Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 26
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR26
Gefin hafa verið út
3.248
tölublöð
af Fréttablaðinu frá árinu 2001
Á ári að
meðaltali
koma því úr
prentvélinni
rúmlega
3.248 tölublöð eru
rúmlega 292 milljónir
eintaka og myndu ná
877
kílómetra
í loft upp, væri þeim
staflað saman.
Ummál jarðar um miðbaug er 40
þúsund kílómetrar. Fréttablaðið
opna við opnu hringar því móður
jörð sex sinnum á ári eða
800
Hvert tölublað er prentað í
90.000
eintökum
Það eru
384
þúsund kílómetrar
til tunglsins. Og
því ná tíu árgangar
Fréttablaðsins til
tunglsins þrisvar
sinnum og til baka!
Farþegaþota
flýgur á um
á klukkustund. Það tekur því slíka
þotu tæpan klukkutíma að fljúga
yfir Fréttablaðið opnu til opnu á
hverjum útgáfudegi.
km
hraða
Ókeypis fréttir í milljónavís
Fréttablaðið kom fyrst út 23. apríl 2001 og hefur síðan fært landsmönnum ókeypis fréttir nær daglega. Úr vélum Prentsmiðjunnar
Ísafoldar hafa runnið að meðaltali 90 þúsund eintök á dag þá 3.248 útgáfudaga sem eru að baki. Fréttablaðið hefur frá
upphafi verið prentað á endurunninn pappír, sem er í anda umhverfisstefnu útgáfufélagsins, 365, og Ísafoldar.
tölublöð af Frétta-
blaðinu til að þekja
þjóðveg 1 allan
hringinn
Frá 2001 hefur það verið
endurtekið níu sinnum.
Þa
ð
þa
rf
370
1.333km
Ef maður raðar Fréttablaðinu
opnu við opnu nær það daglega
748 kílómetra
það er jafnlangt og frá
Reykjavík til Kulusuk
Blaðberinn
Lausasala
Lúgudreifing
Blaðakassar
Kulusuk
29 milljónir eintaka
Útgáfufélag Fréttablaðsins, 365, lét hanna og
framleiða sérstaka endurvinnslutösku fyrir dagblöð.
Taskan er kölluð Blaðberinn. Hugmyndin að baki
framtakinu er að efla vitund um umhverfisvernd og
nýtingu verðmæta. Fréttablaðið er í fararbroddi þeirra sem hvetja
til þess að dagblöð rati í endurvinnslu í stað þess að blöðum sé
hent með almennu heimilissorpi. Framleiddir voru þrjátíu þúsund
Blaðberar í fyrstu og tóku lesendur Fréttablaðsins framtakinu afar
vel, svo nauðsynlegt reyndist að tvöfalda upplagið. Nú hafa fimmtíu
þúsund Blaðberar verið afhentir lesendum og enn má nálgast eintak.
Fylla þarf
2.882 bíla
til að koma Frétta-
blaðinu til lesenda.
Fréttablaðið
er prentað á
endurunninn pappír
60 sinnum frá 2001.
FÓLKIÐ Á BAK VIÐ BLAÐIÐ
Ritstjórar: 2
Fréttadeild: 16
Auglýsinga- og markaðsdeild: 27
Innblað og helgarblað: 9
Framleiðsludeild: 8
Ljósmyndadeild: 9
Allt og sérblöð: 8
Prófarkadeild: 3
Íþróttadeild: 4
Pósthúsið og Ísafoldarprentsmiðja: 28
Blaðberar: 400