Fréttablaðið - 23.04.2011, Síða 42
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR4
Opið alla páskahelgina
EKKERT SEX NUDD,
en æðislegt LÍKAMSSKRÚBB, heitir
POTTAR og margar teg. af NUDDI. Einnig
DETOX-úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR,
SNYRTING og VEITINGAR. Viðráðanleg
verð og þú kemst fljótt að. Opið
frá 12-18 alla daga nema sun. JB
Heilsulind. S. 823 8280
Þjónusta
Frelsi frá streitu og kvíða
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig
að mér akstursmat. Uppl. í s. 694
9515 Haukur Vigfússon.
Námskeið
8 vikna byrjendanámskeið
Ungbarnasund Gulla og Erlu í
Grensáslaug hefst 9 og 14 maí.
Skráning í S.868-7383
HEIMILIÐ
Dýrahald
heimasíður fyrir gæludýrið þitt,búðu
til fallega heimasíðu fyrir dýrið þitt á
einfaldan hátt www.myworldpet.com
Áttu Gæludýr!! Þá eigum við gott
úrval að vörum fyrir dýrið þitt.
Opið laugardaginn 23/4 frá 10-16
Dýragarðurinn Síðumúla 10 S:517-6525
Óska eftir hundasnyrtiborði (hækka/
lækka), kraftblásara og standblásara.
Skoða allt. Hanna hanna@hundahanna.
is S: 848-5552
Hreinræktaðir Labrador hvolpar með
ættbók frá HRFÍ. Til afhendingar um
páska. Uppl. á www.hunderups.com
og í síma 659 0000.
Hundagalleríið auglýsir
Kíktu á heimasíðuna okkar:
www.dalsmynni.is Hundaræktun
með starfsleyfi.
S. 566 8417 Tökum visa/euro
3 beagle hvolpar til sölu með ættbók
frá íshundum sími 868-7877 865-7739
http://birtahvolpar.blogcentral.is/
HÚSNÆÐI
Leigumiðlanir
Húsnæði í boði
Æfingarhúsnæði!
Vortilboð!
Afnotagjöld 21þús. á mánuði
Upplýsingar í síma 8243001 og
contact@tonaslod.is www.tonaslod.is
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða 17a
-19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj
aðganur að internet, baði. eldh.,
þurrkara og þvottavél. 824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Til leigu til 1 júlí hugguleg 4 herbergja
íbúð í breiðholti. Laus strax. S.8200007
Íbúð til leigu í rólegu hverfi í Álftanesi.
85 fm 3 herbergja íbúð í kjallara
ósamþykkt, nýmáluð, parket lögð,
reykalus ekkert dýrahald. V. 90þ kr.
Uppl. S. 5654578/8484619
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu þriggja og fjögurra íbúð á
Eskivöllum. Uppl. í s. 695 1095.
Húsnæði óskast
Vantar ad leiga ibud fra 4 Juli til 8
Agust. Ma vera i Kopavogi, Reykjavik,
Mosfellsbae. E-mail: afranklin12@cox.
net
Sumarbústaðir
Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla,
sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615-
2500.
Vestri-hólmur Stokkseyri til sölu.
Náttúruperla, 30 mín frá Rvk.Mikið
fuglalíf,5 mín gangur í fjöruna.90 fm
eldri útihús, aðgangur að hagabeit.
Stærð 5000fm. Verð aðeins 5,3m. Uppl
í S. 695 6999 eða asgautur@internet.is
Stórt sumarhús til leigu í
Grímsnesi!
Heitur pottur og sauna. Gistiaðstaða
fyrir 10-12 manns. Laus næstu helgar,
einnig bókanir byrjaðar f. sumarið.
Verð 60.000kr helgin. www.sumarhus.
edicypages.com. Uppl. 898 1598
Húsnæði til sölu
Óska eftir skiptum á 3 herb. í kóp og
2 herb.m. bílskúr/skýli staðgr. 1-2m.
uppl: 8459870
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Bílskúr
BÍLSKÚRSHURÐIR OG
OPNARAR
UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR
30 ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285
Gisting
GÓÐ GISTING Í
MIÐBÆNUM RVK
Dags, viku og mánaðarleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
ATVINNA
Atvinna í boði
Kökuhúsið
Aðstoðarmaður
Okkur vantar duglegan og
áhugasaman aðstoðarmann og
uppvaskara í bakarí.
Upplýsingar gefur Björk í s. 693
9091 & 554 2708.
Kökuhúsið Auðbrekku
Starfsfólk óskast í afgreiðlsu og
fleira í bakarí okkar.
Upplýsingar á staðnum. S. 554
2708 & 693 9091.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í nýtt og
spennandi kaffihús í miðbæ
Reykjavíkur. Góð þjónustulund og
tungumála kunnátta skilyrði. Um
vaktavinnu er að ræða. Æskilegur aldur
er ca 25-35 ára. Áhugi á náttúru Íslands
er kostur. Umsóknir berist á netfangið
volcanohouse@yahoo.com
Atvinna óskast
32 ára karlmaður óskar eftir vinnu.
Er með meirapróf og hef unnið við
vélaflutninga og allskonar efnisflutninga.
Hef unnið á hjólaskóflum, beltagröfum,
tamrock beltaborvögnum og fl. villis@
mi.is eða 456 1575 á kvöldin.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Spjalldömur 908 5050
Ný stúlka, opið alla páskana.
Dömurnar á Rauða Torginu Dömuvaktin
er frá kl. 20-24 í kvöld. Heitt spjall,
heitar stundir. S. 908-6000 og 535-
9999.
Einmana kona vill kynnast góðum
manni. Rauða Torgið Stefnumót, s. 905-
2000 og 535-9920, augl.nr. 8310.
Góð stund. Reynd kona leitar spennandi
kynna. Rauða Torgið Stefnumót, s. 905-
2000 og 535-9920, augl.nr. 8135.
Atvinna
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali - með þér alla leið -
569 -7000 Síðumúl i 13 www.miklaborg. is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Laugarnesvegur 58 105 Reykjavík
Falleg og björt 128 m2 miðhæð í þríbýlishúsi, m/bílskúr
Verð: 23,9m
Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Finnbogason Sölufulltrúi
olafur@miklaborg.is sími 822 2307
OPIÐ HÚS
miðvikudaginn 27. apríl
milli kl. 17:30-18:30
Atvinna