Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2011, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 23.04.2011, Qupperneq 46
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Tenórarnir 3 og einn í útrás Gamla bíó - Síðustu tónleikarnir! Jóhann Friðgeir Garðar Thór Cortes Gissur Páll Snorri Wium Diddú og Óskar Pétursson - Óperukórinn í Reykjavík Grande finale Miðasala í Íslensku Óperunni og www.opera.is Laugardaginn 30. apríl kl. 20:00 BLESS, BLESS GAMLA BÍÓ AÐ TJALDABAKI Allnokkurt fjaðrafok hefur orðið út af þeirri ákvörðun Nýlistasafns Íslands að verða við kröfu útgefanda Eggerts Péturssonar um að fjar- lægja verkið „Fallegasta bók í heimi,“ af sýningunni Koddu, á þeirri forsendu að þar sé vegið að sæmdarrétti höf- undarins. Meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg vegna málsins er Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands (og einn þátttakenda í sýningunni Koddu). Goddur efast um að Egg- erti Péturssyni þyki brotið á sæmdarrétti hans með því að maka út bók hans í matarleifum. „Mig grunar að hin fróma sæmd komi frá útgefandanum sjálfum og bókahönnuðunum fyrst og fremst en ekki listamann- inum,“ skrifar hann í glósu á Facebook-síðu sína. „ Þau sáu um blætið og fengu markaðsverðlaunin fyrir fegurstu bók í heimi! Eggert er nógu sjóaður og nógu stór til þess að fatta að það er bara heiður fyrir hann að verk sem hann á aðild að en fékk engin verðlaun fyrir sé notað á þennan hátt.“ Goddur undrast ekki síður á að stjórn Nýlistasafnsins hafi komið sér í þessa stöðu og sér aðeins eina leið út úr henni. „Þau virðist ekki átta sig á því fyrir hvað Nýló stendur. Nýlistasafnið er ekki og á ekki að vera borgaraleg afturhaldssöm stofnun. Það virðast stjórnendurnir hins vegar vera orðnir. Ég sé ekki fyrir mér að þau sitji þar mikið lengur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.