Fréttablaðið - 12.07.2011, Blaðsíða 36
12. júlí 2011 ÞRIÐJUDAGUR28
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
14.45 Opna breska meistaramótið
(2:5)
15.40 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Tóti og Patti (14:52)
17.31 Þakbúarnir (13:52)
17.43 Skúli skelfir (48:52)
17.54 Jimmy Tvískór (7:13)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Gulli byggir (2:6) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Að duga eða drepast (32:41)
20.20 Karamellumyndin Íslensk stutt-
mynd frá 2003. Lögreglumaður og aðstoðar-
kona hans reyna að upplýsa röð dularfullra
glæpa. Leikstjóri er Gunnar B. Guðmundsson
og í helstu hlutverkum eru Jón Gnarr, Elma
Lísa Gunnarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson.
20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna
sem búa saman í herstöð.
21.25 Golf á Íslandi
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Winter lögregluforingi – Fagra
land (1:8)
23.25 Sönnunargögn (2:13) (e)
00.10 Opna breska meistaramótið
(2:5) (e)
01.05 Fréttir (e)
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.10 Monk (2:16)
10.55 Wonder Years (2:23)
11.20 Office (4:6)
11.50 Burn Notice (15:16)
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol (26:43)
14.25 American Idol (27:43)
15.10 Sjáðu
15.40 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons (15:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir, íþróttir og Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Two and a Half Men (18:24)
19.35 Modern Family (18:24)
20.00 The Middle (20:24)
20.25 The Big Bang Theory (15:23)
Þriðja serían af þessum skemmtilega gaman-
þætti um ævintýri nördanna Leonard og
Sheldon.
20.50 How I Met Your Mother (16:24)
21.15 Bones (16:23) Sjötta serían af
spennuþáttunum þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance Bones Brennan rétt-
armeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í
allra flóknustu morðmálum.
22.00 Entourage (3:12)
22.25 Bored to death (6:8)
22.55 Talk Show With Spike Feres-
ten (10:22)
23.15 Gossip Girl (21:22)
00.00 Off the Map (5:13)
00.45 Ghost Whisperer (17:22)
01.30 The Ex List (12:13)
02.15 NCIS. Los Angeles (11:24)
03.00 Eleventh Hour (11:18)
03.45 Nip/Tuck (5:19)
04.25 The Deep End (5:6)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Beverly Hills Cop
10.00 The Big Bounce
12.00 Abrafax og sjóræningjarnir
14.00 Beverly Hills Cop
16.00 The Big Bounce
18.00 Abrafax og sjóræningjarnir
20.00 Impact Point
22.00 Friday the 13th
00.00 Grey Gardens
02.00 Cemetery Gates
04.00 Friday the 13th
06.00 Next
07.00 Pepsi mörkin
08.10 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur
þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu
atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um-
sjónarmaður er Hörður Magnússon.
18.00 Valur - Stjarnan Útsending frá leik
Vals og Stjörnunnar í Pepsi deild karla í knatt-
spyrnu.
19.50 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur
þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu
atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um-
sjónarmaður er Hörður Magnússon.
21.00 Herminator Invitational 2011
Sýnt frá stórskemmtilegu góðgerðagolfmóti
sem knattspyrnumaðurinn Hermann Hreið-
arsson stendur fyrir í Vestmannaeyjum.
21.45 Icelandic Fitness and Health
Expo 1 Sýnt frá Kraftasportinu 2010 en til
leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum
Íslands.
22.30 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem
farið er ofan í allt milli himins og jarðar
sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði
í öllum landshornum og landsþekktir gestir
verða í sviðsljósinu.
23.00 OneAsia Tour - Highlights
23.50 Meistaradeild Evrópu: Schalke
- Man. Utd.
07.00 Argentína - Kostaríka Útsending
frá leik Argentínu og Kostaríka í Copa Amer-
ica 2011.
18.05 Premier League World Áhuga-
verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
18.35 Kólumbía - Bólivía Útsending
frá leik Kólumbíu og Bólivíu í Copa Amer-
ica 2011.
20.20 Argentína - Kostaríka Útsending
frá leik Argentínu og Kostaríka í Copa Amer-
ica 2011.
22.05 Chile - Perú Bein útsending frá leik
Chile og Perú í Copa America 2011. Liðin eru
í C-riðli ásamt Úrúgvæ og Mexíkó.
00.35 Úrugvæ - Mexikó Bein útsending
frá leik Úrúgvæ og Mexíkó í Copa America
2011. Liðin eru í C-riðli ásamt Chile og Perú.
19.30 The Doctors Framúrskarandi
læknar veita afar aðgengilegar og gagnlegar
upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað
helst brenna á okkur.
20.15 Grey‘s Anatomy (11/24) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun
erfiðara en þau áttu von á.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Fairly Legal (6:10) Ný dramatísk og
hnyttin þáttaröð sem fjallar um Kate Reed.
Hún starfaði sem lögmaður á virtri lögfræði-
stofu fjölskyldunnar sinnar í San Francisco en
ákvað að gerast sáttamiðlari þar sem henni
fannst réttarkerfið ekki vera nógu skilvirkt.
Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar
í sínu eigin lífi.
22.25 Nikita (17:22) Ný og hörkuspenn-
andi þáttaröð frá Warner Bros um leyni-
þjónustuna Division sem ræður til sín ung-
menni sem áttu erfiða æsku. Leyniþjónust-
an eyðir öllum sönnunargögnum um fyrra líf
þeirra og gerir þau að færum njósnurum og
morðingjum.
