Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 19

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 19
- 19 - Mikio hefu.r verib deilt uœ afurbaverbib innanlands og verbuppbætur á •utfluttum afurðum. 1942 voru greiddar 2,2 milóónir í uppbætur á útfluttu Jcjötio Talib er ab uppbætur á ull verbi 4? 5 miljonir og 8*85 miljonir á gærurn þáb sama áVo Meirihluti f járveitinganefndar lagbi til ab 1943 yr'ou gpíiidöar íö miljon kr., úr rikissjobi til uppbóta á landbiin&ðarafur&um. Skipun m;jdiliurraálanna. hefur einnig vea?ib mikib deiluefni eins og oft áour« M;|dl.kurn^*yta;ndur^ £ Reykjavlk hafa oskab ab hafa meiri ihlutun um æölu ög dreifingu mjolkurinnar en hingab til. í þinginu hafa komið frum- v5rp sern aina. ísöfsú þetta. markmio. En. eftir þv£ sem mér- hefur skilizt zjáou frumvörpin ékki fram ab ganga og skipulag mjdlkursölunnar bví cbreytt. Pegar miélkursamsalaia hóf starf sitt 1:934 var sala mjólkur é verb- á'öfimnarsvœoinu G;3 miljónir litra.. 1942 var mjolkursalan 15?5 mil.jonir lítrao Br þarna ekki meðtalib þab sem smerfzki herinn ^kaupir* en hann_ fær daglega frá MjO.IIru.rbui Plóaraanna einu saman 5000 lítra áf mjólk. 011 Erjolk sem selö er i Eeykjavik er seld £ lausri^vikt sökum þess ao ogern- ingur hefur ^verið ab útvega tappa eöa efni í þá. Mjolkursamsalan starf- rækir 23 mdolkurbáoir í Reykjavik* Auk þess selja nokkur bakarí og abrar verzlanlr mjolk í urnbobssölu., ¦ Reksturskostnabur mjolkurssmsölunnar undan- fariö á að hafa variö aðeins 6% af heildsöluverði mjóllrar-iiriar, TÍminn segir ennfr mur ab vegna mjolkurskipulagsins fái verkamenn nú meiri mjólk fyrir klukkustundar vianu en þeir f engu áður en mjólkursamsalan tók til starfao Þá fengu þeir 3j10 lítra en nú 3? 25 1- fyrir kl^standar vinnu. í^fljjótu bragði virðist það einlíermilsgt hvab hinar -ýmsu stéttir þjóbfélagsino eru osammála um hvemig eigi ao stjórna fjármálum landsins. Plokkarnir hafa veric svo osáttír um þetta atrioi að þab hefur ekki tekizt að mynda þingræbislega stjqrn. '&n ef bet-.ir or a'ó gáo þa'er' þetta mjög eblileg afleibing þeirrar ohemju f^árhagsbyltingar sein átt hefur sér stab £ landinu síoustu 4-5 arin. Laun verkamanna riafa stigib frá 2-3000 og upp £ 15 þúsund á ári og vinnukonurnar gánga úr* vistinni af þvx ab þeim er bobib 1000 krc kaup í verzlun eoa verksmiöju, og svo mætti lengi telja. Jafnframt þessu háa kaupg^aidi hefur orbib gííiirleg verbhækkun 1 landinu* sem illa gengur ab stöbva. Ny aubæfi hafa skapast innanlands og fleiri og fieiri framleibendur, bæbi til sjávar og sveita, ^eiga^nú orbib framleiðslutæki sín sjáifiro Hilmar Stefánsson bankastjóri Bunabarbankans segir ao allar líkur bendi til ab abeins fá kreppulán muni verba ógreidd þegar bændur hafi fengib borga&ar sláturfjarafurbir sinar á haustinu 1943» Jafnframt |)essari f járhagslegu þróun virbist hafa komiö sundrung £ flesta stjornmálaflokka £ landinu. Sos£alistarnir hafa þannig unnið mikið fylgi, aoallega frá jafnabarmönnum og óafnabarmenn tapab að sama sk&pio Sn mest virbist þó> ólgan vera £ hinum tveim ótöldu flokkunum, Sjálfstæbis- og Pramsóknarflokknum. í vetur hóf göngu sína^ab þv£ er virbist ópólitiskt blað sem heitir HBóndinn,f. Þab var gefib út £ þeim tilgan§i ab hnekkja ýmiskonar ároðri gegn bændum og framleibslu þeirra. Ritstjori blabsins var Gunnar Ejarna- spn hrossaræktarrábunautur. í blabib skrifubu menn úr bæbi Sjálfstæbis- og Prrtrasolaiarflokknum. Ekki vitum vib gjörla hvaba bobskap blabib flutti, en eftir grein ab dæma, sem ritstjóri þess skrifabi £ Tímann rétt ábur en blaðib^for ab koma út, má geta sér til um^ab blabib hafi óskað samvinnu um stgornarmyndim milli Pramsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Innan Sdálf- stæðisflokksins hefur verib stofnub ovoköllub bændadeild og er málgagn hennar ísafold, en ritst^óri hennar er Jón Pálmason., Hann hefur skrifab ab aðeins tveir flokkár hefðu rett á sér í landinu* Plokkur séreignar- og flokkun* saiaeignarmannaB Jon á Reynistab hefur verið ásakaður fyrir þab að af einhverium flokksbræbrum sínum, að hann væri ao verba framsókn- armabur., Jonas Jorsson hefur tekib í sama streiiginn pg Jon á Akri um "eblilega'1' flokkasklitingu £ lándinu. Áb lokum hefur svo Egill £ Sig- túnum lagt til 1 grein £ Bondanum ac Pramsokiiarflokkurinn verði lagbur nibur-j, sökum þess að hahn geti ekki lengur varib mál-s.ta& bejndastéttarinnar. Sennilega er her átt við ao Pramsókriarflokkurinn hefur ekki getað komist £ stjornarstöðn sökum ós&mlcomulags £ flökknum0 T$ú má ekki haida ab þessir menní, sem í orði virðast stefna að sama marki séu sáttir og samiyndir. í>að er öbru nær« Enginn virbist þora að gerast liðhlaupis og skammar hver annan fyrir ab gera eklci þaðí sem þeir þora ekki sjálfir,. í einhverju blabanna er sagt frá þv£ að £haldsflokkurinn i Kanada hafi breytt um nafn og kalli sig nú Pramsóknar-íhaldsflokkc (The pro- gresa.ive-"Conservative Party). Hver veit nema þetta nafn muni eiga vel vib þann flokkj sem að þv£ er virbist margir menn £ bændastétt heima oska eftir ab verði stofnabur. '. t # . Pyrsta fjorbungsþing Austfjarba skorabi á félagsmálarábherra ab gera ráðstafaiiir t.il þess ab reist yrbi kauptún og sveitahverfi £ rai&jú Pijóts-

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.