Fréttablaðið - 02.06.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 02.06.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 IÐNAÐUR Vinna er nú í fullum gangi við byggingu fyrstu verk- smiðju nýsköpunarfyrirtæk- isins Carbon Recycling Inter- national (CRI). Fyrirtækið hefur þróað aðferð til að framleiða vist- vænt eldsneyti og stefnir að því að draga úr bensínnotkun hér á landi. „Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að framleiða miklu meira af met- anóli,” segir Benedikt Stefánsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþró- unar hjá CRI. Alls staðar sé verið að reyna að finna aðra orkugjafa en bensín því það verði sífellt flóknara mál að sjá heiminum fyrir því. CRI framleiðir metanól sem unnið er úr koltvísýringi sem fenginn er úr gufunum úr túrbín- um orkuversins í Svartsengi. Met- anólinu er svo blandað í bensín sem hægt er að nota á venjulegar bílvélar. Í fyrstu er gert ráð fyrir að aðeins þrjú prósent af metanóli fari saman við 97 prósent af bensíni en að hlutfallið verði síðan hækkað. Hugsanlegt er að blandan komi á markað í haust en verðið á henni verður sennilega svipað og verð á bensíni. Gert er ráð fyrir að prófanir á verksmiðjunni hefjist í lok mánað- ar og að þrjátíu manns muni vinna hjá fyrirtækinu, mest tæknimennt- að fólk. Áætlað er að verksmiðjan geti framleitt fimm milljónir lítra af endurnýjanlegu metanóli á ári. Þá standa yfir viðræður við Landsvirkjun um byggingu stærri verksmiðju við Kröflu. - jab, mþl / sjá síðu 4 Fimmtudagur skoðun 18 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt 2. júní 2011 127. tölublað 11. árgangur Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að framleiða miklu meira af metanóli BENEDIKT STEFÁNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTAÞRÓUNAR HJÁ CRI Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 2 Lily Allen og systir hennar, Sarah Owen, hafa kynnt fatalínu sína sem verður til sölu í fataverslun þeirra, Lucy in Disguise. Fötin vísa í gamla tíma enda eru gömul föt þema verslunarinnar. F atnaður gamalla stjarna á við Jacqueline Kennedy Onassis og Audrey Hepburn höfða mjög til mín. Tímabilið milli 1950 og 1960 er mér innblástur og ég er hrifin af klæðskerasaumuðum fötum frá þessum tíma,“ segir María Nielsen. María er nemi á öðru ári í kjólasaum í Fataiðn-deild Tækniskólans í Reykjavík en þar sem hún er námsmaður bætir hún við að staðan í dag sé ekki sú að hún fjárfesti í dýrum fatnaði. Í framtíðinni vilji hún þó leggja meira upp úr dýrari og vönd-uðum fötum sem hún getur þá átt lengi.Á myndinni klæðist María svörtum kjól sem hún keypti í Rauða kross búðinni, jakka úr H&M, skóm úr Friis & co og María Nielsen er nemi á öðru ári í kjólasaum í Fataiðndeild Tækniskólans í Reykjavík.Hrifin af kjólum frá 6. áratugnum Ný kynslóð Rafskutlur -frelsi og nýir mögu Einfaldar í notkun oghagkvæmar í rekstri Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 teg CHIC - mjög fínlegur og fallegur push up í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur N Ý K O M I N N O G Æ Ð I S L E G U R LÉTTIR OG ÞÆGILEGIR SUMARSKÓR Í ÚRVALI Hvert ár er ávinningur Guðrún Agnarsdóttir er sjötug. tímamót 24 Litrík leyniföt Fötin í Leynibúðinni á Laugavegi eru eftir íslenska hönnuði. allt 2 FÓLK Danski veitingastaðurinn Kung fu 2 Izakaya bar í Kaup- mannahöfn er tilnefndur sem besti nýi veit- ingastaðurinn og besti nýi barinn á vef- síðunni Alt om København. Yfirkokkur- inn og yfirbar- þjónninn eru báðir íslensk- ir. Vefsíðan er vinsæl í Dan- mörku, og nota Danir hana til að afla sér upplýs- inga um ýmiss konar afþreyingu. Jón Rúnar Sigurðsson yfir- kokkur tengir velgengni staðar- ins þó ekki við þjóðerni yfir- mannanna. „Þetta byggist allt á góðri hugmynd eigendanna. Fólk virðist vera tilbúið að borða þennan mat.