Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 18
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR18 Þ ann áttunda ágúst í fyrra voru Ásmund- ur og unnusta hans, Særós Sigþórsdótt- ir, stödd í Þórsmörk. „Tengdaforeldrar mínir voru staðarhaldarar í Langadal og við vorum að heim- sækja þau. Við erum á gangi þegar við heyrum og sjáum að það er eitthvað að gerast í Kross- ánni. Við hlupum af stað til að athuga hvað væri á seyði og sáum þá bíl ferðamannanna í ánni, þar sem hann flaut en festi sig svo á steini.“ Þrátt fyrir axlarmeiðsl hugs- aði Ásmundur sig ekki um áður en hann var farinn að huga að björg- unaraðgerðum. „Það var eins og það væri bara stillt á ákveðna rás í hausnum á mér. Ég fór bara í gegnum það sem ég hef lært í björgunarsveitinni, hnýtti um mig reipi sem einhver var með og það var fest við bíl á bakkanum, æddi svo bara af stað út í ána.“ Straumþung Krossá Ásmundur Þór bjargaði fyrst karl- manninum sem sat í bílstjórasæti bifreiðarinnar, tók utan um hann og dró með sér yfir á árbakkann. „Hríðskjálfandi stakk hann sér svo aftur út í ána og náði í kon- una sem enn var í bifreiðinni. Þegar þau höfðu verið dregin að árbakkanum tókst honum að kasta konunni upp á bakkann en féll sjálfur út í ána þar sem hann lá í nokkrar sekúndur áður en hann var dreginn upp og hneig svo hálf meðvitundarlaus niður á árbakk- ann,“ sagði í grein um frækilega björgunina sem var forsíðufrétt í Fréttablaðinu daginn eftir. Ferðamennirnir voru erlendir og hafa væntanlega ekki gert sér grein fyrir straumþunganum í Krossá sem er hættuleg yfir- ferðar fyrir óvana. Ásmundur Þór velti því ekki fyrir sér hvort hann væri í hættu staddur. „Ég gerði bara það sem þurfti að gera og þetta var bara einstak- lega skemmtileg lífsreynsla. Það er afar góð tilfinning að koma til bjargar,“ segir Ásmundur Þór sem fékk kveðju frá ferðamönnunum á Facebook nokkrum dögum eftir björgunina. „Þau voru gríðarlega sátt og ánægð,“ segir Ásmundur. Spurður hvernig honum hafi orðið við að vera útnefndur hvunndags- hetja Samfélagsverðlaunanna segist hann hafa í fyrstu orðið hissa. „Ég er ekki fyrstur til að vaða þessa á, en auðvitað fannst mér stórkostlegt að fá þessa viðurkenningu.“ Köllun að vera í björgunarsveit Ásmundur er 22 ára gamall og hefur þrátt fyrir ungan aldur verið lengi í björgunarsveit. „Það er mín köllun að vera í björgunarsveit, ég skráði mig um leið og það var hægt, eða sextán ára gamall.“ Ásmundur er í Björgunarsveit Suður nesja sem hann segir vera líf sitt og yndi. „Við hittumst í hverri viku og förum í gönguferðir. Við skoðum mjög oft Suðurnesin svo við þekkj- um svæðið okkar sem best,“ segir Ásmundur sem hefur haft í nógu að snúast í vetur við að sinna útköllum frá björgunarsveitinni. „Það hafa verið frekar mörg óveðursútköll. Maður fær sms með upplýsingum um eðli útkallsins, hversu alvar- legt það er og svo er bara haldið af stað.“ Ásmundur starfar sem öryggis- vörður í Kringlunni. Spurður um framtíðaráform segir hann ferða- lög á dagskránni „Ég ætla að ferðast um landið í sumar, ætla örugglega í Þórsmörk. Svo stefni ég á að fara í skóla síðar.“ Stillt á ákveðna rás í hausnum MEÐ FJÖLSKYLDUNNI Á SAMFÉLAGSVERÐLAUNUNUM Fjölskylda Ásmundar Þórs mætti á afhendingu Samfélagsverðlauna Frétta- blaðsins. Frá vinstri eru á myndinni Elína Jóna Clausen móðir Ásmundar, Særós Sigþórsdóttir unnusta, Ásmundur og Kolbrún Skarphéðinsdóttir amma hans. Fremstur er Jón Kristjánsson bróðir Ásmundar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTOM DREGINN Í LAND Bifreið ferðamannanna dregin upp úr Krossá. KOLMÓRAUÐ KROSSÁ Ásmundur óð út í Krossá sem var ekki árennileg að sjá. Erlendu ferðamönnunum sem voru í bifreiðinni var heldur létt þegar Ásmundur kom með kaðalinn. MYND/SÆRÓS SIGÞÓRSDÓTTIR Ásmundur Þór Kristmundsson þurfti ekki að hugsa sig um tvisvar þegar hann óð út í Krossá til að bjarga ferðamönnum sem sátu fastir í ánni á litlum bíl. Sigríður Björg Tómasdóttir rifjaði upp björgunarafrekið með Ásmundi, hvunndagshetju Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins. BJÖRGUNARAFREK Á FORSÍÐUNNI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLA Ð Á ÍSLANDI 9. ágúst 2010 — 184. tölublað — 10. árgang ur MÁNUDAGUR skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunb laðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, h öfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrú ar til apríl 2010. