að aflífa dýrin með útblæstri frá vélum. Ég sem dýra- læknir get fullyrt að það er ekki skjótur og sársaukalaus dauðdagi, eins og kveðið er á um í dýraverndurnarlögum,“ segir Sif Traustadóttir, hjá Velbú, samtökum um velferð í búskap. Velbú vilja vekja athygli á því að loðdýra- rækt hefur dregist saman, eða verið aflögð, víða í Evrópu vegna siðferðilegra álitamála um greinina. Samtökin halda því fram að á Íslandi séu dýrin haldin í mjög litlum búrum og þau séu oftast aflífuð með útblæstri frá vélum. „Það segir sig sjálft að dýrunum líður ekki vel þar sem þau eru alin árum saman á þennan hátt og að lokum aflífuð með ómannúðlegri aðferð,“ segir í tilkynningu. Björn Halldórsson, formaður Samtaka íslenskra loðdýrabænda, segir að gagnrýni Velbú verði að skoðast í því ljósi að samtökin hafi ekki aflað sé nauðsynlegra upplýsinga og því ekki byggð á rökum. Reglugerð um loðdýra- ræktina sé frá 2007 og sé að langmestu leyti samhljóða ströngustu reglugerðum í heiminum, til dæmis frá Danmörku. Björn segir að fullyrðingar um smæð búr- anna standist ekki skoðun. Stærð þeirra sé sam- kvæmt reglugerð og Björn telur að dýrunum líði vel. „Útblástur frá vélum eða kolmonoxíð úr flöskum eru einu aðferðirnar við að aflífa dýrin sem eru viðurkennd af dýraverndunarsamtök- um í heiminum. Það fara allir eftir þessu enda er einfaldlega bannað að aflífa dýrin öðruvísi,“ segir Björn. - shá / sjá síðu 6 23. apríl 2011 94. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkefnastjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Menntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun á sviði viðskipta/rekstrar eða sambærileg menntun.• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Ekki er um fullmótað starf að ræða og þarf því viðkomandi að hafa frum-kvæði og hæfni til að þróa það áfram.Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir:Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttirrannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Isavia ohf. óska eftir að ráða öflugan verkefnastjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika, frumkvæði í starfi, lipra og þægilega framkomu og er skipulagður.Helstu verkefni:• Greining og úrvinnsla gagna frá verslunarsvæði flugstöðvarinnar. • Yfirferð og endurnýjun viðskiptasamninga og eftirlit með þeim. • Hugmyndavinna og stefnumörkun með framkvæmdastjóra. • Önnur tilfallandi verkefni í tengslum við rekstur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Isavia rekur alla flugvelli landsins, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og stýrir flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er eitt stærsta úthafssvæði í heiminum. Eitt helsta hlutverk Isavia er að tryggja að flugöryggi sé í samræmi við alþjóðlegar kröfur og aðferðir. Hjá Isavia starfa um 600 manns, en að dótturfélögum meðtöldum starfa um 700 manns hjá fyrirtækinu. Isavia leggur áherslu á að hafa ávallt á að skipa hæfu starfsliði með rétta menntun, færni og reynslu. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna. Norsku járnbrautirnar (Jernbaneverket) hafa samið við ÍAV og Marti um gerð járnbrautarganga við Holmestrand um 80 km suður af Osló í Noregi.Verkið felst í gerð um 2 km jarðganga fyrir hraðlestar. Hafist verður handa strax í maí en verklok eru áætluð í júní 2014. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af jarðgangagerð og nauðsynleg réttindi. Æskilegt er að starfsmenn hafi skilning á norsku eða öðru norðurlandatungumáli.Leitað er eftir starfsmönnum með þekkingu, reynslu og réttindi í eftirtalin störf: • Verk- eða tæknifræðingur með reynslu af jarðgangagerð • Menn vana jarðgangavinnu, þ.e borun, hleðslu, bergstyrkingu, ásprautun og bergþéttingu • Verkstjóra með reynslu af jarðgangagerð • Rafvirkja til að þjónusta jarðgangabúnað• Mælingamaður Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Endurfundir við ættingja og bókaumræða eru á döfinni hjá Kristínu Evu Þórhallsdóttur um helgina. Spilar skító við krakkan K ristín Ev Þórhallsdóttir er íslenskum börn- um að góðu kunn úr starfi sínu sem stjórn- andi útvarpsþáttari s Ley ifélagið á Rás 1, ásamt Brynhildi Björnsdóttur. Þær stöllur stjórna líka morgunsjónvarpi barnanna á laugardags- morgnum á RÚV, Morgunstundinni okkar. Vinnutíminn krefst talsv rðs skipulags og utan hans leggur Kristín Eva mikið upp úr því að vera með fjölskyldunni. „Við maðurinn minn Kolbeinn höfum alltaf lagt áherslu á að vera með börnunum okkar, þeim Huga (11 ára) og Kolfinnu (sjö ára), og veita hugðarefnum þeirra th li Við jöll lífið til Gilitrutt Páskasýning verður á brúðuleikritinu Gilitrutt í Brúðuheimum í dag. Bernd Ogrodnik hannar brúð- urnar en leikritið er í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Uppselt er á sýninguna klukkan 14 n a kasýning er klukkan 16 og einnig klukkan 14 á morgun, páskadag. Hjartað var grafið í kyrrþe Brot úr Slætti, fyrst u skáldsögu Hildar Knútsdóttur. SÍÐA 4 Staða íslenskunnar er sterk Peter K. Austin, pró fessor í málvísindum, bendi r á að þrátt fyrir allt standi íslenskan nokkuð traustum fótum. SÍÐA 6 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] apríl 2011 Útblástur frá vélum eða kolmon- oxíð úr flöskum eru einu aðferð- irnar við að aflífa dýrin BJÖRN HALLDÓRSSON FORMAÐUR SAMTAKA ÍSLENSKRA LOÐDÝRABÆNDA Gleðilega páska www.lyfja.is Hjá okkur er opið alla páskana, einnig föstudaginn langa og páskadag. Lyfja Lágmúla kl. 7–01 Lyfja Smáratorgi kl. 8 –24 ALLIR LITIR REGNBOGANS Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru fluttir í kirkjum landsins í gær. Sálmarnir voru fyrst gefnir út árið 1666 á Hólum og eru taldir einstakur kveðskapur um píslargöngu Jesú. Í Grafarvogskirkju lásu félagar úr Samtökunum 78 sálmana, þar á meðal Maríus Sverrisson söngvari sem sést hér á myndinni. Fréttablaðið óskar lesendum gleðilegra páska. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Fór hljóð- lega af stað Fréttablaðið er tíu ára í dag. fjölmiðlar 24-26 Fær innblástur frá nemendum við skrifin Kristjana Friðbjörnsdóttir fékk verðlaun fyrir bókina Flateyjarbréfin. bækur 34-35 Skemmti- legt að leika í Stundinni okkar brúðkaup 22 Ástin fæst hvorki keypt né seld Krakkasíða 30 Rifrildi, páskar og Eurovision rökstólar 16 Gagnrýna aðferð við aflífun Samtök um dýravelferð gagnrýna aðbúnað í loðdýrabúum og að dýrin séu aflífuð með útblástri frá vélum. Forsvarsmaður bænda segir gagnrýnina byggða á þekkingarleysi enda sé aðbúnaður dýranna til fyrirmyndar. Hitnar í kolunum Man. Utd. reynir að verja sex stiga forskot sitt í enska boltanum í dag. sport 42 spottið 10

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.