Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 20

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 20
- 2o - dalshéraði. Ætlast var til að rikið keypti^nægilegt land handa hlnu vænt- anléga byggöahverfi. Ennfremur var Bkorað á Alþingi að beita sér fyrir jdvÍ;. að Biðaskoli verbi gerður^að gagnfræoaskóla og samtimis verbi sett á stófn við skólann eins árs búfræoideild með bóklegu og verklegu námio Þá hefur Alþingi heimilað fé til þess aj& stofhabur veroi bændaskóli á Suðurlandi. Steingrími Steinborssyni? Joni á Reynistab og Gubmundi bónda a Stó.ra iíoí J hafbi veríS falio ao gera tiliögur urn skolastæði* í byr^un sept. fáíu þeir austur fyris? fjalí og litu á ymsa stabi er til maia gatu komiSo Er buist við ab skólinn veroi fljótlega reistur, þek'ar staður hefur verið valihho í nokkur ár hefur verið rætt um að reisa raenntaskoia í sveit. _ Skál- holt; Láugarvátn og ef til yill.fleiri stabl'r hafa veriö nefndir ,£ þv£ sambandi,- síbastlibib ár gaf sýslusáó^ur Árnesinga 10 þusund krónur £ skólasóob Joessa fyrirhugaða skola. Petta ct Ixtil upphæbo en hun sýnir samtj, ab þaö er áhugi fyrir málinu í sveitum landsins. Skolastjórar bændaskoianha hafa lagt- til vib milliþingqnefnd Bunaðar- þings ab framhaldsnámi £ búfræði verbi komio á vib bændaskolann á Hvann- eyri. Nefndin telur aftur á moti ab heppilegast sé ab framhaldsnámi í búfræði verbi komib á í Reykjavik í sambandi^við JRannsóknarstofu Háskólans. Nefnd, sem Steingrímur Steinþórsson. og Halldór Pálsson eiga sæti £ hefur verib falib ab semja vib tilraunaráb R.H. um væntanlegt framhaldsnám vib Rannsóknarstofuna, Nylega fréttist þab ab Halldór Pálsson saubf járræktarrábuneutur væri forstöbumaður landbúnabardeildar Rannsóknarstofu Háskólans. Ennfrémur hefur þab spurzt ab Áskell Löve#telji bað lítinn frama fyrir sig og f jöl- skyldu ab verða undirmenn Halldórs og óski því ab stofnuð veroi ný deild fyrir rannsó'knir þær, sem hann hyggst ab vinna ab þegar heim kemur,, Ekki hefur heyrst hver endalok hafa orðið á þessu máli* í ©inu af blöbunum má sjá það ab Stefán Björnsson er.nú forstjori Mjólkurbus Plóamunna. Á öbrum staö er talab um að Árni Jonsson so ráðu- nautur Bunabarsumbands Suðurlands. Ennfremur er sa^t frá því ao Johhhn Jónsson fre Öxnéy a Breibafiroi sé rábinn ræktunarrabunautur Reyk^avíkur-' bæ,jar» Kann er stúdent ab norðan^og fór til Noregs til þess að læra kcrn- rækt,, Síban var hann á Sem og tók próf þar. Að lokum skal minnst á nokkur sundurlaus atriði? eem ég héf rekist a vib ab fistta blc&unum. Bunabarsamband Vestf jarba hefur samþyklvt a"6 rába hóracsrábuneu.t. Er £ því samba: "H drepio á ab vitab se ao margir hæfir menn? eem luivfa ickib Bunabarháskój.anúmií dvel^i nú é Norðuplönáum, og bíbi abeins eftir að komast heim.. f fjárlögunuin ^9h3 ^r veitt allstcr f.áárfulga til saúðf jarræktarbús á mæbiveikisvæbinu og hefur því verið valinn staður á Hésti í Borgarfirbi. Ennpa eru ishusin svo fa á íslandij að hvergi iiggur nærri að hægt griparæktar- " ?nytin frá 3>60 til 3,80%.t Páll Zóphoníasson segir ab norðanlands hafi kýrnar veri'ð mest kyn- bættar í Eyjafirbi á sibari árum« Hinsvegar telur hann ab Subur-Pingey- ingar eigi beztu kýrnar á landinu og hafi það verib svo lengio Á hrossasýningu sem haldin var síðastliðið sumar £ Pjorsártúni voru margir stc5ðhestar 57-58 þumlungar (12+8-150 cm.) og hryssur alit ab 57 þumlungar. 1923 var stærð túna á öllu landinu 22.861 ha. 19h0 " » » w « »' 35.973 " 1939 var töðufengurinn 1350000 hestburðir eða 37 hestburbir af hvérjum ha» ab meðaltalio 1901 unnu 63 þúsund manns að landbúnaði á íslandio Árib I9I42 vöru það abeins 1+1 þúsund eba um þriðjihluti þjoðarinnar. Hjalti Gestseoi.u Sitt af hverju 34" fundur í Atla var haldinn 16/U 19UU hjá Sverri Arngri'mssyni, Wessels- gade 18 A0 7 felagar voru mættir. Pundurínn hofst með því ab ólí Valur Hansson hélt erindi er hann nefndi Að kl ba landib. Lysti haiin 1 ^rstu"hvernig landib var eytt skógi. Skógarhögg og miskunnarlaus beíi héldust £ hendur vib ábliSa vebráttuy og eftir eybingu skogoruia kvm Uppb-l/3§:t.új»inn.« YÍh^ a laniíxm or síbasta þætti þessa sorgai?l&i3cs nað. SSftir star;da ujppblásnir melar og öi'foká iando Smám saman hefur skilningur vaknað hjá þjoðinnl a þeirri h-ættu sem af

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.