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags - fisknum er á gottimatinn .is Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þrátt fyrir að hafa tekið gríðar-legum framförum í húsverkum, heimilishaldi og kunnáttu á heim-ilistæki þá er nú í raun bara um einn húsmun að ræða sem mér þykir vænt um og það er flygill-inn minn,“ segir Björn. Hann neit-ar því þó ekki að uppþvottavélin hafi komið upp í hugann enda sjái hann varla fyrir sér líf án henn-ar. Flygillinn hefur þó greinilega vinninginn enda mun menningar-legra fyrirbæri „Þetta hljóðfæri gefur heimilinuþað hjarta sem n ð á ensku og boðið hingað heim Ameríkönum í mat. Ég hef endað þessar gestamóttökur með því að sýna Könunum muninn á Íslandi að sumri og vetri í tónlistinni og í þakkarbréfum sem við höfum fengið frá þeim hafa þeir oftar en ekki sagt að hljóðmyndin sem skapast í stofunni eigi sinn þátt í að gera heimsóknirnar hingað jafn eftirminnilegar og þær hafi orðið. Þetta er bara eitt dæmi um hvað flygillinn er mikil á h i við moll þegar kemur að vetrin-um. Þá spila ég angurvær lög eins og Sofðu unga ástin mín og segi gestum harmsöguna bak við það – þegar útilegukonan Halla varp-ar drengnum sínum í fossinn. Það fer náttúrlega ekki þurr hvarmur héðan út úr stofunni.“ Ekki munu annir húsföðurins Björns minnka á næstunni því lítil stúlka er væntanleg í heimiinnan tv j Gefur heimilinu hjartaBjörn Þorláksson, rithöfundur og bæjarlistamaður Akureyrar 2010, varð frægur sem heimavinnandi hús-faðir með bók sinni Heimkoman. Hann var beðinn að nefna einn hlut á heimilinu öðrum mikilvægari. Björn notar flygilinn sér og öðrum til ánægju og sonurinn Starkaður fær greinilega tónlistarlegt uppeldi. MYND/HEIDA.IS UPPSKRIFTIR úr tímaritum og dagblöðum geta verið hið fínasta veggskraut. Matarmyndir eru jú ljúf- fengar á að líta og óþarfi að geyma þær ofan í skúffu þar sem enginn sér. ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18 Lokað á laugardögum Þú kaupir 2 fl íkur og færð þriðju fl íkina FRÍTT með Sú ódýrasta fylgir frítt með 40%50% Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Viljum bæta við duglegum og glaðlegum sölufulltrúum fyrir næsta sölutímabil Hafi ð samband fyrir 25. ágúst í síma 568 2870 milli kl 11.00 og 17:00 eða sendið til okkar línu á sala@friendtex.is Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan Tilboð á Weber Summit S650 Takmarkað magn- Hringdu í síma f FASTEIGNIR.IS9. ÁGÚST 2010 32. TBL. Fasteignasalan Miklaborg er með á skrá sérhæð í tvíbýli við Hjálmholt 5 í Reykjavík. Miklaborg er með til sölu sérhæð í tvíbýli v ið ofanvert Hjálmholtið, sem samanstendur af tveim ur stofum, sex til sjö svefnherbergjum, tveimur baðhe rbergjum og einni snyrtingu. S mkvæmt skráning u hjá fast- eignaskrá er stærð íbúðarinnar á fyrstu hæ ð 144 fer- metrar, hluti á jarðhæð/kjallara er 28,6 fer metrar og bílskúrinn er skráður 29,8 fermetrar, sam tals er birt stærð eignar 202 f forstofuherbergi, þaðan sem innangen t er í þvotta- hús með glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hol, stofa og borðstofa eru teppalögð. Inn gangur r í eldhúsi bæði frá holi og úr borðstofu. Það h efur verið gert upp, er með viðarinnréttingu og bor ðkrók, auk þess sem korkur er á gólfi. Af gangi er g engið út á flísalagðar suðursvalir. Innaf ganginum er sjónvarps- rými, sem var tvö herbergi á teikningu. Barnaher- bergi er teppalagt, hjónaherbergi parketl agt og in af því er fataherbergi. Baðherbergi er f lísalagt og búið sturtutækjum innréttingu og glu Í kj ll Björt og vel skipulögð sérhæð í Holtunum Húsið er innarlega á lóðinni. MYND/ÚR EINKASAFNI é á þ ð á Ví i Það eina sem þarf er leitarorð. Vísir er með það. Formar fiska úr grj óti Listakonan Lísa K. G uðjónsdóttir mótar fiska úr