Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 20

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 20
- 2o dalshérabio Ætlast var til ab ríkib keypti^nægilegt land handa hlnu væn anlega hyggöohyerfi. Bnnfreraur var skorað á Alþingi ab beita sér fyrir X>ví; ab Bibaskoli verði gerður ^að gagnfræðaskola og samtímis veroi sett á sto.fn við skoiann eins árs búfræðideild með bóklegu og verklegu námi. Þá hefur Alþingi heimílað fé til þess að stofnaður verði bændaskóli á Suðurlandi. Steingrími Steinþórssynl, ’Joiii á Reynistað og Ouðmundi bónda á 8tóra .Hof'. hafði ve-rið falið að gera tillögur ura skólastæði* í byrjun sept. foru þeir austur fyrir fj&li cg litu á ýrasa staði er til máia gatu komið» Er búist við að sirólinn verði fljótlega reistur, þeííar stabur hefur verið valinno í nokkur ár hefur verib rætt ura eisa raenntásköla í sveit. Skal- holt* Laugarvatn og ef t-il vill fleiri staðir hafa verið nefndir í því sambandi,- SÍðastliðið ár gaf sýslusjóður árnesinga 10 þúsund krónur í skólasáóð þessa fyrirhugaða skóla. Þetta er Ixtil upphæð, en hún sýnir samtj, að það er- áhugi fyrir raálinu í svextum landsins. Skólastjórar bændaskólanna hafa lagt til yið milliþinganefnd Bunaðar- þings að framhaldsnámi í búfræði verði komio á vio bændaskólann á Hvann- ey;ri. Nefndin telur aftur a moti að heppilegast sé að framhaldsnámi í búfræði verði komið á í Reykjavík í sambandi^við^Rannsóknarstofu Háskólans. Nefnd, sem Steingrímur Steinþórsson og Halldór Pálsson eiga sæti í hefur verið^falið að semja við tilraunaráð R.H. um væntanlegt framhaldsnám við Rannsóknarstofuna. Nýlega fréttist^það ab Halldór Pálsson sauðfjárræktarráðuneutur væri forstöðumaður landbúnaðardeildar Rannsóknarstofu Háskólans. Ennfremur hefur það spurzt að Áskell Löve^telji £að lítinn frama fyrir sig og fjöl- skyldu að verða undirmenn Halldórs og óski því að stofnuð verðí ný deild fyrir rannsóknir þær, sem hann hyggstað vinna^að þegar heim kemur. Ekki hefur heyrst hver^endalok hafa oroið á þessu máli. í eínu af blöðunum má sjá það að Stefán Björnsson er nú forstjóri Mjolkurbus Elóamanna. Á öðrum stað er talaö um að Árni Jonsson sé ráðu- nautur Bunaðarsambands Suðurlands. Ennfremur er sagt frá því að Joh;inn Jonsson frá öxney á Breiðafirði sé ráðinn ræktunarrabunsutur Rsykjavíkur- bæjar» Hann er stúdent að norðan^og fór til Noregs til þess að læra korn- rækto Síðan var hann á Sem og tók próf þar. Að lolcum skal minnst á nokkur sundurlaus atriöi* sem ég hef rekxst á við að fletta blððunum. Búnaðarsamband 7estfj arða hefur saraþykkt að ráða hóraðsráðúnc^ut« Er í því saraba: ^i drepið á að vitað se að margir hæfir raennj. eerc hafa lckið BÚnaðarháakóxanámij c-eiji nú 6 Norðurlöndum, og bíði aðeins eftir ab komast heim.. £ fjárlögunum 1943 er veitt aliatcr fjárfúlga til sauðf járræktarbús á mæðiveikisvæðinu og hefur því yerið valinn staður a Heet-i í Borgarfirbi. Ennþá eru íshúsin svo fá á íslandij að hvergi liggur nærri ab hægt sé að frysta allt kjöt sem selja þarf út úr landin\i» Nautgriparæktar- félag Hrunamanna varð 40 ára £ haust. A þessum 40 árura hefur kýmytin aukizt úr 2200 lítrum cg upp í 3000 iítra á ári, og fítumagnið frá 3,60 til 3,80%. Páli Zophoníasson segir ab norðanlands hafi kýrnar verio mest kyn- bættar £ Eyjafirði á síðqri árum. Hinsvegar telur hann að Suður-Þingey- ingar eigi beztu kýrnar á landinu og hafi það verib svo lengio Á hrossasýningu sem haldin var síbastlibið sumar í Þjorsártúni voru margir stóðhestar 57-58 þumlungar (148-150 cm.) og hryssur allt a’ó 57 þumlungar. 1923 var stærð túna á öllu landinu 22.861 ha. 1940 " » " " » » 35.973 " 1939 var töðufengurinn 1350000 hestburðir eða 37 hestburðír af hverjum ha. að meðaltali, 1901 unnu 63 þúsund manns að landbúnaði á íslandi. Árið 1942 voru þab aðeins 41 þúsund eða um þriðjihluti þjóðarinnar. Hjalti Gestsson, Sitt af hverju 34» fundur £ Atla var haldinn 16/4 1944 hjá Sverri Arngrí'mssyni, Wessels gade '3 A» 7 félagar voru mættir. Fundurlnri hófst með því að óll Valur Hansson hélt erindi er hann nefndi Að kl ða landió. Lysti hann í fyr stu hveriíig landið var eytt skógi. Skógarhögg og miskunnarlaus be.it héldust £ hendur viö óblíða veðráttu, og eftir eyóingu skógarxna kora ur/r.blásturinnc- ýy’íða C. landinu er síóasta bætti þessa sorgarleiks náóo Bftir ■st-anda uppblasnir melar og örfoke. lando Smára saraan hefur skilningxu* vaknað hjá þjóóirmi á þeirri hættu se Þá< sem af

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.