Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 18

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 18
- l8 - 11» nóvo 1943. Tc Jón Árnason skrifar um sksmmda kjötið. sern dysjab var í Hafnarfjar&arhrauni. 12« tt » M. Bj’örn Sigur&sson; Saga mæ&iveikinnar hér & landi. 13« tt tt tt Pramhaldo 4- dSS * tt ju c tftdréttur úr grein Hókonar Bjarnasonar £ Ársriti Skógræktarfélagsins um ræktun erlendra trjátegunda. So des. íf ff Tvær greinar um það hvort ísiendingar þurfi nyján bændaflokk. 12 c t. it M. Jon Páimason:^ Deilan um afur&averð landbúna&arins. Reykjavíkurbréf um klofning Pramsóknarflokksins og hi& nýja blab ,fBÓndann" c tf tt II ti 15» tt » Landbúna&arvísitalari 1939 t-il 1942. 21. tt If To Björn Palsson, Ytri Löngumýris Hrossasaia og hrossa- eign. . K u tr II .it Johannes Bjarnason: Nyj’ungar í heyvinnuaðferðum*. Eysteinn Jonsson: Vi& áramóte 31 o tt It tt 4» jan« 1944» Mo Sex manna nefndih um lækkun dýrtí&a-rinnar ósammála.*- 11. tt tt To Sigur&ur Jonassons Pagna&arbo&skapur raforkunnar» 13» » 1! ft Framhald. 15» tt tl tt Bjarni Bjarnason: Bia&agreinar um nýjan flokk. 22o tt It tt Björn H&raldssons Sokn §egn roæ&iveikinni. ti tt tf ti Sigurjón Kristjánsson frá Kruroshólums Nokkur or& um kjötmati&c 23» t'i tí y. Hákon Bjarnasons Hugleí&ingar um Þjórsárdalc Iíaraldur Böðvarsson skrifar um Hvalf jar&arveginh* 1. febr. tl Mo tf It ii Vigf4 Gu&mundsson frá Bngey: Su&urlandsvogar-villan. ff Si tl To Bjarni Ásgeirsson: "Upplýsingarstarfsemi" Jóns Pálmasonarc 3« I i II it Framhald. 5» V tt M, J. P.; 17« greinin og mínkarnir. ry. t Atm .0 11 il T. Álitsgjörð B. í. um myndun 16 bygg&ahverfa £ svéitum landsins. tf If II tt Særric Priðriksson: Svör vi& fyrirspurnum tíl aauð- fjárs jikdómanefndar. Áu..i Jjessara bl&ðagpeina höfum vi& fengift tvasr bækur að heimaru. Þær heita ;:'3v,na'6arþing 1943:' og “4o ár-a minningarrit 8al»S»u og eru til iáns, ef élnhVer vlll kynna ser þær. Bnnfremur hef eg ^gert tilraun tíl þées ab fa fleiri bækur og bæklinga senda ab heimanp ©n óv£@t ©r hvort Jjab ber nokkurn árangur ' Hjjalti Gestssona o — Frettír ab heiman; » €.% .« iw Oi * í áramótaræbu sinni kemst Bysteinn JÓiisaon svo a& orbi um árferbib 19431 ,:Tíbarfar hefur veri'6 óhagetætt' laaibtSná&i» Veturinn 1942-1943 var ailmiklu har&ari en menn hafa átt ab ymútiet um skeiö og erfi&leikar um fóbrun bupeníngs mikllr- þott öllu haf.i verib fleytt fram meb ærnum kcstnabir Vorib var mjög kallt? hið kaidasta og gróöurminnsta» sem komiö hefur um langt skeib. Sumnr-ib varð rneð afbrig&um kallt cg grasspretta rýr á útjcrb - nema áveitur væru* ©n á túnum spratt sæmilega> eingöngu vepna |©ss hve ræktun hefir fleygt fram#á s£6ari árum.o # Heyskapartíb var víða erfib mjög og tcbufengur minni en i meb&llagí og útheyskapur langt undir meðallagi^ HaustiÖ var meb afbrig&um siæmt og víba stórska&ar á heyjum og kvikféo Gar&rækt brást v£6a alveg og uppskera varb iangt undir meðallagi síöustu ár.u-i, Klemens á Sámsstö&um segir ennfremur í vi&tali í Tímanum 60 júlí að petta hafi verið kaldasta vor sem komib hafi í pau 16 ár sem hanu hafi veriö átSámSstö&um. Um þetta leyti voru samt korn. og kartöfluakrar hjá honum a&eins 1 viku sí&sprækari en^í meðalári® Þá sag&ist hann rækta grasfræ á 11 dagsláttum lands úti á Rangársandi, en sandurinn er eftir hans.domi einkar vel fallin tíl þess a& rækta á fræ af vallarsveifgrasi og túnvíngiir Ennfrernur sag&i hann féna&arhöld gó&, og áveitulönd og vel ræktuð tun ágætlega utlítandio Félmi Bínarss.on skrifar a& nú séu yfir 2000 sláttuvélar á landinu, rakst.:,--c.rvélar a aunað púeund og snúningsvélar á þri&ja hundrab* Þessar heyv-innuvélar hafa komið í góðar þarfir, því a& aliir barma sér yfir folkslaysi, og þó sérstaklega um sláttinn0

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.