grjóti og ræktar grænmeti í færanleg um matjurtagörðum. allt 2 Ekkert vesen Eiríkur Smith myndlistarmaður er 85 ára í dag. tímamót 18 SÓL OG BLÍÐA Í dag v erður hæg vestlæg eða breytileg átt. Yfirleitt bjartviðri en hætt við þokulofti við ströndina. Hiti 14-20 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐUR 4 16 16 18 17 15 Annar fótboltaskan dall Framherjinn Peter C rouch er sakaður um að ka upa vændi á Spáni. fólk 22 BARIST VIÐ STRAUM INN Ásmundur Þór K ristmundsson fór tvis var út í hina straumhö rðu Krossá til að bjarg a frönskum ferðamön num úr háska. Áin va r sérlega vatnsmikil e ftir mikla rigningu síðustu daga og um tíma hé lt Ásmundur að hann væri að drukkna. MYND/SÆRÓS SIGÞÓ RSDÓTTIR Jafnt í Krikanum Breiðablik datt af top pi Pepsi-deildarinnar ef tir jafntefli gegn FH. sport 26 FERÐAMENNSKA Href nuveiði- menn bjóða upp á hv alaskoðun meðfram hvalveiðum . Þar verð- ur fólki sýnt hvernig veiðarnar fara fram án þess þó að dýr séu veidd í skoðunarferð unum. Framkvæmdastjóri Hrefnu- veiðimanna ehf. seg ist halda að hvalveiðar og hvalas koðun geti farið vel saman. - mþl / sjá síðu 2 Hvalveiðimenn í Kópav ogi: Bjóða upp á hvalaskoðun SLYS Tvítugur bjö rgunarsveit- armaður, Ásmund ur Þór Krist- mundsson, drýgði h etjudáð í gær þegar hann óð út í Krossá í Þórs- mörk til þess að b jarga tveim- ur frönskum ferða mönnum sem höfðu fest í lítilli b ifreið í ánni. Ásmundur festi sig í reipi sem hann batt við bíl á árbakkanum og óð út í ána. Síð an tók hann á karlinum í bílstjór asæti bifreið- arinnar og bar út í ána. Ferða- menn sem voru á árbakkanum drógu mennina s vo í land en Ásmundur fór á ka f og var nærri því að drukkna. Í losti og hríð- skjálfandi stakk hann sér svo aftur út í ána og n áði í konuna sem enn var í bifre iðinni. Þegar þau höfðu verið dre gin að árbakk- anum tókst honum að kasta kon- unni upp á bakkann en féll sjálfur út í ána þar sem han n lá í nokkrar sekúndur áður en h ann var dreg- inn upp og hneig sv o hálf meðvit- undarlaus niður á á rbakkann. „Þetta var fáránle g upplifun,“ sagði Ásmundur þ egar Frétta- blaðið náði tali af honum í gær- kvöldi. „Ég er enn þ á bara að átta mig á hlutunum.“ Spurður um hve rnig þetta bar að sagði Ásmu ndur: „Ég og kærastan mín vor um að labba í átt að Húsadal þeg ar við hittum ferðamenn sem v oru öskrandi og á hlaupum í á tt að Krossá. Við vorum ekki alv eg með á nót- unum þannig að v ið eltum bara fólkið að ánni. Þá sáum við lít- inn Suzuki-bíl fljót andi í ánni og hann flaut þarna e inhver hundr- uð metra áður en ha nn festist. Ég stóð síðan þarna á árbakkanum merktur Landsbjö rg og fannst ég ekki geta anna ð en hjálpað. Ég batt þá reipi ut an um mig og festi við bíl sem va r þarna og óð út í ána,“ segir Ásm undur. Ásmundur hafði nok kurn veginn jafnað sig um tíuley tið í gærkvöldi og kvað Frakkana vera í losti en himinlifandi með bj örgunina. - mþl Lagði líf sitt í hættu við björgun í Kross á Björgunarsveitarma ðurinn Ásmundur Þ ór Kristmundsson b jargaði tveimur frönskum ferðamön num úr sjálfheldu í Krossá í gær. Hann festi í sig reipi, óð út í ána og sótti fólkið í lítinn bíl þar sem þa ð sat fast. Engum va rð meint af volkinu. Ég stóð þarna á árbakkanum merktur Landsbjörg og fannst é g ekki geta annað en hjálpað . ÁSMUNDUR ÞÓR KR ISTMUNDSSON BJÖRGUNARSVEITARM AÐUR BJÖRGUNIN Þegar fer ðamönnunum hafði verið bjargað va r beðið eftir krana- bíl sem dró bílinn úr ánni. Fréttablaðið greindi frá afreki Ásmundar Þórs Kristmunds- sonar á forsíðu blaðsins 9. ágúst 2010. Daginn eftir var viðtal við Ásmund þar sem greint var frá því að hann hefði áður komið fólki í neyð til bjargar en hann lífgaði mann við með hjartahnoði þegar hann vann á Select í Smára- lind. „Ég er mjög stolt af honum og það er sko alls ekki í fyrsta skipti,“ sagði Kolbrún Skarp- héðinsdóttir, amma Ásmundar, í viðtali við blaðið. „Hann er bara svona, finnst það vera sjálfsagt að koma fólki til hjálpar. Hann er í björgunarsveitinni og hefur notið sín vel þar og finnst þetta bara vera skylda sín.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.