Fréttablaðið - 28.06.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 28.06.2011, Blaðsíða 36
28. júní 2011 ÞRIÐJUDAGUR28 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 21.00 Bæjarstjórnarfundur Útsending frá bæjarstjórnarfundi frá því fyrr um daginn. 08.30 Beverly Hills Cop 10.15 Sisterhood of the Traveling Pants 2 14.00 Beverly Hills Cop 16.00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 18.00 Beethoven‘s Big Break 20.00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 22.00 Silence of the Lambs 00.00 Nights in Rodanthe 02.00 The Last Time 04.00 Silence of the Lambs 06.00 Prizzi‘s Honor 06.00 ESPN America 08.10 Travelers Championship (2:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 LPGA Highlights (9:20) 14.10 Travelers Championship (3:4) 17.00 US Open 2000 - Official Film 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour - Highlights (23:45) 19.45 BMW International Open (2:2) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (18:45) 23.45 ESPN America 18.00 Sunderland - WBA Útsending frá leik Sunderland og West Brom í ensku úr- valsdeildinni. 19.45 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.15 Liverpool - Birmingham Útsend- ing frá leik Liverpool og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Man. Utd. - Blackpool Útsend- ing frá leik Manchester United og Blackpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildinnar. 23.45 PL Classic Matches: Manches- ter City - Tottenham, 1994 16.05 Íslenski boltinn (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti (12:52) 18.11 Þakbúarnir (11:52) 18.23 Skúli skelfir (46:52) 18.34 Jimmy Tvískór (5:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gengið um garðinn (Fossvogs- kirkjugarður) Egill Helgason og Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur og rithöfundur ganga um Fossvogskirkjugarð í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur. Áður sýnt í Kiljunni í vetur leið. 20.40 Að duga eða drepast (30:31) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíu- leikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 21.25 Heilabrot (Hjärnstorm II) Í þessum þætti býður umsjónarmaðurinn, Henrik Fex- eus, hópi fólks á skyndinámskeið um líkams- tjáningu og athugar svo hvort það geti séð á fasi manns hvort hann lýgur eða segir satt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Þögnin (3:4) (The Silence) 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 Extreme Makeover: Home Edition 10.55 Wonder Years (17:17) 11.20 Office (2:6) 11.50 Burn Notice (13:16) 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (17:43) 14.20 American Idol (18:43) 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (13:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (16:24) 19.40 Modern Family (10:24) 20.05 Modern Family (23:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nú- tímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjöl- skyldu, samkynhneigðra manna sem eru ný- búnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólík- um uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 20.25 The Big Bang Theory (13:23) Þriðja serían um ævintýri nördanna viðkunn- anlegu Leonard og Sheldon. 20.50 How I Met Your Mother (14:24) 21.15 Bones (14:23) 22.00 Entourage (1:12) 22.25 Bored to death (4:8) 22.50 Daily Show: Global Edition 23.20 Gossip Girl (19:22) 00.05 Off the Map (3:13) 00.50 Ghost Whisperer (15:22) 01.35 The Ex List (10:13) 02.20 NCIS: Los Angeles (9:24) 03.05 Eleventh Hour (9:18) 03.45 Nip/Tuck (3:19) 04.30 The Deep End (3:6) 07.00 Pepsi mörkin 08.10 Pepsi mörkin 15.10 Fram - FH Útsending frá leik Fram og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17.00 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi deild karla. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það sem vel er gert og það sem betur mátti fara hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum. 18.10 HP Búðarmótið Sýnt frá HP Búðar- mótinu en mótið er hluti af Kraftasportinu en til leiks mæta flestir af sterkustu kraftajötn- um landsins. 18.55 Meistaradeild Evrópu: Bayern München - Inter Milan 20.40 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 21.10 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 22.00 Pepsi mörkin 23.10 Meistaradeild Evrópu: Real Ma- drid - Tottenham 19.30 The Doctors 20.15 Grey‘s Anatomy (9:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Fairly Legal (4:10) Ný þáttaröð sem fjallar um Kate Reed. Hún starfaði sem lögmaður á virtri lögfræðistofu fjölskyldunn- ar sinnar í San Francisco en ákvað að gerast sáttamiðlari þar sem henni fannst réttarkerfið ekki vera nógu skilvirkt. 