Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 5
bóndanum tjil t jóns og -dýralækninum til skapraunar. I samvinnu viö hér-
aösráöunauta gætu dýralnlmar einnig unnið aö aukirmi þekkingu meðal
bænda á ýmsum algengum búf járs jú3.cdómurav báö.um aði'lum til gagns. Ekki
má þó skD.lja orð min svo, að dýral.::-knar oigi að fara aö unga út nokk-
urskonar skottulæknum. Þaö teldi ég óheppilegt, því að oft gera slík-
ir menn meiri skaoa en gagn, eins og auðskiliö má vera hverjum sem
örlítiö bekkir til læknavísinda. Hitt er annað mál, að kenna má grein-
argdöum mönnum noklcur einföld atriði lækninga t.d. að dæla lofti í
doðakú, bólusetningar o.þ.h. Slíkir menn geta vafalaust komið að
góöu liöi í afskekktum byggöum, þar sem ómögulegt er aö ná til lækni.s,
þó þvi aöeins aö þeir hætti sér ekki lengra en þekking þeirra nær.
Auk fjölgunar dýralækna, er nauösynlegt ab ríkið komi upp stofn-
un, sem veröi einskonar miöstöð allra dýrgQ-ælaBmála í landinu. Starfs-
menn slíkrar stofnunar ættu að vera dýralæknar, eöa aörir hæfir menn,
sem að dýralæknavísindum hefðu starfað. Líklega væri nóg að hafa 3
faglæroa merm við slíka stofnun og svo eitthvað af aðstoðarfólki.
Starfssviö slíkrar stofnunar yrði mjög margþætt. Þar yrðu fyrst og
fremst búin til ýniis bóluefnis, sem nú eru mjög mikib notuð t.d.
brábapestarbóluefni, bóluefni vib lambablóðsótt, lúngmbólgu o.s.frv.
Sölu svipaðra lyfja, sem eigi borgaöi sig aö búa til í landinu sjálfu,
gæt stofnun þessi annast og um leið rannsakaö notagildi þeirra,
ef þess væri börf.
Aöalhlutverk stofnunarimiar yrli þ<5 aö liafa á hendi rannsóknir
á ýmsum s júkdómum er nú þjá bústofn landsmarma. Má þar til nefna
ýmsa sjúkdóma í sauðfé, sem enn eru lítt rannsakaöir t.d. lungna-
þembu, mæðivekki. riðu, kýlaveiki, garnaveiki, crmaveiki, veikindi '
sem valda lambadauðao. s . frv. ' En í öðrum húsdýrum t.d. nautgripum
finnast sjúkdómar, sem ehn eru lítt lcunnir. Yfirleitt vantar enn
fyllilega rannsókn á húsdýrasjúkdómum heima, sérstaklega hvaða sjúk-
dómar fyrirfinnast í landinu og hverjir ekki, en slíkt er auðvitað
frumskilyroi þess aö hægt sé að snúa sér með einbeitni að útrýmingu
sjúkdóma 'berra er til landsins kunna að berast. Með því að skipta meö
sér störfum gætu. starfsmenn stofnunarinnar með tímanum orðið sérfræð-
ihgar, hver á sínu sviði. Stofnun sem þessi yrði vitanlega að hafa
samvirmu í ýmsum málum viö aðra fagmenn t.d. dýrafræðinga, efnafræð-
inga og búfjárráðunauta.
Eðlilegt væri aö einhver starfsmanna þessarar stofnunar hefði
yfireftirlit meö smitandi búfjársjúkdómum á Islandi og ætti hann að
hafa allvíötæk völd, svo að hægt væri að gimjpa til róttækra ráðstaf-
ana ef á þyrfti aö halda t.'ú. niöurskuröar. Oft virðist sumum Islend-
ingum standa geigur af niðurskuröi og sumir telja þaö óvérðugt
læknavísindunum að grípa til slíkra ráðstafana. I-Iér er þvi til að
svara að við dýralækningar er alltaf fyrst spurt. um, hvaö bezt borgi
sigj og verð.i skæðs smitandi öjúkdóms• vart svo siierama, að álitið sé
að niöurskuröur borgi sig, er 'óhikaö' gtipið'til hans. Þetta er gert í
öllum lönduffi, sem hafa koffiiö skipulagi .1 dýralæknamál uin, og með
þessu hefur tekizt au hindra útbreiðslu eða útrýma að fullu ýmsum
sjúlcdómuffi;, seffi ek'ki var hægt að verjast á annan hátt.
A3.lt eftirlit með innflutningi erlends búpenings ætti einnig að
leggja undir stofnun þessa, og gefa henni í þvi efni einræðisvcúd.