Fréttablaðið - 23.04.2011, Side 23

Fréttablaðið - 23.04.2011, Side 23
LAUGARDAGUR 23. apríl 2011 23 FRUIT CAKE Bakarinn Michelle Wibowo eyddi áttatíu klukkutímum í að baka þessa hroll- vekjandi girnilegu ensku ávaxtaköku sem líkist brúð- hjónunum frægu. NORDICPHOTOS/AFP KYSSTU MIG KATA Castle Rock-bruggverksmiðjan í Nottingham hefur sett á markað sérbruggaðan bjór í tilefni brúðkaupsins, sem heitir sama nafni og þekktur söngleikur eftir Cole Porter. NORDICPHOTOS/AFP LEGO Legoland í Windsor í Eng- landi, sem fagnar fimmtán ára afmæli sínu á þessu ári, býður gestum upp á þessa upp- stillingu af því hvernig líklegt er að umhorfs verði fyrir framan Westminster Abbey á föstudag; Beckham-hjónin, Paul McCartney og Elton John eru þarna í Legokallalíki, að ógleymdum sjálfum brúð- hjónunum. NORDICPHOTOS/GETTY BRÚÐKAUPSPOSTULÍN Það er ekkert brúðkaup með brúð- kaupum nema búið sé til postulínstell fyrir veisluna. Hið konunglega postulín má skoða í drottningarversluninni Queen’s Gallery Shop í miðbæ Lundúna, nánar tiltekið við götuna sem kennd er við Buckingham-höll. leiðina fyrir þig Eitt mínútuverð, frábær kjör! Magnaðir miðvikudagar fyrir viðskiptavini Símans Stærsta og hraðasta 3G dreifikerfi landsins Vinir óháð kerfi, bæði í Frelsi og áskrift Risa mínútupakki fyrir stórnotendur 0 kr. innan fjölskyldu og í heimasímann Vertu með vinina á 0 kr. Yfirsýn yfir alla þjónustu á þjónustuvefnum Þú færð meira hjá Símanum! Það er

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.