Fréttablaðið - 12.07.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.07.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 É g get ekki beðið eftir að koma aftur til Íslands. Ég hef komið átta sinn- um áður enda Vestur- Íslendingur,“ segir Ryan Leier. jógakennari frá Kanada, sem verður gestakennari jógastöðv- arinnar Yoga Shala að Engja- teigi í ágúst. „Amma og afi voru Íslendingar og Kjarval var frændi minn,“ segir Ryan glað- lega en hann reynir að koma til Íslands á hverju sumri. Landið er orðið honum afar kært enda spilaði hann körfubolta í tvö tímabil með Stjörnunni og ÍR. Ryan kemur ásamt fjölskyldu sinni til landsins í byrjun ágúst og dvelur hér í þrjár vikur. Fyrstu tvær vikurnar ætlar hann að njóta landsins með dótt- ur sinni og konu en síðustu vik- una kennir hann Íslendingum jóga. „Reyndar koma líka nokkrir vinir mínir frá Kanada til að taka þátt í námskeiðinu,“ segir Ryan og nefnir sérstak- lega vinkonu sína Söruh Neufeld sem er ein af hljómsveitarmeð- limum Arcade Fire. Hún mun spila undir á námskeiðinu en er líka sjálf fínn jógakennari að sögn Ryans. „Ég hef unnið mikið með Sarah Neufeld úr hljómsveitinni Arcade Fire kemur með jógakennaranum Ryan Leier til Íslands í ágúst. Kennir jóga við undirleik fiðluleikara Arcade Fire 3 Ný kynslóð Rafskutlur -frelsi og nýir mögu Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál teg LUCY - mjög fallegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 8.350,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur N Ý K O M I N N – S U M A R L E G U R Guðný Aradóttir er ein af stofnfélögum styrktarfélags- ins Göngum saman, sem hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini, ætlar að ganga á Esjuna á háum hælum klukkan 17 í dag. Hún safnar áheitum og vekur athygli á árlegri fjáröflunargöngu félagsins hinn 4. september.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.