Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 3
Þó aö við getum nú litiö á þá hluti með rneira eöa minna stolti sem
ísl. alþýða fyrri alda bjó til á heimilunum, þá er þaö ei vi sörrnun
þess, aö heimilisiðnaöur eigi rétt á sér nú á tímum. Ekki er heldur
vissa fyrir því aö slíkur "iönaöur" gefi framtíöinni glæsilegar hug-
myndir \rm menningarástand okkar tíma. Hvert tímabil hefir sín einkenni,
bæöi menningarleg og atvinnuleg. Sé reynt að viðhalda þessum einkenn-
um með ýmsum ráðstöfunum þrátt fyrir þaö að þau hafi ekki lengur rót-
festu í lífi samtíðarinnar er veriö aö tefja fyrir hinni eðlilegu
framrás og þrórai.
Heimilisiönaðurinn er aö hverfa og viö því er ekkert að segja.
Framleiöslumöguleikarnir hafa breytzt. Þaö sem fyrr var framleitt á
heimilunum er nú aö miklu leyti búiö til í verksmiöjum sem geta fram-
leitt ódýrari og betri vöru. Fyrr á tímum þegar vinnuafliö var næstum
ókeypis var heimilisiönaðurinn ekki of dýr framleiösluháttur. Hvernig
samrýmist það nú ástandinu .innan landbúnaoarins, aö reynt er aö efla
og blása lífi í heimilisiðnaö, um leið og talað er um aö vinnulaunin
séu of há, erfitt sé aö. fá vinnufólk, afkoma landbúnaöarins sé yfir-
leitt slæm o.s.frv.? Getur heimilisiönaöur bætt ástandið? Það
veröur víst erfitt að færa nokkur skynsamleg rök fyrir því. Þaö hefir
meira aö segja veriö talaö um að hætta sé á að landbúnaðarframleiðslan
dragist saman vegna fólkseklu. Tæplega ey.kur þessi "iðnaöur" fram-
leiöslu landbúnaðarvara á komandi árátugum.
Eins og ísl. landbúnaöur er rekinn er heimilisiðnaöur svo nokkru
nemi óhugsanlegur. Á mjög stórum búum væri hann e.t.v. réttmætur ef
"iðnaöarframleiöslan" gæti oröiö svo mikil að þaö borgaöi sig aö nota
sæmileg verkfæri.
Viðgeröir hluta er úr sér ganga eöa bila eiga skylt við heimilis-
iðnaö. Eölilegt er aö viðgeröir fari fram aö einhverju eöa jafnvel
mestu leyti á heimilunum. Aðstaöan breytist þó, þegar samgöngur batna.
Ekki væri óeölilegt aö í sambandi viö kaupfélög, sérstaklega þar sem
rnjólkursala er, væru smiðjur er gert gætu við algengustu landbiinaöar-
verkfæri; e.t.v. er þetta sumstaðar framkvæmt.
Ullariönaöurinn á að vera verksmiöjuiönaður en ekki heimilisiðn-
aöur. Forfeöur okkar hafa sennilega ekki stundaö heimilisiönaö sér
til gamans, enda hafa þeir tekið í notkun þau beztu áhöld er til voru
og þeir gátu veitt sér.
Þaö er alger fásinna aö b&ndur eigi að fara að smíða aktygi og
sööla meö aust®ö ráöunauta og namskeiða. Slí'kt veröur aldrei meö neinu
lagi.
Ef til vill er lika ætlazt til aö bændur eigi aö smíöa orf sín
og hrífur eins og fyrr tíðkaöist, en líta óhýru auga hin prýðilegu al~
úmíniumverkfæri sem framleidd eru af löju á Ákureyri. Vonandi er þó
sögu slíkra verkfæra bráölega lokiö þótt úr alúmínium sé.
Starfsemi ráöunauta ,er víða nauösynlegri en á sviði heimilisiðn-
•aöarmála. Heimilisiönaöurinn á engan rétt á opinberran stuðningi. Sé
hinsvegar \un verulegan stórrelostur aö ræða horfir málið dálítiö ööru-
visu við, Hinn ísl, bóndi þarf aö komast af skeiöi fúskarans sem allt
gerir en fátt kann.
Fjölhæfni er aö vísu góð, en kröfur nútímans eru sérmenntun og
verkaskifting,