Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 72
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Fleiri á Cannes Indverska kvikmyndin Chatrak í leikstjórn Vimuktthi Jayasundara var valin til sýningar á Cannes- kvikmyndahátíðinni í ár. Leikarinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk í myndinni, en þar leikur hann hermann og heyrist meðal annars tala íslensku. Myndin verður sýnd í flokknum La Quinzaine des Réalisateurs, en kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eld- fjall, verður sýnd í sama flokki. Hamborgarakóngur í Hörpu Jóhannes Ásbjörnsson, veitinga- húsarekandi og fjölmiðlamaður, hefur tekið á leigu sjálfa Hörpuna til að hýsa brúðkaupsveislu sína er hann gengur að eiga Ólínu Jóhönnu Gísladóttir 4. júní næstkomandi. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í vikunni er kominn brúðkaups- titringur í Jóhannes sem sletti úr klaufunum ásamt félögum sínum á Selfossi en það þarf ekki að koma neinum á óvart að veislu- stjóri verður Sigmar Vilhjálmsson, meðeigandi Hamborg- arafabrikkunnar. Það má búast við miklum dýrðum í tón- listarhúsi landans þennan dag enda margir valinkunnir tónlistarmenn og skemmti- kraftar innan vinahóps parsins. - sm, áp 1 Harðasti lögreglustjóri Banda- ríkjanna heldur sérkennilega … 2 Leita að líkum neðansjávar 3 Sýknaðir af hópnauðgun í Pakistan 4 Forsetinn hefur staðfest fjölmiðlalögin 5 Feðgar fluttir sótugir á slysadeild – eldur kviknaði …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.