22.25 Nikita (15:22) Ný og hörkuspenn- andi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjón- ustuna Division sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. Leyniþjónustan eyðir öllum sönnunargögnum um fyrra líf þeirra og gerir þau að færum njósnurum og morðingj- um. Njósnakvendið Nikita flýr þjónustuna og hyggur á hefndir, það reynist henni þrautin þyngri þar sem yfirmenn hennar senda sína bestu menn á eftir henni. 23.10 Saving Grace (13:14) 23.55 Grey‘s Anatomy (9:24) 00.40 The Doctors 01.20 Sjáðu 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV > Jodie Foster „Mig langar að verða Dakota Fanning þegar ég verð yngri.“ Jodie Foster leikur alríkislögreglukonuna Clarice Starling í kvikmyndinni The Silence of the Lambs. Raðmorðingi gengur laus og óskar hún aðstoðar mannætunnar dr. Hannibals Lecter til að stöðva morðingj- ann. Þrælmögnuð mynd sem hlaut alls 5 Óskarsverðlaun og er sýnd á Stöð 2 bíói kl. 22. 20.00 Hrafnaþing Nýsköpunarsjóð- ur, höldum áfram að skoða tækifærin með Helgu Valfells. 21.00 Græðlingur Gróðurhús keypt í Húsasmiðjunni, annar þáttur. 21.30 Svartar tungur Sigmundur Ernir, Birkir Jón og Tryggvi Þór ræða pólitík. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dynasty (5:28) 17.50 Rachael Ray 18.35 America‘s Funniest Home Vid- eos (49:50) (e) 19.00 High School Reunion (7:8) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem fyrr- um skólafélagar koma saman á ný, skemmta sér og gera upp gömul mál. 19.45 Whose Line is it Anyway? (19:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20.10 Survivor (7:16) 21.00 How To Look Good Naked - Revisit (3:3) 21.50 The Good Wife - LOKAÞÁTTUR (23:23) Þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Ástarþríhyrningur Wills, Peters og Aliciu nær nýjum hæðum þegar Peter kemur með óvænt útspil og Alicia svar- ar fullum hálsi. 22.40 Green Room with Paul Pro- venza (5:6) Ólíkir grínistar heimsækja húm- oristann Paul Provenza. 23.10 CSI: New York (2:22) (e) 00.00 Shattered (1:13) (e) 00.50 CSI: Miami (14:24) (e) 01.35 Smash Cuts (7:52) (e) 00.00 The Good Wife (23:23) (e) 02.45 Pepsi MAX tónlist Þau okkar sem horfum af athygli á þætti um sönn sakamál höfum úr allgóðu úrvali að velja, ekki síst eftir að Stöð 2 tók Investigation Discovery til sýningar. Um helgina var mál Arthurs Shawcross rifjað upp, en hann vann það sér til frægðar að myrða tólf vændis- konur á tæpum tveimur árum í borginni Rochester í New York-ríki. Morðæði Shawcross fangaði athygli heimsins á sínum tíma fyrir þær sakir að eftir því sem hann drap fleiri varð atferli hans sífellt óhugnanlegra. Ég forðast að lýsa þessu atferli hans í smáatriðum, slíkur var óhugnaðurinn. Gott er þó fyrir ykkur að vita að mannát kom við sögu. Annað vekur þó enn meiri athygli þegar mál Shawcross er skoðað. Löngu áður en hann drap fyrstu konuna í Rochester árið 1988 hafði hann drýgt ólýsanlega glæpi. Tvö börn féllu fyrir hans hendi fimmtán árum fyrr og fyrir það var hann dæmdur. Geðlæknar komust hins vegar að því að óhætt væri að sleppa Shawcross úr fangelsi fyrir geðveika glæpamenn árið 1987 enda var hann nýr og betri maður að þeirra mati eftir margra ára meðferð. Eitt af skilyrðunum var þó að hann mætti ekki búa í Watertown, heimabæ barnanna sem hann myrti. Íbúar Rochester urðu skömmu síðar að axla byrðarnar vegna þessa fagmats. Eftir að heimildarmyndin um Shawcross hafði runnið sitt skeið varð mér hugsað til þess að þó að öfgar þessarar sögu séu miklar þarf ekki að leita langt til að finna samsvörun. Á Íslandi má finna ýmsa samnefnara með sögum barnaníðinga, er það ekki? Hryllingssögur þeirra eru fréttaefni með reglulegu millibili; eftir að þeim hefur verið sleppt af einhverri stofnun. Oft að loknu fagmati. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Hvenær skal henda lyklinum? Copa America er einn stærsti sjónvarps- viðburður íþróttaheimsins. Misstu ekki af leiftrandi skemmtilegri keppni margra af bestu landsliðum heims þar sem helstu stjörnur knattspyrnuheimsins fara á kostum. Tryggðu þér áskrift strax! FRÁ 199 KR. Á DAG Man Utd TV, Liverpool TV, Chelsea TV og hliðarrásir fylgja. Stöð 2 Sport 2 kostar aðeins FLESTIR LEIKIRNIR ERU Á BESTA TÍMA Á KVÖLDIN VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.