23.10 Weeds (1:13)
23.40 Grey‘s Anatomy (11:24)
00.25 The Doctors
01.05 Sjáðu
01.30 Fréttir Stöðvar 2
08.00 Rachael Ray (e)
17.15 Dynasty (9:28)
18.00 Rachael Ray
18.45 WAGS, Kids & World Cup
Dreams (1:5) (e) Fimm kærustur þekktra
knattspyrnumanna halda til Suður-Afríku í að-
draganda heimsmeistarakeppninnar sem
haldin var á síðasta ári.
19.45 Whose Line is it Anyway?
(23:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar
sem allt getur gerst.
20.10 Survivor (9:16) Bandarískur raun-
veruleikaþáttur sem notið hefur mikilla vin-
sælda. Ættbálkarnir voru sameinaðir í síð-
asta þætti en það er ekki þar með sagt að
samstaða ríki. Aðilar úr Zapatera eru óviss-
ir um stöðu sína enda Ometepe ættbálkur-
inn allsráðandi í hinum nýsameinaða Mur-
lonio ættbálki.
21.00 How To Look Good Naked (2:8)
Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra út-
litsdýrkunar og aðstoðar ólíkar konur við að
finna ytri sem innri fegurð. Adele er fyrrum
listdansari á skautum og er nýorðin fertug en
Gok Wan aðstoðar hana.
21.50 In Plain Sight (2:13) Spennuþátta-
röð sem fjallar um hörkukvendi og störf
hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary
og Marshall felldu hugi saman árið 2003 við
skyldustörf en það reynir á þegar draugar for-
tíðar skjóta upp kollinum.
22.35 Parenthood (7:13) (e)
23.20 Royal Pains (7:13) (e)
00.05 CSI: New York (4:22) (e)
00.55 Shattered (3:13) (e)
01.45 CSI: Miami (24:24) (e)
00.30 Smash Cuts (11:52) (e)
08.10 John Deere Classic (3:4)
11.10 Golfing World
12.00 Golfing World
12.50 The Scottish Open (1:2)
17.00 US Open 2006 - Official Film
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour - Highlights (25:45)
19.45 The Scottish Open (2:2)
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour - Highlights (20:45)
18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um
norðlenskt mannlíf.
21.00 Bæjarstjórnarfundur Útsending
frá bæjarstjórnarfundi frá því fyrr um daginn.
20.00 Hrafnaþing Sigurður Erlingsson,
framkvæmdastjóri íbúðalánasjóðs.
21.00 Græðlingur Uppskeran í gróðurhúsi
Ragnheiðar Söru.
21.30 Svartar tungur Sif Friðleifsdóttir er
gestur og talar um bann við tóbaksnotkun.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
> Owen Wilson
„Ég hef aldrei tekið sjálfan mig
alvarlega sem leikara.“
Owen Wilson leikur í gamanmynd-
inni The Big Bounce, sem fjallar
um brimbrettakappa og smá-
glæpamann sem fer til Havaí í
leit að nýjum tækifærum. Þar fær
hann vinnu við að annast virðu-
legan eldri dómara en kynnist
um leið þokkadís sem er unnusta
auðjöfurs og er myndin sýnd á
Stöð 2 bíói kl. 16.
Það var árið 1999 sem fyrsta bókin um galdrastrákinn
Harry Potter kom út á Íslandi. Ég, þá níu ára gömul, fékk
eintak af bókinni í hendurnar frá foreldrum mínum og
hóf lestur. Harry Potter átti fljótlega eftir að verða mín
uppáhaldsbók. Áhugi minn á ævintýrum Potters var svo
mikill, að eitt sumarið þurfti ég að koma heim og lesa
á milli fótboltaleikja á stúlknamóti Breiðabliks.
Þegar kvikmyndirnar um Potter fóru að koma út
hætti ég lestrinum, enda komin á gelgjuna og eyddi
frítímanum heldur á msn eða á myspace. Áhugi minn á
galdrastráknum minnkaði þó ekkert og passaði ég ávallt
að horfa reglulega á myndirnar, sérstaklega þegar það
styttist í næstu bíófrumsýningu.
Lokamyndin um Harry Potter verður frumsýnd í bíó-
húsum landsins á morgun og ævintýrið því senn á enda.
Það er frekar ótrúlegt að hugsa til þess að við Emma
Watson, stúlkan sem fer með hlutverk Hermione
Granger, séum jafnaldrar. Ég man eftir þeim degi þegar
ég las að verið væri að leita að ungum krökkum til
að fara með aðalhlutverkin í myndinni og hvað
mér fannst ömurlegt að búa á Íslandi en
ekki í Bretlandi. Mig sem langaði svo að
leika Hermione Granger!
Ef það myndi ekki teljast „virkilega
skrítið“, þá myndi ég klæða mig í
skikkju, teikna á mig ör, setja upp gler-
augun og kveðja félaga minn Harry með
stæl á frumsýningunni á morgun. Ég
ætla samt bara að láta það nægja að
kaupa popp og kók. Harry, ég þakka
samfylgdina síðustu ár. Þetta var
skemmtilegt ferðalag.
VIÐ TÆKIÐ KRISTJANA ARNARSDÓTTIR KVEÐUR HARRY POTTER MEÐ TREGA
Ævintýrið senn á enda
Sumarið er tíminn
Taktu til hendinni í garðinum!
BM Vallá ehf.
Bíldshöfða 7
110 Reykjavík
Sími: 412 5050
sala@bmvalla.is
Opið mán.–fös. 8-18
b
m
va
ll
a
.is
Happdrætti
Allir sem nýta sér landslagsráðgjöf og kaupa í
kjölfarið efni til framkvæmda hjá BM Vallá fara
í pott og geta unnið ferð til London fyrir tvo.
Gildir út árið 2011.
P
IP
A
R
\TB
S
Í
11 1240