Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 3

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 3
í><5 ab viö getum nú litiö á þá hluti með meira eöa minna stolti sem ísl. alþýða fyrri alda bjó til á heimilunum, þá er það ei/ki sönnun þess, aö heimilisiðnaður eigi rétt á sér nú á tímum. Ekki er heldur vissa fyrir þvi ab slíkur "iðnaður" gefi framtíðinni g-læsilegár hug- myndir um menningarástand okkar tíma. Hvert tímabil hefir sín einkenni, bæði menningarleg og atvinnuleg. Sé reynt að viðhalda þessum einkenn- um með ýmsum ráðstöfunum þrátt fyrir það að þau hafi ekki lengur rót- festu í lífi samtíðarinnar er veriö ab tefja fyrir hinni eðlilegu framrás og þróun, Heimilisiðnaðurinn er að hverfa og við því er ekkert a& segja. Framlei&slumöguleikarnir hafa breytzt. .Þab sem fyrr var framleitt á heimilunum er nú ab miklu leyti búib til 1 verksmibjum sem geta fram- leitt ódýrari og betri vöru. Fyrr á tímum þegar vinnuaflið var næstum ókeypis var heimilisiönaburinn ekki of dýr framleibsluháttur. Hvernig samrýmist það nú ástandinu innan landbúnaöarins, ab reynt er að efla og blása lífi 1 heimilisi&naö, um leiö og talað er um ab vinnulaunin séu of há, erfitt sé aö. fá vinnufólk, afkoma landbúnaðarins sé yfir- leitt slæm OoS.frv.? Getur heimilisiðnaöur bætt ástandið? Það ver&ur víst erfitt að færa nokkur skynsamleg rök fyrir þvi. Það hefir meira a& segja veri& tala& um að hætta sé á a& landbúna&arframleiðslan dragist saman vegna fólkseklu. Tæplega eykur þessi "i&naður" fram- lei&slu landbúna&arvara á komandi áratugum. Eins og íol. landbúnabur er rekinn er heimilisi&na&ur svo nokkru nemi óhugsanlegur. Á mjög stórum búum væri hann e.t.v. réttmætur ef ;:iönaöarframlei&slani! gæti oröi& svo mikil að þa& borgaði sig að nota sæmileg verkfæri. Viðgerðir hluta er úr sér ganga e&a bila eiga skylt við heimilis- iönaö. Eölilegt er aö viögeröir fari fram ab einhverju eöa jafnvel mestu leyti á heimilunum. A&staban breytist þó, þegar samgöngur batna. Ekki væri óeölilegt ab í sambandi vib kaupfélög, sérstaklega þar sem mjdlkursala er, væru smibjur er gert gætu vib algengustu landbúnaðar- verkfærij e.t.v. er þetta sumstabar framkvæmt. Ullarionaöurinn á að vera verksmibjui&naður en ekki heimilisi&n- aöur. Forfe&ur okkar hafa sennilega ekki stundað heimilisibnab sér til gamanss enda hafa þeir tekib í notkun þau beztu áhöld er til voru og þeir gátu veitt sér. Þaö er alger fásinna a& b&ndur eigi að fara að smíða aktygi og sööla me& a&sts-ö rá&unauta og namskei&a. Slíkt veröur aldrei me& neinu lagi. Ef til vill er líka ætlazt til aö bændur eigi aö smíöa orf sín og hrífur eins og fyrr tíðka&ist,, en líta óhýru auga hin prý&ilegu al~- úmíniumverkfæri sem framleidd eru af Iðju á Ákureyri. Vonandi er þó sögu slíkra verkfæra brá&lega lokið þótt ur alúmínium sé. Starfsemi ráðunauta ,er ví&a naubsynlegfi en á svibi heimilisibn- •abarmála. Heimilisiðnaburinn á engan rétt á opinberum stuðningi. Sé hinsvegar um verulegan stórrekstur aö ræða horfir málið dálítib'öðru- visu við, Hinn íslr bóndi þarf að komast af skeiði fúskarans sem allt gerir en fátt kanh. Fjölhæfni er ab vísu góð, en kröfur nútímans eru sérmenntun og verkaskifting. I s ' .-¦ ¦ ¦, .

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.