“ - mmf / sjá Allt Veitingamönnum gengur vel: Íslendingar vin- sælir í Köben JÓN RÚNAR SIGURÐSSON Uppstigningardagur Opið 13 – 18 BJART OG MILT Í dag verða vestan 3-8 m/s. Víða léttskýjað en skýjað með köflum og stöku skúrir vestra. Hiti 5-15 stig. VEÐUR 4 7 12 10 105 Blatter nýtur trausts Formaður KSÍ hefur trú á því að Sepp Blatter geti endurreist ímynd FIFA. sport 40 EFNAHAGSMÁL Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir nauðsynlegt að ríkisrekn- ar stofnanir veiti viðskiptavin- um sínum sömu kjör og fást á almennum markaði. Ef Íbúða- lánasjóður ætti að feta í fótspor Landsbankans varðandi niður- greiðslur á húsnæðislánum, þýddi það enn frekari afskriftir upp á allt að átta milljarða króna. Landsbankinn hefur kynnt umfangsmiklar breytingar á greiðsluúrræðum viðskiptavina sinna er varða meðal annars niðurgreiðslur á húsnæðislánum. Aðgerðirnar í heild munu kosta bankann á bilinu 25 til 30 millj- arða króna. Um fjögur þúsund manns eiga möguleika á að nýta sér úrræðið, sem snúa í aðal- atriðum að því að verðmæti fast- eigna er metið eftir fasteigna- mati en ekki markaðsvirði eins og tíðkast hefur. Þá lækka aðrar veðhæfar eignir einstaklinga ekki niðurgreiðslur eins og hjá Íbúðalánasjóði, Íslandsbanka, Arion banka og lífeyrissjóðunum. Árni Páll segir ríkið þurfa að geta tryggt að Íbúðalánasjóður, sem og aðrar stofnanir í ríkis- ábyrgð, sé í stakk búinn til að mæta viðskiptavinum sínum með sama hætti og almennt gerist á markaði, annars sé tilverugrund- völlur þeirra í hættu. Nauðsyn- legt sé að veita Íbúðalánasjóði þá fjármögnun í samræmi við þörf markaðarins en eftir eigi að koma í ljós hvernig hinir bank- arnir bregðist við. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka og Arion banka er verið að skoða málin hvað varðar framhald á niðurgreiðslum húsnæðislána, en engar ákvarðanir hafa verið teknar. - sv / sjá síðu 12 Ríkið skuldbundið að veita sömu kjör Efnahags- og viðskiptaráðherra segir nauðsynlegt að ríkisreknar stofnanir veiti sömu kjör og á almennum markaði. Íbúðalánasjóður þyrfti að afskrifa allt að átta milljarða króna til að bjóða sambærilegar niðurgreiðslur og Landsbankinn. Setja sér stjórnarskrá Frændur okkar í Færeyjum búast nú til að setja sér nýja stjórnarskrá, skrifar Þorvaldur Gylfason. í dag 19 ALLT Á FULLU Framkvæmdir við fyrstu verksmiðju CRI ganga hratt þessa dagana en flutningaskipið BBC France lagði að bryggju í fyrrakvöld með 200 tonn af búnaði í verksmiðjuna og fer sennilega þrjár ferðir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VÍSINDI, AP Fyrir ríflega tveimur milljónum ára, þegar forfeður manna bjuggu í Afríku, voru það ekki karl- arnir sem fóru út að kanna heiminn meðan konurnar biðu heima, heldur voru það kon- urnar sem lögðust í ferðalög til að finna sér maka. Þetta fullyrða vísindamenn, sem hafa gert ítarlegar rann- sóknir á tönnum úr tveimur tegundum forfeðra okkar. Af efnasamsetningu tannanna geta vísindamennirnir dregið ályktanir um það, hvort viðkom- andi einstaklingur hafði ferðast víða eða haldið sig á sömu slóðum allt sitt líf. Rannsókninni stjórnaði Sandi Copeland við Colorado-háskóla. - gb Tennur veita nýjar upplýsingar: Konur lögðust í ferðir til forna Fyrirtækið CRl hefur brátt framleiðslu á umhverfisvænu eldsneyti: Ætla að draga úr bensínnotkun EINN FORFEÐRANNA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.